Heimsmynd - 01.12.1990, Blaðsíða 64

Heimsmynd - 01.12.1990, Blaðsíða 64
Heslihnetu- k o n f e k t Fyrst eru heslihneturnar bak- aðar í ofni. Síðan eru þrjár og þrjár settar á núggatbita og hjúpað með súkkulaði. Hér má einnig nota marsípan í stað núggats til tilbreyting- ar. IVI í I a n ó k o n f e k t 400 gr marsípan 100 gr valhnetur 50 gr möndlur 1/2 dl romm Valhneturnar og möndlurnar eru muldar mjög fínt í kvörn. Marsípaninu og hnetunum er hnoðað saman og romminu Irish Coffee T r u f f I e 2,5 dl rjómi 10 gr skyndikaffi 550 gr súkkulaði, dökkt eða mjólkur 1 dl viský Rjóminn og kaffið er hitað í potti að suðumarki. Súkku- eru síðan hjúpaðir með dökku súkkulaði og hálf pistazia sett ofan á. Mjúkt krókant 500 gr sykur 30 gr sýróp 120 gr rjómi 60 gr smjör 1 tsk. vanilludropar L i t I i r trédrumbar 250 gr marsipan (grænt) 250 gr núggat (Odense) Rúllið út pistaziumarsipan þannig að það verði um það bil fjórir millimetrar að þykkt. Þá eru rúllaðar í höndunum 1,6 sm þykkar stangir af núggat. Penslið marsípanið með þunnu sýr- ópi eða sykurvatni. Núggat- stöngin er þessu næst sett á marsipanið og því rúllað utan um hana. Rúllan er pensluð með dökku súkkulaði og að lokum er hún skorin í hæfi- lega bita með heitum hníf. Þcssa aðferð má einnig nota til að búa til annars konar konfekt. Það má til dæmis nota gult marsipan og rúlla því utan um kransakökumassa sem Bols Banan líkjör hefur verið blandað saman við. bætt út í. Þessu er síðan rúll- að út í 8 mm lengju og sett skamma stund í kæli. Stungið út með svokölluðum útsting- ara (t.d. sporöskjulaga 3 sm á lengd eða hringlaga 2 1/2 sm). Molinn er síðan hjúpaður með mjólkursúkkulaði og fjórðung- ur af valhnetu settur ofan á. laðið er brotið niður og því bætt út í rjómann. Þegar súkkulaðið hefur náð að leys- ast upp í rjómanum er viskíi blandað saman við. Þetta er síðan látið kólna í kæli. Þeg- ar massinn er orðinn kaldur eru kúlur mótaðar úr honum í höndunum og þeim síðan dýft ofan í súkkulaði, til dæmis mokkasúkkulaði. Pistaziukonfekt 400 gr tilbúið marsípan (fæst í bakaríum) 100 gr pistaziuhnetur 1/2 dl líkjör, t.d. koníak Pistaziurnar eru muldar smátt í kvörn og að því búnu er þeim hnoðað saman við marsípanið og líkjörnum bætt út í. Þessu er síðan rúllað út í um það bil átta millimetra þykkar lengjur sem síðan eru settar skamma stund í frysti. Lengjan er skorin í smáa ten- inga um það bil 2 sm á lengd og 2 sm á breidd. Bitarnir 1 tsk. kanill 440 gr marsipan 270 gr bakaðar möndluflögur Fyrst er sykri og örlitlu af sítrónusafa blandað saman í potti og hrært í þangað til það verður að karamellu. Þá er volgu sýrópi blandað sam- an við og rjómanum bætt út í. Þessu næst er smjörinu, vanilludropunum og kaniln- um hrært vel saman við. Að lokum er marsipanið og möndluflögurnar sett út í pottinn. Deigið er sett á smjörpappír sem búið er að pensla með olíu og sett í frysti. Þegar það hefur náð að kólna er því rúllað út þannig að það verði um það bil einn sentimetri að þykkt og skorið í teninga sem eru einn sentimetri að lengd og tveir að breidd. Teningarnir eru að lokum hjúpaðir með súkkulaði og mandla sett of- an á. «- 64 HEIMSMYND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.