Alþýðublaðið - 20.04.1925, Blaðsíða 1
J91J
Mánudaginn 20 aprí!
90 tökhlað.
Jafnaíarmenn
sigruöa 1 Belgíu.
Stærstl flokkar falltrúa-
deildarinnar.
Eítir nýafstaðnar, almennar
kosningar til fulltrúadeildar belg-
iska þjófíþingsina eru jafnaðarmenn
sfærsti flokkur deildarinnar. Hafa
þelr unniS 11 þingsæti og verða
81 (þar af 2 sameignarmenn);
katólski flokkurinn (aðalihaldið)
misti tvö sæti og hefir nú 78
þiugmenn; fijálslyndi flokkurinn
misti 11 sæti og hefir nú 22
þingmenn. TJtan þessara flokka'eru
sex róttækir framsóknarmenn
flæmskir. TaliÖ er, að jafnaðar-
menn hafi alls unniö 135 000
atkv. (Eftir Daily Herald)
Hréyfingin er alls staöar eins,
þir sem þjóðfóiagsþróunin er
komin vel á veg; íhaldið þumbast;
jafnaðarstefnan vinnur á, en mið-
flokkur burgeisa týnir tölunni.
Af Teiðam komu á I&ugar-
d*ginn togararnir Karlsefni (með
100 tn. lirrar) og Menja (m. 75)
0% í srær Ari (ro. 100), Arinbjörn
he'sir (ti>. 100), Skúlt tógeti (m.
85) Maí (m. 84), Hilmir (m. 70),
Geir (m. 66), Isl®ndÍ0gur (m.
15) oí? Gylfl (m. 115), Aþríl (m.
55, vlnda biluð) og SkalUgrimur
(m. ri5). Tií Hafnarfjarðar komu
á lauarardaginn Gan. Berbwood
(m. 103), Surprise (<n. 90) og Rán
(m. 52) og í gær lmperialltt (m.
103 vinda biluð).
Yeðriö. E»ýða sunnanlands,
ellftlð irost vestanland*. Att á
hvorfum, hæg. Veðurspá: Breyti-
leg vindstaða á Austurlandi;
suðtæg átt og úrkomS á Suðar-
e»g Vesturlandi, óatöðugt, getur
Leikfélan Reykiaviknr.
„Einusinnivar--"
Leikið næsta f0stadag og laagardag kl. 8.
Aðgðngumiðar seldir í Iðnó á morgun kl, 1—5.
Síml 512.
Allir pantaðir aðgöngumiðar verða að vera sóttir fyrir kl. 4:
annars seldir öðrum.
Nýko miö:
Golftreyjur. Jumpers, margar teg. Prjónapeysur, barna, alullar.
Prjónaföt, drengja. Upphlutssilki. Beltisborðar. Plauelsbönd. Stímur.
Knipplingar. Baldýringarefni. Hárbönd. hvít og mislit. Merkistafir, hvítir
og mislitir. Léreft og tvisttau, margír teg. Heklu- og útsaums-garnj
Einnig hinar margeftirspurðu heklulidsur 0. m. fl.
Verzlun Jfinínu Jónsdöttur,
Laugavegi 33.
Sími 1285.
Fulltruaráðsfiindiir
í kvöld á venjulegum stað og tíma. — Til umræðu >1. maí« og
fleiri mál.
Félag ungra kommúnista. Aðalfundur verður haldién
annað kvöld kl. 8a/a í misi U. M. P. R. Mætið, fólagar! Stjórnin.
orðið hvösí. og snúist i snðvestrið
á Suðveaturlandi.
Frfkirkjusðfnuðarinn hélt
aðalfund i gær. Ur stjórn hans
gengu þelr Helgi Helgason lík-
kistusmiður og Ámundi Árnason
kaupm. í staðinn voru kosnlr Slg-
hvatur Brynjóifsson toltheimtn-
maður og Hjaltl Jónsson útgerð
armaður.
>€raðlást< heitlr greln, aam
Hetgi kennari Hjörvar skritar i
>Vísi« á laugardaginn vár. Dreg-
ur hann þar upp ijósa mynd af
þvi, hvftíkur andlegur þrifnað-
ur(l) er að því að fá >danska
Mogga< inn á helmlli borgarbúa
á helgidögum.
Nstorleknir er f nótt Hall-
dór Hansen, Miðstræti 10, aimi
256.
Nætur?0rður i
apóteki þessa viku,
Reykjavíkur-