Heimsmynd - 01.07.1990, Blaðsíða 13

Heimsmynd - 01.07.1990, Blaðsíða 13
ARNARFLUG lenska fyrirtæki sem best hefur gengið að hasla sér völl á alþjóðavettvangi. Strax 1951 voru menn famir að hafa áhyggjur af samkeppni flugfélaganna í innanlandsflugi og Bjöm Ólafsson flug- málaráðherra beitti sér fyrir sameiningu félaganna. Ekki náðist samkomulag, Björn skipti þá flugleiðunum innanlands milli félaganna með þeim hætti að Loft- leiðir undu ekki sínum hlut og hættu inn- anlandsfluginu og sneru sér alfarið að millilandaflugi. Þegar Loftleiðir leitaði ríkisábyrgðar vegna flugvélakaupa árið 1959 beitti Guðmundur I., utanríkis- og fjármála- ráðherra, sér fyrir því að teknar yrðu upp viðræður milli félaganna um sameig- inlegan rekstur. Enn runnu viðræður út í sandinn. Árið 1964 beitti Ingólfur Jóns- son sér fyrir viðræðum milli félaganna, en þær komust aldrei af rabbstigi. Árið 1971 gengust svo Hannibal Valdimarsson samgönguráðherra, Halldór E. Sigurðs- son fjármálaráðherra og Agnar Kofoed Hansen flugmálastjóri sér enn fyrir við- ræðum félaganna vegna harðnandi sam- keppni þeirra á flugleiðunum til Norður- landa og lélegrar sætanýtingar beggja fé- laganna á þeim leiðum. Eftir miklar og strangar samningaviðræður tókst sam- einingin að þessu sinni um mitt ár 1973. Eftir á munu flestir viðurkenna að lítil gæfa hafi stafað af þessum samruna. Starfshættir og starfsandi félaganna var svo ólíkur að mörg ár tók að sameina krafta starfsfólksins og hefur raunar kannski aldrei tekist til fulls. Félagið log- aði í illindum, náði sér aldrei á strik vegna innri átaka, samfara erfiðum ytri skilyrðum, olíukreppum og harðnandi samkeppni á Atlantshafsleiðinni. Árið 1980 varð það að leita á náðir ríkisins til bjargar og glutraði jafnframt niður flest- um þeim ávinningum sem Loftleiðir höfðu lagt með sér til hins sameinaða fé- lags: International Air Bahamas, sem þeir höfðu átt að öllu leyti, þriðjungi í vöruflutningafélaginu Cargolux, 20 pró- sentum í Hotel Aerogolf í Lúxemborg. UPPHAF ARNARFLUGS Sama ár, 1973, beitir ferðaskrifstofan Sunna og forstjóri hennar, Guðni Þórð- arson, sér fyrir stofnun flugfélags, Air Er Arnarflug nú að niðurlotum komið? * Fer samgönguráðherra? M Æ H - 9| flp • Var tímamótaveiting flugleyfis til íscargó persónulegur • Er margra mánaða pappíraleit vegna Þjóðarþotunnar baral fyrirsláttur til að bjarga andliti f jármálaráðherra? Hvers vegna gerði Ólafur Ragnar Steingrím Hermannsson ómerkan orða sinna við KLM? • Hvers vegna varð svona stutt í framkvæmdastjórastarfi • Getur hann staðið við 200 miiljón króna framlagið? • Er stefnt að einokun Flugleiða/SAS í miililandaflugi?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.