Heimsmynd - 01.07.1990, Blaðsíða 70

Heimsmynd - 01.07.1990, Blaðsíða 70
FERÐALÖG í innréttingum notaði hann léttan rókókóstíl sem var nýj- ung í Skotlandi. Árið 1754 fékk hann tækifæri til að ferðast til Ítalíu ásamt aðals- manninum Charles Hope en hann hafði mikinn áhuga tvennu: Að skoða ítalskan arkitektúr og kynnast aðals- fólki í útlöndum. I bréfum sem Robert sendi fjölskyldu sinni frá Italíu er ljóst að þar er mjög metnaðargjarn ungur maður á ferð, hrokafullur klifrari en um leið hæfileika- ríkur listamaður. Hann hitti Hope í Brussel og saman fóru þeir til Parísar þar sem Robert fataði sig upp samkvæmt nýjustu tísku. Þaðan ferðuðust þeir í gegn- um Suður-Frakkland þar sem þeir skoðuðu merkar minjar húsagerðarlistar Rómverja í Nimes, Arles og Montpellier. Til Flórens á Italíu komu þeir í ársbyrjun 1755 þar sem iðandi samkvæmislífið beið þeirra. Þarna hitti Robert mann sem átti eftir að hafa mikil áhrif á hann sem arki- María Guðmundsdóttir er nýráðinn fram- kvæmdastjóri Upplýsingamiðstöðvar Ferða- mála á íslandi. Hún er 35 ára gömul, tveggja barna móð-r og hefur því í nógu að snúast en gefist henni tími til langar hana í hálendisferðir. „Ég hefði áhuga á ferð í Landmannalaugar og Eldgjá á Fjallabaks- leið nyrðri, ferð í Kverkfjöll eða jöklaferð á Vatnajökul með snjóbíl. Þá þætti mér áhugavert að aka um Vest- firðina og fara í bátsferð um Jökulfirði og Hornstrandir. Einnig væri gaman að sigla með nýrri ferju til Gríms- eyjar eða dvelja um tíma á einhverjum sveitabæ í sam- tökum Ferðaþjónustu bænda og fara í hestaferðir eða veiði.“ tekt. Það var franski arki- tektinn Charles-Louis Cléris- seau sem bauðst til að hjálpa honum í faginu. Robert hélt því næst til Rómar þar sem hann varð að gera upp við sig hvort yrði ofan á: Fag- mennskan eða samkvæmislíf- ið. I bréfi skrifar hann að erf- itt verði að standa með blýant og blokk á götu úti því þá verði hann ekki meðtek- inn í samkvæmislíf hástéttar- innar. Og vafðist mikið fyrir honum hvort hann ætti að tapa því tækifæri og þá vin- áttu Hope eða glata mögu- leikanum á þeim lærdómi sem hann gæti dregið af sam- vistum við Clérisseau. Hann valdi arkitektúrinn og eftir rifrildi við Hope skildu leiðir. Robert leigði húsnæði fyrir sig og Clérisseau og komst í kynni við mikilhæfa lista- menn. Árið 1757 héldu þeir félagar til Spalato til að rann- saka hallarrústir Díókletían- usar (keisari Rómarveldis 284-305) en bók með teikn- ingum Adams þar að lútandi popce eldhúsrúllur 70 HEIMSMYND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.