Heimsmynd - 01.07.1990, Blaðsíða 42

Heimsmynd - 01.07.1990, Blaðsíða 42
JJr Samkvæmislífinu Borgar Garðarsson leikari og Thor Vilhjálmsson rithöfundur. Frð Vigdís Finnbogadóttir með franska sendiherranum Jacques Mer og Beru Nordal, forstöðumanni Listasafns íslands. Leikararnir Pátur Einarsson, Helga Bachmann og Helgi Skúlason. Dr. Gilbert Haas, Hrafnhildur Schram, Svala Lárusdóttir og Svava Aradóttir. Edda Jónsdóttir listakona og Hrafnhildur Schram listfræðingur. Karla Kristjánsdóttir, Bera Nordal og Sigríður Másdóttir. Sigríður Másdóttir og Benedikt Gestsson. ANPRÉ MASSON_______________________________ Listasafn Islands opnaði sýningu á verkum hins heimsþekkta súrrealista Andrée Masson þann 2. júní. A þriðja áratugnum var Masson einna fyrstur myndlistarmanna að tileinka sér vinnubrögð súrrealis- mans. Hann var eldheitur byltingarmaður sem hafði orð- ið fyrir hrikalegri reynslu í fyrri heimsstyrjöldinni og ádeila hans á stríð endurspeglast í verkum hans. Masson hélt fyrstu einkasýningu sína í París 1924, 28 ára gamall. Ári síðar kom út stefnuskrá súrrealismans eftir André Breton og sama ár fyrsta hefti tímaritsins La Révolution Surréaliste. Þar birtust þær teikningar Massons að stað- aldri sem oft eru taldar merkilegasta framlag hans til heimslistarinnar. André Masson lést árið 1987. Á sýningunni í Listasafni Islands eru 54 verk eftir hann, bæði olíumálverk og teikningar frá 1922 til 1976. Sýningin stendur til 15. júlí. Davíð Pitt, Guðrún Edda Þórhannesdóttir, Þórhannes Axelsson og Nanna Ólafsdóttir. 42 HEIMSMYND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.