Alþýðublaðið - 18.04.1925, Side 1

Alþýðublaðið - 18.04.1925, Side 1
*9*5 Lwgardaginn 18 apríl 89 töiabi&d. síffislejii Reg n f rakkar, Khðfn 17. apríl. FB. Órnggt þráðlanst firðsamband milll Ameríku og Errópn. Frá Osló er símað, aö starfs- maður frá amerfsku talsíma- og litsíma félagi (Bell System), er þar só staddur, hafi skýrt frá pví, að fólagið hafi aformað að setja á stofn þráðlaust samband við Evrópu. Allur undirbúningur í Ameríku er fullger. Álítur þessi fulltrúi fólagsins, að sambaDdið varði komið á næsta ár. >íslandshÚ8« í Ösió. Islendingafélagið í, Osló hefir áformað að eignast >Islandshús«, er verði eins konar miðstöð þeirra Isfendiöga, er búa í Osló, Morðingi tekinn aff iífi. Frá Hannover er sfmað, sð morðinginn Haarmann, er á hafa sannast 24 morð, hafi verið háls- höggvinn í gær. Loftfar á hrakningi. Frá Lunddnum er sfmað, að hið geysistóra loftskip, R. 33, hafl í roki losnað frá stólpa þeim hinum mikla, er það var fest við í Pulham 1 Norfolk. Á skipinu voru 21 maður. Skipið hrekur í loftinu yfir Norðursjónum. kvenna, kavla og ungllnga, nýkomnir í mlklu og góðn úrvali og ódýrlr. Marteinn Ginarsson & Co. fiegnhlífar. Stórt og failegt úrval nýkomið. Martoinn Einarsson & Go. Háttkaup. Dugleg stúlka. ósk^st í vist tll Ólats Friðrlkssonar, Austurstræti 1, nú þegar ©ða 14. mzí. r" .... n,, l,lr .■»■■■■■»■—■wmni % Gíaii trá Efriksstöðum les upp ot? syntíur gamSnvísur i Bárunni kl. 8 t/o annaö kvöld. Kostar kr. 2 00. Dans á eftir. Ðrengnr, röskur og ábyggi- legur, óskast í sendiferðir í aumar, þart að hafa hjói. Jóa Guðnason, Steingrímur Magnússon, fisksölu- torginu, | UtpFlónaðax1 | l karlmannapeysor \ | nýkomnftr aftur í | J nýkomnftr aftur í Brannsverziun, Aðalstræti 9. I I l Alþýðudau&íæíi ng f kvöld í Bárunni ki, 9—2. Dansskóli Helenu óuðmundson 8 8 8 1 8 8 i 8 8 8 Drengjapeysur nýkomnar, allar stærðir, í Braunsverzlon, Aðalstræti 9. 8 8 8 i 8 8 8 8 Frá Danmðrkn. (Tilkynning frá sendiherra Dana.) Á eftir aðalfundi Sameinaða gufudkipafélagsins snóii stjórnin sér til fólagsins og reyndi að koma því til leiðar, að það hætti-viöað koma á hinum beinu ferðum á * miili Færeyja og Danmerkur, eins og það heflr haft í huga, Hefir það orðið að samkomulagi á milli dómsmálaráðherrans, Sameinaða og »Skipafé!agið Föroyarc, að Sameinaða félagið haldi ekki uppi neinum beinum ferðum í eitt ár, en hafl »Sleipni< í ferðum um Leith. Skipafélagið haldi uppi beinu fefð- unum með hinu nýfengna skipi, »Tjaidi«, á hálfsmánaðarfrestl sum- artímann, 3. hverja viku vetrar- mánuðina, en »Mýlingur« verði ekki uotaður. Ríkissjóöur leggi BO þúsund krónur í eitt ár til Fær- eyja, en áskilur sór rótt til að hafa óbundnar hendur, þegar ár er líðið, ef það kemur í Ijós, að Færeyjar geti ekki haldið uppi beinu férð- unum, svo að viðuuandi só, og mun stjórnin þá semjá við Sam- einaða félagið um bættar samgöng- ur við Færeyjar.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.