Alþýðublaðið - 20.04.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.04.1925, Blaðsíða 4
5 jafnaf'armaftui Upton Sinc'uii1) McNeai byrjar og tyggur upp hinar margtuggnu staðhæflngar auðvald<óDs um kosti hina ríkjandi akipulags £ram yfir skipulag jafn- aðarmanna. Tekur hann hin fárán- legustu dæmi máli sínu til sönn- unar. En Sinclair hrekur hverja hans staíhæflngu *vo að e'rki stendur Btninn y fi s'eini E' ánægjulegt að lesa deiiu þessa og sjá hina geysiiegu yflrburði jafn- aðarmannsins yflr veslings auð- valds-postulann. Deilan endar á grein eftir Sinclair, — og ©ndar hún á þessari snildarsetningu: >Áuðvaldsskipulaginu má líkja við það, að bifreið fári um veg. f*rír eða fjórir njóta útsýni-dns og góða lo|tsins Allir hinir hrfa að eins moldrykið og skitalyktina«. Að endingu vil ég alvarlega skora á alla, sem unna framgangi jafnaðatstefnunnar hór, að kaupa og lesa þetta rit og fá aðra til að gera slíkt hið sama. »Róttur« hjálpar okkur í baráttunni móti auðvaldsheimsku og íhaldi, — og þess vegna er okkur skylt að kaupa hann. — Árgangurinn kostar 4 kr. og fæst á afgreiðslu Alþýðublaðsins. V. Alpingi. í Ed. var 1 gær frv. um vlð- auka við 1. um lokunartfma sölu- búða (rakarastofurnar) felt við 2. nmr. með jöfnum atkv., frv. um innhelmtu gjalda af erlendum fiskisklpum vfsað til 2. umr. og fjárh o. og frv. um íramlenglng laga um geDgUskráning tll 2. umr. í Nd. fór fyrst fram samkomu lag við forseta um, að kröfur um að taka tóbakseinkasölu og »vara lögreglu< á dagskrá yrðu teknar aftur, þar eð þau trv. yrðu á dagskrá í dag. Um fiskifulltrúann á Spánl urðu enn allmiklár um- ræður, og kom í þeim greinllegá fram, að starfinn værl ætlaður Gunnari Egilson Spánarkonsúl; voru því skiljanlega teldar brt.- tiliögur frá Sv. Ól. og M T. nm, 1) Ein bók eftir típton Sinclair hefir komið út á iileniíku; »Á refilstigum«; lýgir hún átakanlega líðan Vorkalýðs- ina undir áþján araoríakra stóriðjuhÖlda, og r»T húu bönuuð í Amoríku. i ALÞYÐUILABI^ að h*nn mætt' ha ( ð hafa hatt, M. T.) á hendi »töT lyrir önnur ríki en ísland né heldur reka vurzlun eða mllU- liðastartsemi. Var frv síðan afgr. sem lög. Frv. um brt. á aðfi,- baunslöguuum var afgr. til Ed. með þeirri brcytlngu, að ef læknir trekar brot við lögln, ku i h nn *>'jóta t ö Ida sekt og svi tur heitndd tii að geta út áfeogusseðla *>ða láta af hendi átengi eða áfengisblö dur. Var sá brtt,. frá M. T., Jóni Baldv., Tr. í>. og P. Ott. Frv. um brt. á skattal. (létting skatta i stAr- gróðafélögum) var frestað, ein umr. ákveðin um þsál.till. um brúarcerð á Hvftá 1 Borgaifirði og þrjú mál tekln af dagskrá. Sjútv.n. Ed. er klofin um hval- veiðatrv; vllja B. Kr. og Jóh. Jós. ekki »leggjast á móti< því, en I P. er ekki samþ. því, að það »nál frSm að ganga«. Meirl hl. allsh.n. Nd. (A. J., J Kj. og B rnh. Stet) ræður tll að tella t'rv. um mannanöfn. Minni hl. sömu n. (J. Kj. og Á. J.) vlll altur á mótl láta samþ. frv. um iöggiita endurskoðendur. Minni hl. fjárhsgsn. Nd. (Kl. J, Sv. Ól. og H. Stet) ræður tii að fella frv. um afuám tóbakseinkasöl- unnar af þremur ástæðum: 1. Útrelkningar flm. frv. eru byggðir á töngum grundvelli. 2. Rtkis- sjóður verður fyrir alimiklu tapi vlð afnámlð. 3. Verð á tóbaki gætl ekki annað en hækkað. Fjárhagsn. Ed. flytur frv. um, að lög um gengisskráning og gjaldeyrisverzlun skuli vera í gildi þar til, að önnnr skipun veiður á gerð. — P. E»órð. flytur þsál.tlU. um brúargerð á Hvftá í Borgarfirði með þelm hætti áð stjórnin gefi út ríkisskulda bréf. er seld verðl hérað búum og öðrum, en and’lrðið gangi tll brúargerðarinnar, or hefjist 1926. Átta þm. (SlgurjÓD(síon), Ásg. Ásg., Ag. Fi., B Sv.. Barnh. Stef., J. Auð. J., Bj. Línd. og Magn. dós.) flytja frv. um að nema úr glldi lög frá 19'3 um helmlld til að banna herp nótavelði á Skagafirði. — Magn dós., J-»k. M og Bj f. V. flytja frv. um atnám húsalelgu- lagarmá 1 jan. 1926, en hús- æfl| I «lrk' sjivj,« upp fy r eu tra 14. uiai 1926. y//h/!y?' Nýkomið ágætt Fiöur Háiídúnn og ísi. æðardúnn. Fiðurhelt Jéieft. Dúnh-»lt lóreft. Sængurdúkui>. Alls konar rúmfatnaður tilbúirm og afgreiddur eítir pöntun. Blómsturpottar stórlr og smáir. BolUpör 45 aura, Diskar 65 aura, þvottattírll 10 kr. Oííugas vélarnar frægu. Hannes Jóosson, Lsug ve«i 28. Malsmjöi, Mais, helli, Bygg, Hafrár, Haframjöl, Rúgmjöl, Hveiti, Hríagrjón. Ódýrt hjá mér. — Haunes Jónsson, Lauga- vegl 28 Kartöflur, danskar, ódýrar í pokum og lausri vlgt. Stórar mjólkurdósir 75 aura. Katfi, syk- ur og tóbak með gjafverði. — Hannos Jónsson, Ls»uga egi 28. Nákvæinul »danska 81ogga« Elnn af riturum »daníka Moiífga< ö undaíit mjög yfir ritfrægð þeitrl, er Þórbergur Þórðarson hefir makfega áunnið sér með »Bréfi til Láru«. og grípur blaðrltari þessl hvert fae'i tit að glefsa í Þó-b-rg. Stðehtá tileínið «r pési nokkur lítiltjörlegur. sem bfað ritariun r otar sér i gær til narts- ins, @n ekki er nékvæmnln meiri en svo, að bLðrltarinn segir, áð h^nn sé eftir »Geraldínus gamla«, þótt á titltblaði péaans standi; »Gíraldus elnralda«. — A öðrum atað f blaðtnu er frá þvf sagt, að ajö manna hfjémsveit lelki undir »stjórn Sigfúsar Eymund«#onar« við sýningárnar á leiknum: >Elnu sinnl vár —«„ Bitstjóri og ábyrgðarmaöuri Mallbjðm Halldórsson. Pr“intmn. Hallgrtmí Benedlktfip.onir-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.