Heimsmynd - 01.06.1990, Blaðsíða 17

Heimsmynd - 01.06.1990, Blaðsíða 17
Þetta þarftu að vita um ASPARTAM Vöruheiti NutraSweet Aspartam er sætuefni sem nýtur mikilla vinsælda. Það er um 200 sinnum sætara en sykur, gott á bragðið og næstum hita- einingalaust. Sé aspartam notað í stað sykurs er hægt að fækka hitaeiningum í fjölda matvæla og drykkja til muna, í sum- um tilvikum niður í nánast ekki neitt. Aspartam er viðurkennt í 80 löndum víðs- vegar um heim. Meira en 250 milljónir manna neyta þess að staðaldri. Vaxandi notkun aspartams hefur leitt til þess að oft er spurt um eiginleika þess. Hér svörum við algengustu spurningunum. Hvemig vinnur líkaminn úr aspartam? Aspartam er gert úr tvennskonar amínó- sýrum — asparagínsýru og fenýlalaníni. Amínósýrur þessar eru tveir af bygginga- þáttunum í venjulegu eggjahvítuefni og finnast í kjöti, kornmat og mjólkurvörum. Aspartam brotnar niður í meltingunni eins og önnur eggjahvítuefni. Við niðurbrotið myndast örlítið magn af metanóli, en mun minna en er frá náttúrunnar hendi í t.d. ávöxtum og grænmeti og hefur það eng- ar skaðlegar aukaverkanir. Hvaöa fæðutegundir innihalda aspartam? Aspartam er notað í fjölda fæðu- og drykkjartegunda og er einnig framleitt til heimilisnota. Á Islandi er aspartam í gos- drykkjum og öðrum svaladrykkjum, ávaxtagrautum, léttjógúrt, vítamíntöflum, lyfjamixtúrum, kakódufti, sælgætistöflum og tyggigúmmíi. Þar að auki fást hér sætutöflur og strásæta. Er aspartam hentugt viö matseld og bakstur? Við upphitun aðskilur aspartam sig og sætustyrkurinn minnkar. Því er það ekki heppilegt við matseld og bakstur ef það er hitað of lengi. Hversu mikils magns af aspartami má neyta? Sérfræðinganefnd Alþjóða heilbrigðis- stofnunar Sameinuðu þjóðanna um auk- efni og vísindanefnd Evrópubandalags- ins um matvæli hafa ákvarðað svokölluð markgildi fyrir aukefni í matvælum. Markgildið setur neyslumörk við það magn sem einstaklingurinn getur neytt dag hvern alla ævi án þess að nokkrar skaðlegar aukaverkanir komi fram. Mark- gildið fyrir aspartam er 40 mg á hvert kíló líkamsþunga. Það er ákvarðað með mjög rúmum öryggismörkum og því er alveg hættulaust að neysla fari af og til fram úr þessu magni. Er aspartam heppilegt fyrir þá sem vilja grenna sig? Já. Sætustyrkur þess er svo mikill að magnið sem þarf til að sæta fæðuna er óverulegt. Hitaeiningunum getur því fækkað verulega sé aspartam notað í stað sykurs. í 33 cl flösku af gosdrykk eru Alþjóða sætuefnasambandið (Inter- national Sweeteners Association) eru samtökframleiðendaog stærstu notenda hitaeiningasnauðra sætuefna til fram- leiðslu drykkjarvara, matvæla og sætu- efna til heimilisnota. á annað hundrað hitaeiningar, en örfáar í sama magni af diet-gosdrykk. Sama gild- ir ef settar eru 2 tsk sykurs í kaffið 4 sinn- um á dag. Hitaeiningunum fækkar álíka mikið ef sætutöflur eru notaðar í staðinn. Þó er nauðsynlegt að breyta neysluvenj- um og hreyfa sig meira ef góður árangur af megrun á að nást. Hvernig var aspartam rannsakað? Áður en hitaeiningasnautt sætuefni er viðurkennt til notkunar í matvælum verð- ur það að gangast undir viðamiklar vís- indalegar rannsóknir í fjölda ára til að full- komlega sé gengið úr skugga um öryggi þess. Fyrst þegar lögskipaðir eftirlitsaðil- ar hafa sannfærst um að sætuefnið er skaðlaust og án þekktra aukaverkana má selja það til almennrar neyslu og til fram- leiðslu matvæla. Áður en aspartam hlaut viðurkenningu var það prófað af virtum vísindamönnum í meira en 100 mismunandi rannsóknum. Á meðal þeirra voru rannsóknir á fólki sem neytti þess og voru mun stærri skammtar en telja má að nokkur mann- vera innbyrði prófaðir. Niðúrstöðurnar staðfestu öryggi aspartams til almennrar neyslu og einnig fyrir ófrískar konur og konur með börn á brjósti. Geta sykursjúkir notaö aspartam? Já. Aspartam er mjög hentugt að nota í stað sykurs í fæðu ætlaðri sykursjúkum. Nánari upplýsingarfást hjá KOM hf, sími (91) 622411. K.O.M. - ANNAR Óskar ’f
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.