Heimsmynd - 01.07.1990, Blaðsíða 37

Heimsmynd - 01.07.1990, Blaðsíða 37
JOHN F. KENNEDY MEL GIBSON OH Hann fetar í fótspor föður síns drengurinn sá arna og ef eitthvað er virðist hann njóta enn meiri kven- hylli því ítrekað er hann tilnefndur sem þokkafyllsti karlmaður samtím- ans. Þótt hann hafi fallið hvað eftir annað þegar hann hefur reynt að fá lögmannsréttindi þá finnst mörgum hann eiga bjarta framtíð í pólitík út á nafnið og ekki síður útlitið. Hann er 29 ára gamall og í sambandi við leikkonu að nafni Christina Haag. Einhver sagði um hann: „Hvílíkur fengur. Hvílíkt andlit. Frábær vöxt- ur. Frábær tengdamamma!“ Útitekinn og heillandi fimm barna faðir sem reykir og drekkur eins og hann hafi aldrei komið til Holly- wood. Mel Gibson er ástralskur, 34 ára og einn vinsælasti kvikmynda- leikari í heiminum nú. Hann er kvæntur Robyn Moore sem er sjúkraliði og móðir barnanna fimm. Sigourney Weaver sem lék á móti honum í The Year of Living Danger- ously sagði að hann væri „æðisleg- asti karlmaður" sem hún hefði nokkru sinni hitt. Hann lék í kvikmynd Bertoluccis, Síðasti keisarinn, og þykir dularfull- ur og aðlaðandi. Hann ólst upp á munaðarleysingjahæli í Hong Kong. Hann er 38 ára og veitir engar upp- lýsingar um eigin hagi. Hann sagði PEOPLE blaðinu að hann væri þakklátur ef einhverjum fyndist hann fallegur en líkamleg fegurð hefði að gera með hlutföll og jafn- vægi, því vekti hún forvitni og spennu en raunveruleg fegurð væri hið góða sem byggi innra með fólki og birtist í samskiptum án orða. * FERNANDO COLLOR DE MELLO Pessi nýi forseti Brasilíu nýtur hylli Bandaríkjamanna og liggja þrjár meginástæður að baki: Hann er ekki vinstri maður. Hann hefur áhuga á íþróttum og hann er fjall- myndarlegur. Hvernig honum geng- ur svo í forsetaembættinu er önnur saga. De Mello er fertugur og tví- kvæntur og á tvö börn. Bush Banda- ríkjaforseti hefur líkt honum við Indiana Jones en landar hans láta nægja að segja að það brenni eldur í augum hans. I ' ......- ■ .........—... AUDREY HEPBURN Hin fullkomna ímynd glæsileikans. Þcssi fyrrum dáða stjarna hvíta tjaldsins er fædd í Belgíu og hefur lagt kvikmyndaleik á hilluna. Nú flýgur hún um heiminn sem fulltrúi Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, en þessi mynd af henni var tekin í Eþíópíu. Hún er sextug og tískuhönnuðurinn Givenchy segir að hún sé óaðfinn- anleg í einu og öllu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.