Heimsmynd - 01.10.1990, Blaðsíða 44

Heimsmynd - 01.10.1990, Blaðsíða 44
Glæsilegt úrval af úrum, klukkum og loftvogum, ennfremur gull og silfurvörum. Önnumst viðgerðir á allskonar klukkum og úrum. Sérsmfðum gler á allar tegundir úra. Póstsendum. 8:13014 Draumafrœðingurinn Kristján Frímann er hér í öðrum pistli sínum með draum frá konu einni og er draumurinn hlaðinn trúartáknum sem þó gefa annað í Ijós en í fyrstu virðist. Þeim lesendum sem forvitni leikur á að ráða í drauma sína er velkomið að senda Draumalandinu línu. DRAUMALANDIÐ Þar sem við í landi drauma getum gert hvað sem er, verið hvað sem er og breytt vatni í vín, er trúin tekin og notuð á margan hátt og ekki alltaf trúverðugan. Guð er oftlega færð- ur á lágan stall og Kristur notaður til friðþægingar. Krossar og önnur tákn kristninnar geta orðið að hættulegum vopnum í baráttu lægri hvata gegn þeim æðri. Eftirfarandi draumur konu einnar er gott dæmi um áðurnefnd sjónarspil en einnig sakleysið uppmálað. DRAUMUR KONU Mér finnst ég vera stödd í samfélagi kaþólskra við einhverja trúarathöfn. Ég sé ungan mann sem mér finnst vera prestsefni, við horfumst í augu, og við það finnst mér sem við elskumst en án snertingar. Þá verður allt þokukennt en svo stendur hjá okkur aldraður prestur, klæddur hempu með blúndum. Hann snýr sér að okkur og segir að við skulum ekki hafa neinar áhyggjur, því þetta komi oft fyrir og það sé engin ástæða fyrir okkur að blygðast. Þá er ég stödd á þaki kirkjunnar sem er þakið snjó og klaka, ég held mér í kross sem er flatur á þakinu, fjær var stærri kross og hjá honum ungi presturinn og lét hann sem hann sæi mig ekki, þótt ég væri hrædd. Þá breytist draummyndin og ég er stödd innan um grátur sem lágu vítt og breitt, þar mæti ég prestinum unga og er hann nú borgaralega klæddur í gráum fötum með grátt bindi. Ég segi við hann „Er það í kvöld?“ og ég finn hlýju streyma til hans, en hann svarar: „Ekki í kvöld, ég verð að skrifa konunni bréfið.“ Ég spyr hvaða bréf og hann svarar að það skipti ekki máli en hann verði að ganga frá því í kvöld, við það vakna ég og finnst mér ég sjá hann ganga út úr herberginu. RÁÐNING Þessi draumur er tvíþættur, hann hefur tvenns konar merkingar fólgnar í sér. Önnur hliðin er sú sem snýr beint að dreymandanum, sú hlið draumsins segir að viðkomandi eigi í tilvistarkreppu, að það sé fokið í öll skjól og birtulítið framundan, þrátt fyrir góðan vilja. Én það er vilji til staðar og því ekki eftir neinu að bíða, því dagur er að kvöldi kominn og best að gera synd- aregistur, snúa við blaðinu og byrja upp á nýtt. Hin hlið draumsins, sú sem gæti talist trúarleg, virðist mér fjalla um innbyrðis deilur og ágreining trúarstofnana, um hver þeirra sé verðugust guði og þar með hvaða stofnun guðs skuli leiða sauðina á nýöld vatnsberans, kaþólikkar, Krists- menn eða nýr flokkur trúenda sem hefja mun flug sitt, hér á köldu landi ísa. eftir KRISTJÁN FRÍMANN 44 HEIMSMYND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.