Heimsmynd - 01.02.1992, Blaðsíða 38

Heimsmynd - 01.02.1992, Blaðsíða 38
FRIÐRIK MIKLI oa e/ó/-ccms AcmA Við höfðum mœlt okkur mót á skrifstofu hans á ritstjórn Pressunnar. Þetta var í há- deginu á laugardegi. I stigaganginum rakst ég á dökkhœrðan, snaggaralegan mann í gallabuxum, lopapeysu og gönguskóm. Eg spurði pennan mann hvar ég fyndi Friðrik Friðriksson, nýja eigandann að blaðinu. Maðurinn, sem leit útfyrir að vera í útkeyrslu fyrir blaðið, bað mig að fylgja sér inn á skrifstofu Friðriks, sneri sér par við og rétti mér höndina. „ÉG ER FRIÐRIK!“ A okkar fyrsta fundi sat hann á skrifstofustólnum og sneri sér hring eftir hring á meðan hann talaði við mig. Hann virkaði ekki bara blár heldur blátt, blátt áfram. Stoltur, ákafur ogfullur af eldmóði. Enginn efi, ekkert hik. Síðar spurði hann mig hver yrði yfirskrift viðtalsins. „Ég lít á mig sem athafnaskáld, “ sagði hann. 38 HEIMSMYND eftir LAUFEYJU ELÍSABETU LÖVE HEIMSMYND/BONNI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.