Alþýðublaðið - 20.04.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.04.1925, Blaðsíða 2
2 átfcfStíILAjíjlS iiwirt.iíii.iíí^íiii-ÉiiífBa Goisbegmyiii Viturf«ga ritar dr Hélgi Pét- ura og maonúðleg* í >Ví*t< á föstudaginn. Óíkar hann, að máUð Brynjólís verði látið nlður falla. Skilur hann þœnna unga menta- mann. Hitt er honum og rjóst, að guði er atundutn lýst eins og miður góðri veru. Er sorgiegt að vita, að náms- bók barna í kristnum fræðum ikuii lýaa algóðum og miskunn- sömum guði þannig, að * hann kasti börnúm sinum í helvítl, sro að þau kveljlst þar uaa el- lífðir — án allrar vonar um frdsun. Finst kristnum kennurum, for- eldrum og prestum ekkett at- hugavert við að kynna guð svona íyrir fávísum börnum sínum? — Eru ekkl opinberir sta fsmenn þjóðarinnar að guðlasta, þegrar þeir brsiðs út þessa guðshug- mynd? Eallgrímur Jónsson. Gott tfmarit. >Róttur<, IX. árg., 1. —2. hefli, 1924. Tímarit þetta er geflð út á Akureyri, prentað í prentsm. Odds Björnssonar. Ritstjóri er tórólfur Sigurðsson frá Baldursheimi. * Timarlt þétta er þannig úr garði gert að efni, að sjálfsagt er fyrir verkamenn og jafnaðarmenn að kaupa það, lesa og stýðja eftir megni, því að þetta er það eina tímarit, sem hér á landi er gefið út, er fjallar að nokkru um jafn- aðarstefnu — og almenn velferðar mál allrar alþýðu bæði til sjávar og sveita. Er það því ekki nema sjálfsagt af okkur jafnaðarmönnum að styðja og styrkja það, eins og sórhvað það, er okkur kann að gagni að verða og eitthvað vinhur að því að opna augu fólksins fyrir göllum hins verandi skípulags á framleiðslu og öðrum þjóðfélags- málum og fyrir kostum nýs og m m m m m m m m V. B. K Helldsala. g m m m m m m m m m m m m m m i mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm n m m m m m Smásala- gj m m m m m m m m m m Nýkomlð mikið úvval af vönduðum og ódýpum vefnaðarvörum: Alklæö'i — Kjólae nl, uliar oí? bórou ll*r — Borð- teppi — BofðdáKar osf munndúkar — ísaumserní, >Boy<. f mörgHco litum — Legbbekkjaábrelður — Handþurkur og haodþurkuefnl — Képuefnl — Lastingur og fóður tll fata — Léreft, mifcið úrval — Fataetni — Morgunkjóiaefnl — Lífstykki — Legglngar og teygjubond — Nærfatnaður ails kon&r á konur og karla — Regnhlítar — Sjöl, þan beztu f bænum — Sængurdúkur og sængur- veraefai — Sokkar, karla og kvenna, svartir og mMitir — SUz — Tvlsttau — Saumavéiar* . stignar og handanúnar. Vörur aendar nm alt land gega póstkiöíu, m m m m m m m Héttar YÖvur. Rétt verð. | VerzlnoiG Björo KristjáossoQ. m m m h mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm m betra skipulags, sem er jafnaðar- stefnan. Nú uýlega er lit komið 1. — 2. hefti IX árg. þessa tímarits Er það bæði mjög fróðlegt og skemti Jegt til aflestrar, og vil ég því vekja athygli á nokkru því »em þar stendur. Einar Olgeirsson stud. mag. skrifar langa og ágæta ritgerð er hann nefnir: >Lundúnasamningur inni. Fjallar hún um samniDg þann, sem gerður var s. I. sumar af helztu stjórneDdura Bandarnanna og Þjóðverja. Sýnir höf þar fram á,-.að þestir stjórnendur hnfl eklri komið fram sem fulltrúar þjóðanna, heldur sem fuiitruar auðvaldsins og auðhringanna í h^erlu l«ndi fyrir aig, því að þeir bafl aðaliega grt.fíað yfir þvi, hvernig haganleg ast væri að koma ófriðarsfcattinum yflr á heröar hins vinnandi lýðs í Pýzkalandi. Ritgerð þessi endar á þessum orðum: >En dý-t er við haldtð 5—6 rnillj var £ö>n:ið a' blóðvellinum i siðasta ótnði; min). n fl i I g i Alþýðublaðið keamr ðt k hvorinm vlrkum degi. Af graið b1» yið Ingólfgitraati — opin dag- lega fri kl. » ird. til kl. 8 dðd. Skrif stofe h Biargaritig 2 (niðri) jpin kl. 9«/t-10i/, árd. og 8-9 ««d. 85m a r: H8ri prBntimiðia. **Hp . aljrreiðila- !«S*4; nt«í.iór». V a r ð l a g: Aikriftarverð kr. ijK a mánuði Auglv»'ii(f»v«rð kr. O.lfi mm.eind. fl hafa oiðið að hungra Og þjásfc undir járnhæl — friðarins, og rhillj.-eru dæmd'r til sams konar þjáninga, hvort he.dur þær * nú verða húðstrýiitar me^ íriðarpálm-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.