Fréttablaðið - 03.11.2015, Side 30
Okkar ástkæri,
Skúli Grétar Guðnason
endurskoðandi,
Sólbraut 17, Seltjarnarnesi,
andaðist miðvikudaginn 28. október sl.
Útför hans fer fram frá Dómkirkjunni í
Reykjavík föstudaginn 6. nóvember
kl. 13.00.
Kristjana Björnsdóttir
Berglín Skúladóttir og Óskar Axelsson
Magnús Árni Skúlason og Kristín Dagmar Jóhannesdóttir
barnabörn og barnabarnabarn.
Tengdamóðir mín, amma okkar
og langamma,
Guðrún Sveinsdóttir,
áður til heimilis í Hamrahlíð 25,
lést á heimili sínu, Hrafnistu,
Boðaþingi 5, þriðjudaginn 27. október.
María Gréta Guðjónsdóttir
Guðrún Halla Sveinsdóttir Sturla Halldórsson
Guðjón Már Sveinsson Hulda Hrafnkelsdóttir
Arna Gréta Sveinsdóttir Eiður Aron Arnarson
Ásgerður, Gunnhildur, Sveinn og Dóra María
Elsku móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
Jóninna Guðný
Steingrímsdóttir
Flúðabakka 2,
Blönduósi,
lést þann 21. október á Heilbrigðisstofnun
Norðurlands. Útför hennar fer fram frá
Kópavogskirkju 4. nóvember kl. 13.00.
Steingrímur Þormóðsson Guðbjörg Egilsdóttir
Helga Þormóðsdóttir Ingibergur Sigurðsson
Pétur Þormóðsson
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
Stefán Jóhann Sigurðsson
húsasmíðameistari,
Engihlíð 16E,
Ólafsvík,
lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi,
miðvikudaginn 28. október. Útför hans fer fram frá
Ólafsvíkurkirkju laugardaginn 7. nóvember kl. 14.00.
Þeim sem vilja minnast hans er bent á Ólafsvíkurkirkju og
Krabbameinsfélag Snæfellsness.
Guðrún Alexandersdóttir
Kristjana Halldórsdóttir Svanur Aðalsteinsson
Magnús Stefánsson Sigrún Drífa Óttarsdóttir
Vilborg Lilja Stefánsdóttir Eiríkur L. Gautsson
Sigríður Stefánsdóttir Halldór G. Ólafsson
og fjölskyldur.
Móðir okkar, tengdamóðir, amma og
langamma,
Guðrún Júlíusdóttir
áður til heimilis að
Kirkjulundi 6, Garðabæ,
er lést 24. október, verður jarðsungin
frá Vídalínskirkju miðvikudaginn
4. nóvember kl. 11.00.
Júlíus Jónsson Björk Garðarsdóttir
Jón Gunnar Jónsson Fríða Birna Kristinsdóttir
Erla Jónsdóttir Grétar Helgason
Guðrún Axelsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær móðir okkar,
tengdamóðir og amma,
Guðrún Guðmundsdóttir
fyrrverandi kaupkona,
sem lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli
föstudaginn 23. október,
verður jarðsungin fimmtudaginn
5. nóvember kl. 13.00 frá Bústaðakirkju.
Kristín Gísladóttir Þórir Þórisson
Guðmundur Þór Gíslason Margrét Einarsdóttir
Guðrún Ýr Gunnarsdóttir
Þórir Jónas Þórisson
Rebekka Auður Þórisdóttir
Gísli Steindór Þórisson
Gísli Gunnar Guðmundsson
Sigurður Torfi Guðmundsson
Rúnar Þór Guðmundsson
Ástkær eiginkona mín, móðir okkar,
tengdamóðir, amma og langamma,
Hjördís Jónsdóttir
Lyngholti 15,
Akureyri,
lést á Dvalarheimilinu Hlíð föstudaginn
23. október sl. Útförin hefur farið fram
í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Sérstakar þakkir fær
starfsfólk Heimahlynningar og Heimahjúkrunar á Akureyri
fyrir góða og alúðlega umönnun í veikindum hennar.
Bjarki Arngrímsson
Sigríður Kristín Bjarkadóttir Hreinn Pálsson
Hjördís Björk Bjarkadóttir Kjartan Friðriksson
ömmu- og langömmubörn.
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
Hansína Ósk Lárusdóttir
Hanna
áður til heimilis að
Urðarbakka 28, 109 Reykjavík,
verður jarðsungin frá Grafarvogskirkju
föstudaginn 6. nóvember kl. 13.00.
