Heimsmynd - 01.10.1990, Blaðsíða 10

Heimsmynd - 01.10.1990, Blaðsíða 10
STJORNMAL KONUR OG SJÁLFSTÆÐISMENN Veröa þau saman í næstu ríkisstjórn? Dr. Sigríður Dúna Kristmundsdóttir og Friðrik Sóphusson í brúðkaupsferð í Tyrklandi en þau gengu í hjónaband þann 4. ágúst. VALKOSTIRNIR í VOR Verði Davíð Oddsson í efsta sæti á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík eftir próf- kjörið nú í lok október er það vísir að breytingum á forystu Sjálfstæðisflokksins ef ekki þjóðarinnar á næstu árum. Davíð tók fyrsta skrefið inn í landsmálapólitík- ina fyrir ári þegar hann kippti varafor- mennskunni af Friðriki Sóphussyni en hafði tjáð honum viku áður að hann hefði engan hug á því. Friðrik vék til hliðar og stendur nú sterkari í eigin flokki en nokkru sinni fyrr. Flann er eftir sem áður einn þriggja forystumanna flokksins, öruggur með ráðherrasæti taki Sjálfstæðisflokkurinn þátt í næstu ríkis- stjórn og í þeirri aðstöðu að geta gagn- rýnt eigin forystu. Þá er Friðrik ný- kvæntur einum af forkólfum Kvennalist- ans og fyrrum þingmanni hans, dr. Sigríði Dúnu Kristmundsdóttur, nýskip- uðum lektor við Fláskóla íslands. Og ekki er loku fyrir skotið að þau eigi eftir að sitja saman í ríkisstjórn. FFvernig sem mál skipast hjá Sjálfstæð- isflokki eru sigurlíkur hans í næstu þing- kosningum miklar. Þótt Davíð Oddsson sé í þeirri skemmtilegu stöðu að vera maðurinn sem margir bíða eftir er Þor- steinn Pálsson ekkert á þeim buxunum að vera maðurinn sem skilaði Sjálfstæð- isflokknum í 27 prósentum, sem var nið- urstaðan í kosningum 1987. Ýmsir fram- sóknarmenn og alþýðuflokksmenn, sem hlynntir eru samstarfi við Sjálfstæðis- flokkinn eftir næstu kosningar, telja að öll hans vandamál yrðu úr sögunni færi Þorsteinn í Seðlabankann og Davíð tæki við forystunni. Framsóknarmenn benda á að óhugs- andi sé fyrir Steingrím Fiermannsson að verða fagráðherra í ríkisstjórn Þorsteins Pálssonar. Hið sama gildir um Jón Bald- vin FFannibalsson, formann Alþýðu- flokks, þó svo að hann og Þorsteinn hafi ræðst við undanfarið ár og reynt að bera vopn á klæðin eftir stjórnarslitin haustið 1988. Sumir segja að samsæri Framsókn- arflokks og Alþýðuflokks gegn Þorsteini Pálssyni þá sé ein ruddalegasta aðför í stjórnmálasögu lýðveldisins. Fnnan Framsóknarflokksins eru ýmsir farnir að líta á Steingrím FFermannsson sem vandamál og telja löngu kominn tíma á formannsskipti. FFalldór Ásgríms- son hefur verið hvattur til að fara fram fyrir flokkinn í Reykjavík en hann vill ekki yfirgefa Austurlandskjördæmi og telur fráleitt að bæði hann og formaður- inn séu í framboði á suðvesturhorninu. Samsteypa Sjálfstæðisflokks og Fram- sóknar undir forsæti Þorsteins Pálssonar með Steingrím innanborðs yrði andvana fædd. Ekki er hægt að taka svo djúpt í árinni varðandi samsteypu Sjálfstæðis- flokks og Alþýðuflokks en það hefur lengi verið draumur margra að endur- vekja gömlu Viðreisnina. En forsendur eru aðrar nú og þátttakendurnir líka. Þó er sá valkostur raunverulega til staðar að Sjálfstæðisflokkur myndi stjórn með Al- þýðuflokki og jafnvel brotum úr Alþýðu- bandalaginu þótt enginn viti hvernig sá flokkur kemur til með að líta út eftir vet- urinn. f raun er hæpið að hugsa sér Þor- stein Pálsson í samstarfi við Olaf Ragnar og jafnvel Jón Baldvin. Þá lentu Davíð Oddsson og Jón Sigurðsson upp á kant nýlega þegar Davíð ákvað að hætta við þátttöku FFitaveitu Reykjavíkur á sýn- ingu í Búdapest. Burtséð frá persónuleikum og príma- donnum eru auðvitað mörg stefnumál sem Sjálfstæðisflokkur og Alþýðuflokkur gætu komið sér saman um, bæði varð- andi stóriðju og orkuframkvæmdir. Ný Viðreisn gæti sparað ríkinu milljarða í styrkjum til landbúnaðar og sparað neyt- endum aðra milljarða með innflutningi á matvælum. Framsókn er bundin af kvótakerfinu sem er afsprengi flokksins en Alþýðuflokkur og mögulega Sjálf- stæðisflokkur gætu söðlað yfir í sölu veiðileyfa. Afstaðan til inngöngu í Efna- hagsbandalagið gengur þvert á allar flokkalínur en verður eitt stærsta kosn- ingamálið. Þriðji valkosturinn er samstarf Sjálf- stæðisflokks og Kvennalista. Þorsteinn Pálsson var harðasti talsmaður þess eftir kosningarnar 1987 að Sjálfstæðisflokkur myndaði stjórn með Kvennalistanum. Æ síðan hefur Kvennalistinn legið undir ámæli fyrir að vera stikkfrí frá realpólitík og í septemberblaði málgagns þeirra, Veru, segjast þær nú þurfa að grípa völd- in þegar þau gefast. I nýafstaðinni skoð- anakönnun félagsvísindadeildar kemur í ljós að stærsti hluti óákveðinna kjósenda er konur, innan við 10 prósent þeirra styðja Kvennalistann en yfir 40 prósent 10 HEIMSMYND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.