Heimsmynd - 01.07.1990, Blaðsíða 15

Heimsmynd - 01.07.1990, Blaðsíða 15
vildi svo til að mjög tók að halla undan fæti fyrir Iscargó og varð að ráði að Arn- arflug keypti félagið, Elektruvél þess og aðstöðu á flugvelli. Margir hafa fundið af þessu lykt af pólitísku braski og hefur síðan verið deilt um hvort ekki hafi verið keypt á yfirverði til þess að komast yfir þessa flugleið; án hennar hefði íscargó einfaldlega farið á hausinn. Aðrir segja að bagginn hafi ekki fyrst og fremst ver- ið skuldirnar, sem kaupunum fylgdu: Arnarflug hefði átt að geta nýtt sér El- ektruvélina betur en gert var. Arnarflug var nú komið með áætlun- arflug innanlands og utan og áfram stórt í leiguflugi víða um heim. Það hafði byrj- að óþekkt en áunnið sér gott orð í flug- heiminum. Fyrri nýlenduþjóðir voru við- kvæmar fyrir að leita til stórþjóða og fyrri nýlenduherra. ísland vakti engan slíkan ugg, flugyfirvöld landsins nutu virðingar og alþjóðlegrar viðurkenning- ar, lög og reglur varðandi flug líka og ís- lenskum vottorðum var treyst. Islensku Arnarflug rekur tólf flu§mennirnir . vorn þotuflota meðal annars í pílagrímaflugi og vöruflutningum. 1985 Gulli í Karnabæ er atkvæðamikill í stjórn Arnarflugs. Af hverju er hann að berjast við þau áhrifaöfl í viðskiptum og stjórnmálum, sem nú eru oft kölluð Kolkrabbinn? „Ég telst víst til þeirra, sem eru kallaðir „hugsjónaruglarar. “ Ég vil heilbrigða samkeppni og þoli ekki ófrelsi og einokun.“ tjotnætir, oragir vio smálagfæringar, þótt ekki væru á þeirra sérsviði, létu sér lynda fámennari áhöfn, djarfir en þó öruggir og áreiðan- legir. Flugmennirn- ir, sem ólust upp hjá 1986 Fjárhagsleg endurskipulagning. Tvöfaldur raki ACO Fuktlotion! Með og án ilmefna. Fæst aðeins í apótekinu. ACO FUKTLOTION gefur húð þinni tvö náttúruleg rakabindiefni. Finndu sjálf hve ACO Fukt- lotion smýgur hratt inn í húð- ina án þess að klægi eða svíði undan og hve húðin verður mjúk. ACO FUKTLOTION ilmar einnig þægilega. Heldurðu að þú finnir betri húðmjólk? Hún er notaleg fyrir allan líkamann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.