Sigrún M. Ingjaldsdóttir Magnús Ásgeirsson
Helga Ingjaldsdóttir Ólafur Daðason
Íris Ösp Ingjaldsdóttir Friðrik I. Þorsteinsson
ömmubörn og langömmubörn.
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
Bergþóra Valgeirsdóttir
lést mánudaginn 26. október
á líknardeild Landspítalans í
Kópavogi. Hún verður jarðsungin
frá Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn
6. nóvember kl. 13.00.
Svavar Ellertsson Gunnur Baldursdóttir
Valgeir Ellertsson
Sigríður Ellertsdóttir Rúnar Gíslason
Hansína Ellertsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær sonur minn og bróðir okkar,
Guðjón Sigurjónsson
Kirkjubóli, Innri-Akraneshreppi,
verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju í
Saurbæ föstudaginn 6. nóvember kl. 13.
Þeim sem vilja minnast hans er bent á
Innra-Hólmskirkju, reiknnr. 0186-05-62996,
kt. 660169-5129.
Kristín Marísdóttir
María Sigurjónsdóttir
Sigurrós Sigurjónsdóttir
Ingibjörg Sigurjónsdóttir
Pétur Sigurjónsson
Unnur Sigurjónsdóttir
Kristín Sigurjónsdóttir og aðrir aðstandendur.
Þórir Magnússon
bóndi,
Syðri-Brekku,
sem andaðist á Heilbrigðisstofnuninni
á Blönduósi 28. október síðastliðinn,
verður jarðsunginn frá Þingeyrakirkju
föstudaginn 6. nóvember kl. 14.00.
Þeim sem vildu minnast hins látna er bent
á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri.
Sigrún Þórisdóttir Gunnlaugur Björnsson
Þórkatla Þórisdóttir Jón Guðlaugsson
Axel, Sveinn, Elín Eva, Eva, Ingibjörg,
Þórey, Sigurður Björn, Þórir Óli,
tengdabörn og langafabörn.
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir,
amma, langamma og langalangamma,
Guðmunda Árnadóttir
frá Bolungarvík,
lést 20. október.
Útförin fer fram frá Háteigskirkju
föstudaginn 6. nóvember kl. 13.00.
Árný Kristjánsdóttir Helgi Sigurðsson
Sigríður Gróa Kristjánsdóttir Helgi Ingólfsson
Margrét Jóna Kristjánsdóttir Gísli Hermannsson
Sigurgeir Kristjánsson Katarína Bengtsson
og ömmubörnin.
Við erum til staðar
þegar þú þarft á
okkur að halda
MEÐ VIRÐINGU
OG KÆRLEIK Í 66 ÁR
Útfarar- og lögfræðiþjónusta
www.útför.is
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
Guðmunda Sigríður
Eiríksdóttir
Lækjarsmára 6, Kópavogi,
andaðist á Landspítalanum við
Hringbraut 25. október. Útförin fer fram frá
Hjallakirkju fimmtudaginn 5. nóvember kl. 13.00.
Súsanna Gísladóttir Einar Gunnarsson
Sigríður Líndal Gísladóttir
Sigurbjörg Sigurbjörnsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Merkisatburðir
1660 Kötlugos hefst með jarðskjálftum og jökulhlaupi. Gosið
stendur langt fram á vetur.
1879 Vilhjálmur Stefánsson, vesturíslenskur landkönnuður, er
fæddur þennan dag.
1928 Tyrkir taka upp latneskt stafróf í stað þess arabíska.
1951 Kvikmyndin Niðursetningurinn eftir Loft Guðmundsson er
frumsýnd.
1968 Alþýðubandalagið er stofnað sem stjórnmálaflokkur, en
hafði svo sem verið til síðan 4. apríl 1956.
1979 Megas heldur tónleika í Hátíðar-
sal Menntaskólans við Hamrahlíð,
undir nafninu Drög að sjálfs-
morði. Um er að ræða upp-
tökutónleika fyrir tvöfalda
plötu, sem vekur heilmikla
athygli ekki síst vegna þess
að Megas lætur sig hverfa um
nokkurt skeið að að loknum
upptökum.
2007 Pervez Musharraf lýsir yfir
neyðarástandi í Pakistan og fellir
stjórnarskrána tímabundið úr gildi.
Hann lét jafnframt reka forseta hæsta-
réttar í sama holli.
3 . n ó v e m b e r 2 0 1 5 Þ r I Ð J U D A G U r14 t í m A m ó t ∙ F r É t t A b L A Ð I Ð
tímamót