Heimsmynd - 01.07.1990, Blaðsíða 25

Heimsmynd - 01.07.1990, Blaðsíða 25
rv» ÁHLAUP OG LOSUN Alveg ótrúlegur árangur hefur náðst með notkun MP 24 á síðustu árum. Það sýna ánægðar konur út um allan heim. En það er þó augljóst að erfiðara er að losna við cellulite á ákveðnum líkamshlutum en öðrum. Elancyl fyrirtækið hefur kannað þetta nánar og komist að raun um eftirfarandi: 1. Þessar erfiðu cellulite ójöfnur má ávallt finna á ákveðn- um líkamssvæðum: á mjöðmum, efri hluta læra, í kring- um lærlegginn, í kringum hnén, á ökklum og öxlum. 2. Þetta eru svæðin þar sem vöðvar tengjast beinum með sinum og þar sem húðin loðir fast við bandvefina sem undir liggja. Erfitt er að meðhöndla þessi svæði því ógjörningur er að nálgast þau vegna skorts á örvun með vöðvasamdrætti, sem er mjög mikilvæg fyrir efnaskiptin, og vegna hægrar blóðrásar. 3. Komið hefur í Ijós við skoðun að þessi erfiðu cellulite svæði samanstanda aðallega af fitu og úrgangsefnum sem hafa safnast saman yfir langan tíma. Þetta cellulite er hart og samþjappað, aurrft viðkomu og lítur út á yfir- borðinu eins og samansafn spékoppa. Nýjasta uppfinn- ing Elancyl er MP 24 SPECIFIC sem sérstaklega er hannað til að vinna á þessum erfiðustu svæðum. !i ELANCYL Concentré omindsscrt VIRK EFNI MP24 SPECIFIC FYRIR ERFIÐU SVÆÐIN er gel eins og MP24, en nú eru virku kornin brúngul. Þau innihalda nýtt, virkt efni, acefinol, sem hjálpar indíánaþyrni að fara dýpra niður í neðstu lög húðarinnar og losa um og leysa upp fitu- frumurnar. Einnig inniheldur nýja gelið tvöfalt magn af stjörnublaði miðað við MP24, sem hefur mjög örvandi áhrif á blóðrásina. E-vítamín er til staðar í nýja gelinu en ekki í eins miklu magni og í MP24. NOTKUN Nýja gelið, MP24 SPECIFIC, er þvi kröftug skyndimeðferð sem notuð er á staðbundið fast cellulite, til dæmis eingöngu á mjaðmir eða læri eftir því sem nauðsyn krefur. Meðan MP24 SPECIFIC er notað á staðbundin svæði er hægt að nota MP 24 á önnur cellulite svæði, þar sem cellulite er nýtt og dreift. MP24 SPECIFIC skal notast sem kúrameðferð einu sinni á dag í 15-30 daga. Eftir það er hægt að halda áfram meðferðinni með því að nota MP24 í næstu 30 daga þar á eftir. MP24 inniheldur meira magn af E-vítamini en nýja gelið en E-vítamín er mjög nauðsynlegt til að endur- byggja og koma vefjum húðarinnar í heilbrigt ástand eftir að nýja gelið hefur með áhlaupi losað um fituklumpana. Eftir þessa meðferð er hægt að taka hvíld í næstu 30 daga en síðan er æskilegt að byrja nýja meðferð með MP24 ein- göngu eða með báðum gelunum eins og að framan var lýst eftir því sem hver kona telur nauðsyn á. Baráttan við cellu- lite er endalaus en með tilkomu MP24 SPECIFIC FYRIR ERFIÐU SVÆÐIN getur ELANCYL boðið upp á kröftugustu og virkustu meðferð gegn cellulite sem til ei á markaðnum. m H LILI ENN Á NÝ FETIFRAMAR MP24 SPECIFIC FYRIR ERFIÐU SVÆÐIN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.