Alþýðublaðið - 20.04.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.04.1925, Blaðsíða 3
SÉÍ«8t}»£H&fÍI ¦wWlrfn^^^iT^iirtniamý^ Veggföðar afar fjðibreytt úrval. Veðrlð lægra en aður, t. d. frá 45 aurum rúilata, ensk atærð. Málningavörui? allar teg., Penslav og fleira. Hí' raSinfJiti&Liös, i-íMíRavefrJ 20 B. 8íial 830. Bezt nærföt °* sokka M fyrir konur, karla og bötn 3 seiur Veggfóður, loftpappír, veggjapappa og gólfpappa selur Björn Björnsson veggfóðrari, Laufásvegi 41. Sími 1484. anum. keyrðar airam meb gadda- svipu skaðabótanna eða murkaðar niður í komandi stynöldum,< og svo bsptir hann við: >. . . ef ekki v^iður tekið í taumana,< og þar á höf. auðsjáanlega við byltingu verkalýðsins. Stefán Pétursson cand. phil. skrifar ritgerð, er hann nefnir: >l}yliingin í Þýzkalandit Pjallar hún um verkalýðsbyltinguna, sem gerð vtr í nóv. 1918. Segir hann frá afstöðu hinaa helztu verka- lýð*flotcka tti byltingarinnar, og hvernig þeir hafí staðið í stykkinu FM AIþýðubi»auðgei?ðl«aii.. Normalbrauöin margviðurkendu, úr ameríska lúgsigtimjðlinu, fást í aðalbúðum Alþýðubrauðgerðarinnar á Laugavegi 61 og Baldursgfttu 14. Einnig fást þau i öllum UtsölustöBum Alþýðubrauðgerðarinnar. Konur! Blðjlð um S m á * a - smlörlíkið, því að það er efnisbetpa en alt annað smförííki. Veggmyiidf r, íallegar og ódýr- ar, Freyjugötu 'n. Ianrömmun á sama stað. siðan. — Tekur höf. þ6 aðallega til tvo aðalverklýðsflokkana, lýð- ræðis jafoaÖarwienn og sameignar- menn (social-demokrata og kom- munista) og afstöðu þeirra hvors til annars og um ieið til þýztca verkalýðsins. Næst kemur grein eftir ritstjór- ann: >Baráttan um heimsyfirráö- in*. Lýsir hann þar nokkuð stótta baráttunni í ýmsum löndum og sýnir fram á variíðarráðstafanir •auðvaldsins gegn hinum vaxandi frelsis- og róttlætis kröfum verka- lýðsins. Ef W Mö ettl þ®gar réynt. Hreins stanga- sápu, þá iátid það ekki hjá llða, þegar þér þvolð næst. Hún hefir aljfa somu kostl og bsztu erlendar stanga- sápur og ér aufc þess íslenzk. Yerkamrtnrinn,. blað verklýðsfélaganna á Norðurlandi, flytur gleggstar fréttir að norðan." Kostar 5 kr. árgangurinn. Gerist kaupendur nú þegar. —« Askriftum voitt móttaka á afgreiðslu Alþýðublaðsins. Þar næst kemur iftið greina- safn, sem heitir >Neistar<; er. þar mafgt gott sagt, sem von er, eftir svo góða höf. sem þar tala, sVo sem KrapotMin, Biihlle og 'hinn alkunna mannvin Leo Tolstoy, og allar fjalla þessar smágreinar um mismuninn á auðvalds- og jafnaðarstefnu4>jóðskipulagi. Siðast kemur það bezta, ssm ér greina- safn, sem nefnt er >Deilt um jafn- aðarstefnunat. Daila þar íhalds- auðvalds-þingmaður nokkur ame- rískur, að nafni P. A. MeNeal, og hinn heimsfrægi rithöfundur og Edgar Kics Burroughs: Váitl Tarzan. VIII. KAFLI. Tarxan og stóru aparnir. Tarzan dvaldi þr.iá daga i dalnum og hvildi sig. A fjórða degi lagði hann af stað i rannsóknarferð; hann skeytti ekki um timann; —, honum var sama, hvort hann náði vesturströndinni á mánuði, ári eða þremur árum. Nógur var timinn, og hann var i Afriku; hann var frjáls, — síðasta taugin, er tengdi hann við menn- inguna, var brostin; hann var einn, en þó ekki éinmana. Á þennan hátt hafði hann eytt meginhluta æfl sinnar. Þó enginn væri nálægt honum af kyni hans, voru skógarbúarnir alls staðar, og margir þeirra voru vinir hans. Hann var skamt kominn áleiðis fyrsta daginn, er þeffæri hans fundu mannaþef, — svertingjalykt. Margir menn voru á ferð, og innan um þef þeirra blandaðist hvitra manna þefur — af kvenmanni. Tarzan nálga&ist eftir trjánum; hann fór gætilega, en skeytti þvi engu, þött vindurinn stæði af sór; menn voru svo óskarpir a& nota skilningarvitin; augu og eyru voru þolanleg & stuttu færi, meira ekki. Hann staðnæmdist i stóru tró. Fram hjá því fór all- stór hópur svortingja. Sumir voru klæddir 1 þýzk hermannaföt, aðrir i treyju eða buxur af sama búningi, en ailmargir, voru klæddir sem Adam i Paradís. Margar svertiíigjakonur voru með þeim. Þær voru hlæjandi og flissandi. Karlmennirnir voru allir með þýzkar hermanná- byssur og skotfæri. Enginn bvituv foringi var með þeim, en Tarzan sá þó, að þeir myndu verá úr liði Þjóðverja; hann gat þess til, að þeir hefðu drepið yfirmenn sína og flúið i, skóginn með konum sinum eða rænt þeim i þorpum á leiðinni. Það vár auðséð, að þéir vildu komast sem lengst frá ströndinni, .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.