Alþýðublaðið - 20.04.1925, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 20.04.1925, Qupperneq 1
.» • -MKvnVxjjjy* 1925 Mánudaginn 20 april 90 töiublad. Jafnaðarmenn sigrnðn í Belgín. Stærstl flokkur falltrúa- deildarinnar. Eftir nýafstaönar, almennar fcosninjrar til fulltrúadeildar belg- iska þjóðþingaina eru jafnaðarmenn sfærsti flokkur deildarinnar. Hafa þelr unniö 11 þingsæti og verða 81 (þar af 2 sameignarmenn); katólski flokkurinn (aðalihaldiö) misti tvö sæti og hefir nú 78 þingmenn; fijálslyndi flokkurinn misti 11 sæti og hefir nú 22 þingmenn. Utan þessara flokka’eru sex róttækir framsóknarmenn flæmskir. TaliS er, að jafnaðar- menn hafi alls unnið 135 000 atkv. (Eftir Daily Herald ) Hieyfingin er alls staöar eins, þrr sem þjóöfóiagsþróunin er komin vel á veg; íhaldiö þumbast; jafnaðarstefnan vinnur á, en mið- flokkur burgeisa týnir tölunni. Áf Teiðam komu á íaugar- diginn togararnir Karlsefni (með 100 tn. litrar) og Menja (m. 75) og f sraer Ari (tt>. 100), Arinbjörn he'sir (ro. 100), Skúll tógeti (m. 85) Maí (m. 84), Hilmlr (m. 70), Ge‘r (m. 66), Islendingur (m, 15) o/ Gylfi (m. 115), Apríl (m. 55, vind i biluð) og Skallagrimur (m. 115). Ttí Ilafnarfjarðar komu á laugardaginn Gan. B*rbwood (m 103), Surptbe (<n. 90) og Rán (m. 52) og í gær lœperialiet (m. 103 vinda biluð). Yeðrlð. Þýða sunnanlands, oiiítlð irost vestaDlandf. Att á hvörfum, hæg. Veðurspá: Breytl- leg vindstaða á Austurlandi; siuðíæg átt og úrkoma á Suður- Og Vestutlandi, óstöðugt, getur orðið hvösa og snúist i suðvestrið á Suðveaturiandi. Fríkirkjusöfaaðarlnit hélt aðaltund í gær. Úr stjórn hans gengu þeir Helgi Heigason lik- klstusmiðnr og Ámundi Árnason kaupm. í staðinn voru kosnir Sig- hvatur Brynjólfsson toliheimtn- maður og Hjaiti Jónsson útgerð- armaður. >&nðlast< heitir greio, sem Hetgi keanaxi Hjörvar akritar i >Vísi< á laugardaginn vár. Dreg* ur hann þar upp ijósa mynd af þvf, hvilíkur andlegur þrifnað- ur(!) er að því að fá idanska Mogga< inn á heimlii borgarbúa á helgidögum. Nffitarlæknlr er í nótt Hall- dór Hauseo, Miðstræti 10, sími 256' Nffitarvúrður í Reykjavíkur- apóteki þessa viku. Leikfélag Reykjavlkur. „Einu sinni var—“ Leikið næsta föstudag og lgagardag kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á morgun kl. 1—5. Síml ;is. Allir pantaðir aðgöngumiðar verða að vera sóttir fyrir kl. 4; annars seldir öðrum. N ý k o m i ö: Golftreyjur. Jumpers, margar teg. Prjónapeysur, barna, alullar. Prjónaföt, dreDgja. Upphlutssilki. Beltisborðar. Plaueisbönd. Stímur. Knipplingar. Baldýringarefni. Hárbönd. hvít og mislit. Merkistaflr, hvítir og mislitir. Léreft og tvisttau, margár teg. Heklu- og útsaums-garn. Einnig hinar margeftirspurðu heklulidsur o. m. fl. Terzlen Jönínn Jðnsdðttnr, Laugavegi 33. Sími 1285. Fulltrðaráðsfnndur í kvöld á venjulegum stað og tíma. — Til umræðu >1. maí< og fleiri mál. Félag ungva kommiknista. Aðalfundur verður haldinn annað kvöld kl. 87a í húsi U. M. F. R. Mætið, félagar! Stjórnln. \

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.