Heimsmynd - 01.09.1990, Blaðsíða 102

Heimsmynd - 01.09.1990, Blaðsíða 102
The WorldPaper VISTKERFISBÓKHALD Mengunarmarkaðurinn í Kaliforníu Getur LA hreinsað sig með seljanlegum leyfum? BORGIN, SEM letraði nafn sitt ódauð- legum óhreinum bókstöfum á himin- bláma Suður-Kalifomíu er nú í farar- broddi þeirra sem beita klassískum markaðsöflum fyrir sig til að hreinsa hann aftur. Los Angeles gaf orðinu smog nýja merkingu með kæfandi blöndu af út- blæstri bifreiða og iðnaðargasi á sjötta áratugnum. Þessi borg er nú stærsta rannsóknastofa Bandaríkjanna til próf- unar á virkni framseljanlegra mengunar- leyfa. Loftforðaráð Kaliforníu og héraðs- stjórn loftgæða suðurstrandarinnar hafa í sameiningu sett upp flókna stefnuskrá viðunanlegra mengunarstaðla og bann- fyrirmæla fyrir iðnaðarframleiðslu. Það sem er sérstakt við þetta er að einstök- um fyrirtækjum er leyfilegt að versla með eða skiptast á vissum réttindum og ábyrgðarskuldbindingum sín á milli, svo lengi sem ekki er farið fram úr heildar- takmörkunum viðkomandi iðngreinar. Grundvallaratriði er að fyrirtæki með hreina framleiðslu geta selt mengunar- rétt sinn öðrum fyrirtækjum sem fara fram úr hinum ákveðnu stöðlum um út- ferð mengunarefna og sem telja betur borga sig að kaupa slík leyfi en að end- urbæta framleiðsluferilinn eða koma upp hreinsibúnaði. Samkvæmt kenning- unni byggist átakið gegn mengun fremur á hagsýni en reglugerðarfyrirmælum kerfiskalla. í reynd eru mengunarvaldar meðhöndlaðir samkvæmt reglunni sekur þar til sakleysi er sannað. Viðskipti milli iðnfyrirtækja og fersk- loftsstjórnenda geta farið fram með margvíslegum og mismunandi hætti. Nýlegar reglugerðabreytingar krefjast þess að ný fyrirtæki eða fyrirtæki sem eru að stækka við sig setji upp besta fá- anlegan mengunarstýribúnað og hreinsi- búnað og afli sér mengunarinneignar til að mæta áhrifum nýrra mengunarvalda. Ef mikil mengun stafar af framleiðslu fyrirtækis sem ætlar að byggja eða færa út kvíarnar getur það aflað sér „mót- vægisinneignar" með því að kaupa hana á markaði, með því að draga úr mengun annars staðar í verksmiðjunni, með því að hætta starfrækslu einhverra tækja eða með því að setja upp eftirlit og stýribún- að sem fer fram úr þeirri tækni sem reglugerðarsmiðir áskilja. Lokaniðurstaðan af þessari flóknu blöndu reglugerðarfyrirmæla og ágóða- hvatar er sú að sá efna-, olíuefna- og loftfaraiðnaður, sem er þjappað saman á Los Angeles svæðinu, hefur úr mörg- um efnahagslegum kostum að velja til að mæta umhverfisstöðlum - og áhrifa- miklir hvatar eru að verki um að gera betur. Tilraunir með mengunarleyfi eru nú hafnar langt utan landamæra Kaliforníu. Ríkisstjórnir Bandaríkjanna og Kanada settu ákvæði um mengunarleyfi inn í Montreal uppkastið að samningi um minnkandi not klórflúorkolefna (CFC) og reglur um leka þeirra út í andrúms- loftið. „Enn er þetta áætlun á pappír, en ekki tilbúin til sérstakra framkvæmda enn,“ segir Dan Dudek, aðalhagfræð- ingur Umhverfisverndarsjóðsins í New York, sem verið hefur helsti frömuður mengunarleyfakerfa og eftirlitsaðili með framkvæmd þeirra. „Það eru fáeinir leikarar komnir fram á sviðið, en enginn sérlega tápmikill. Enn er þetta eins og hundur sem ekki geltir.