Heimsmynd - 01.02.1992, Síða 25

Heimsmynd - 01.02.1992, Síða 25
' r finA Stutt sparikápa sem gengur ■ bæði að degi og kvöldi. Þær eru til úr silki og vatteruðu satíni eins og þetta sýnishorn frá Frank Usher. í stað kápu af þessu tagi má nota sígildan rykfrakka, jafnvel með fóðri, sem hægt er að hneppa úr. 2. Stutt betri kápa, jafnvel úr silki, sem gengur bæði að degi og kveldi. Teikningin er af Gucci silkikápu. Annar valkostur og ugglaust hentugri í íslenskri veðráttu er rykfrakki með fóðri sem hægt er að hneppa úr þegar hlýrri mán- uðir ganga í garð. 3. Kvöldkjóll. Já, hví ekki að eiga einn síðan, sígildan með þunnum shif- fonermum en svörtu jersey í bol og þröngu pilsi. Kjóll, sem kemst nærri því að vera sígildur. Teikningin er eftir Geoffrey Beene. Fyrir þær hugmynda- ríku má benda á góðar saumakonur, góð efni og góðar fyrirmyndir úr tískublöðum. Fyrir þær sem telja ekkert hafa með síðan kjól að gera má benda á litla, svarta kvöld- kjólinn. Hann þarf meira segja ekki að vera svartur. Slíkir kjól- ar hafa gert sitt gagn lengur en elstu tískuhönnuðir og flestar konur muna. 4. Dragt er einkennisbúningur nútímakonunnar. Einföld, einlit dragt eins og þessi fyrirmynd eftir Armani sýnir er hægt að nota næstum hvar sem er. Aðskorinn síður jakkinn er mjög klæðilegur. Á daginn má nota ein- faldan silki- eða baðmullarbol undir og aðskorinn blúndubol á kvöldin. 5. Falleg kvöldblússa við þröngar síð- buxur. Þessi fyrirmynd er frá Calvin Klein. Blússan er úr gagnsæju silki yfir hvítum þröngum bol. 6. Þar sem dragtin er einkennisklæðn- aður nútímakonunnar er heppilegt að eiga eina buxnadragt til viðbótar. Þessi dragt er teiknuð af Calvin Klein. Jakk- KJÓLLINN. Einn síður kjóll í klæðaskápnum þarf að vera mjög sí- gildur. Þetta sýnishorn til hægri af aðskornum þröng- um svörtum kjól með víðu shiffonpilsi er frá Christian Lacroix. Margar láta sár nægja að eiga einn stuttan sparikjól en litli svarti kjóllinn er eitt sígildasta bæri tískunnar á þessari öld. Þessi sýnishorn eru frá Calvin Klein, Laurel Louis Féraud sem lífgar upp á svarta kjólinn með bleikum Georgio Armani er þeirrar skoðunar að litli samkvæmiskjóllinn megi hvítur eins og þessi blúndukjóll á myndinni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Heimsmynd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.