Heimsmynd - 01.06.1990, Blaðsíða 5

Heimsmynd - 01.06.1990, Blaðsíða 5
GOLDSTAR GK 208 ER SAMSKIPTAMIÐSTÖÐ FYRIR STÆRRI HEIMILI OG SMÆRRI FYRIRTÆKI! GoldStar GK 208 er tveggja línu símkerfi meö allt að 8 tengdum símtækjum á eitt og sama númerið (eða tvö númer sé þess óskað). SÉRÐU FYRIR ÞÉR MÖGULEIKANA, ÞÆGINDIN OG ÖRYGGIÐ? ■ Símkerfið má auðveldlega tengja við dyrasímann, við brunavarnarkerfi hússins og útihúsa s.s. bílskúr og/eða gripahús í sveit. Þannig getur GoldStar GK 208 verið mikilvægur öryggisútbúnaður. ■ Þar fyrir utan býður kerfið upp á velþekkt þægindi eins og«handfrjálsanotkun*innbyggtminni*skammval á öllum helstu símnúmerum «endurval síðasta númers sem valið var»hægt að læsa símanum fyrir hringingar utan svæðis og/eða til útlanda»hægt er að fá sundurlið- aða útkeyrslu á skrefatalningu með tengingu við tölvu- prentara. Nú og svo þykir sjálfsagt að tengja símsvara við kerfið og þar býður GoldStar auðvitað upp á góða kosti. Er fyrirtæki þitt eða heimili af þeirri stærðargráðu að njóta góðs af GoldStar GK 208? Er þá ekki kominn tími til að hafa samband og kynna þér málið betur? Fyrstu viðtökur hérlendis benda strax tif þessað vinsældir GoldStar GK 208 verði mjög miklar. KRISTALL HF BÝÐUR NÚ ÞETTA STÓRSKEMMTILEGA SÍMKERFI Á BYLTINGARKENNDU VERÐI ÚT JÚNÍ. SÍMSTÖÐIN SJÁLF Á AÐEINS Kr. 21.000.- OG SIMTÆKIN Á KR. 6.720,- STYKKIÐ. KRISTALL HF. SÍMI 685750 FAX 685159 SKEIFAN 11B 108 REYKJAVÍK ■ Öll hróp um húsið eru óþörf. Símkerfið er í raun innanhússkallkerfi. Það er símtæki í eldhúsinu, f stof- unni, í unglingaherberginu, í húsbóndaherberginu, í svefnherberginu, í vinnuherberginu, í þvottahúsinu og í bílskúrnum. Hægt er að ná í einn fjölskyldumeðlim eða alla í einu. ■ Síminn er ekki „á tali“ þótt unglingurinn eða bóndinn þurfi að ræða mikilvæg mál á hinni línunni. ATH! GoldStar 1240, síminn m/innbyggðum simsvara, kom, sá og sigraði. Fáanlegur á frábæru verði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.