“ En grundvallaratriðin eru óhrekjanleg og hafa vakið mikla athygli,“ segir Du- dek, „og það sem þeir eru að gera núna í LA fölnar í samanburði við það sem afreka má á alþjóðavettvangi með mengunarleyfaveitingum til að leysa vanda sem spannar allan heiminn.“* - Samið af starfsliði WORLDPAPER ENVIRONMENTAL WORLDMARKETPLACE Global Outlook 2000 E.90.II.C.3 92-1-109118-7 $19.95 352 pp The State of Transboundary Air Pollution E.89.II.E.25 92-1-116460-5 $25.00 104 pp. Environmental Auditing E.90.U1.D.1 92-807-1253-5 $32.00 125 pp Storage of Hazardous Materials E.89.III.D.6 92-807-1238-1 $45.00 SEND ORDERS TO: United Nations Publications Sales Section, Room DC2-853, Dept. 602, New York, N.Y. 10017 Tfel. (800) 553-3210, in New York (212) 963-8302, Fax (212) 963-3489 Visa and MasterCard orders accepted, please add 5%, $3.50 minimum for postage and handling United Nations Publications ENVIRONMENT NEWS SERVICE Global Network of Reporters • By Fax • On-Line • By Mail Daily News Updates (USA only) Call Greenline: 1-900-446-4761 x70 3505 W. 15th Ave Vancouver, B.C. Canada V6R 2Z3 604-687-6397 Fax: 687-6390 Usenet: a13@mindlink.uucp To advertise in the next Environmental Marketplace Write to Kristina Harris The WorldPaper 210 World Trade Center Boston, MA 02210 EcoSource THE ENVIRONMENTAL INTELLIGENCE REPORT FOR BUSINESS EcoSource is an excellent bimonthly executive digest of news, articles, essays, quotes, excerpts, and cur- rent thinking on environ- mental issues in business and government. Its content is gathered from 50 major papers, more than 125 environmental periodicals, and interviews with experts. BOX 1270, GUELPH, ONT. Canada N 1 H 6N6 TEL: (519) 763-8888 FAX: (519) 763-6202 HcoSmircÞ You have to kill a whole elephant to get a little ivory World Wlldllfe Fund Dept. ZA1 250 24th St. NW Washington, D.C. 20037 WWF SAVE ELEPHANTS. DON’T BUY IV0RY SUBSCRIBE TO THE BEST ENVIRONMENTAL MAGAZINE IN THE WORLD IF YOU'RE CONCERNED about the current state of our natural environment ond want to know more obout it — then BUZZWORM is for you. It's the thinking person's source of clear. unbiased information on environmental conservation. Through insightful writing and spectocular full-color photography BUZZWORM explores the hows and whys of sustaining our fragile planet. As a "consumer guide" to the environment BUZZWORM also features in-depth listings of volunteer opportunities. job openings and ecologicolly oriented adventure travel, os well as an ongoing journol of environmental events worldwide. Not affiliated with ony environmental organizotion, BUZZWORM is occloimed as the first truly independent publication reporting on environmental conservation. Please enter my subscription to BUZZWORM, published bimonthly. J 1 year (6 issues) air mail $45 J 1 year (6 issues) surface mail $25 J 1 year (6 issues) U.S. address $ 18 J payment enclosed (U.S. funds only) J Visa J Master Card Card #_________________________________________________Exp. dote -------------------------------- Signature-------------------------------—-------------------------------------------------------- MAIl TO: BUZZWORM Subscription Services. P.O. Box 6B53. Syrocuse. NY 13217-7930 102 HEIMSMYND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.