Fréttablaðið - 03.11.2015, Side 34

Fréttablaðið - 03.11.2015, Side 34
Hvað? Hvenær? Hvar? Þriðjudagur 3. nóvember 2015 Bókmenntir Hvað? Matgæðingurinn Camilla Plum Hvenær? 19.30 Hvar? Norræna húsið Danski matgæðingurinn og met- söluhöfundurinn Camilla Plum mun í kvöld spjalla við matspek- inginn Mads Holm um matreiðslu- bækur sínar á höfundakvöldi í Norræna húsinu. Að auki mun Plum töfra fram haustdrykk fyrir gesti. Þess ber að geta að samtalið fer fram á dönsku, en allir eru vel- komnir og aðgangur er ókeypis. Hvað? Bók- menntaspjall með Maríu Hólm Hvenær? 19.30 Hvar? Bókasafn Sel- tjarnarness Eldfjallafræðingur- inn María Hólm verður aðalumræðuefni bók- menntaspjalls Bókasafns Seltjarn- arness í kvöld, en María er aðal- persónan í skáldsögu Steinunnar Sigurðardóttur, Gæðakonur, sem kom út á síðasta ári. Allir eru vel- komnir í spjallið. Fyrirlestur Hvað? Frá elsta söguljóði heims til landsleiks í knattspyrnu. Hvenær? 17.00 Hvað? Listasafnið á Akureyri Í dag mun sagnfræðingurinn Þor- lákur Axel Jónsson halda fyrirlest- ur í Ketilhúsi þar sem hann mun fara með áheyrendum í hugmynda- og listasögu- lega ferð frá elsta söguljóði heims um Gilgamesh kon- ung í Úrúk í Mesapótamíu til landsleiks í knattspyrnu á Íslandi í samtímanum. Tengslin þarna á milli verða rakin með við- komu á kappleik í klass- ískri fornöld, í svarf- dælskri miðaldamessu og hjá endurreistu nútímafólki, konu og karli. Allir velkomnir. Hvað? Að fá að ráða sér sjálfur: Mannréttinda- vernd nýrra lögræðis- laga Hvenær? 19.30 Hvar? Í húsakynnum Geðhjálpar í Borgartúni 30, 2. hæð til hægri Mannréttindalögfræðingurinn Þór- hildur Sunna Ævarsdóttir heldur í kvöld erindi í tilefni af nýlega sam- þykktum lögræðislögum. Þórhildur Sunna fer yfir þær breytingar sem hafa orðið á lögræðislögum og hafa áhrif á réttindi þeirra sem lögin ná yfir, auk þess sem hún mun ræða samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðra, Mannréttinda- sáttmála Evrópu og aðra mannrétt- indasamninga. Verða umræður í framhaldinu. Aðgangur er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir, heitt á könnunni og léttar veitingar í boði Geðhjálpar. Hvað? Málþing um jafnréttismál nem- endafélaga Hvenær? 19.30 Hvar? Í sal Menntaskólans við Hamra- hlíð Menntskælingar velta fyrir sér skorti á kvenkyns listamönnum á viðburðum framhaldskólanna og munu í kvöld standa fyrir mál- þingi. Verður spurningum á borð við Hverjir eru að spila á böllum? Hvaða ráð virðast alltaf skipast körlum? Hvaða ráð virðast alltaf skipast konum? Af hverju er kynjafræðikennsla Sunna Gunnlaugs- dóttir mætir á Kex með tríóinu sínu. Matgæðingar ættu alls ekki að missa af fjörinu í Norræna húsinu. Gæðakonur Steinunnar verða til umræðu á bóka- safni Seltjarnarness í dag. Höfundakvöld í Norræna húsinu 3. nóvember kl. 19:30 Veitingastaðurinn Aalto bistro selur veitingar fyrir viðburðinn og í hléi. Sturlugata 5, 101 Reykjavík Tel: 5517030, www.nordichouse.is Danski matgæðingurinn og metsöluhöfundurinn Camilla Plum mun koma fram á höfundakvöldi í Norræna húsinu 3. nóvember kl. 19:30. Hún ætlar að spjalla um matreiðslubækur sínar við matspekinginn, Mads Holm, og jafnframt töfra fram góðan haustdrykk fyrir gesti. Samtalið fer fram á dönsku. Allir velkomnir, aðgangur ókeypis. Miðvikudagskvöldið 4. nóvember kl. 18:00 mun Camilla Plum vera með sýnikennslu inni á Aalto bistro og m.a. segja frá hvernig súrsa eigi grænmeti. Kokkarnir á Aalto bistro munu elda að hætti Camillu Plum dýrlega rétti. Takmarkaður gestafjöldi. Vinsamlegast bókið borð á aalto@bordstofan.is. Sýningartímar á eMiði.is, miði.is og smarabio.is - MBL KVIKMYND EFTIR JACQUES AUDIARD LEIKSTJÓRA RUST AND BONE OG A PROPHET DHEEPAN GULLPÁLMINN SIGURVEGARI CANNES 2015 „Róttæk og undraverð“ - THE INDEPENDENT ÞRIÐJ UDAGS TILBO Ð ÞRIÐJ UDAGS TILBO Ð ÞRIÐJU DAGST ILBOÐ ÞRIÐJU DAGST ILBOÐ ÞRIÐJU DAGST ILBOÐ Misstu ekki af bragðbestu mynd ársins! ÞRIÐJUDAGS TILBOÐ Í DAG GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR MYNDIR  TIME OUT LONDON  TIME OUT LONDON KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI AKUREYRI KEFLAVÍK ÁLFABAKKA SCOUTS GUIDE KL. 8 - 10:10 JEM AND THE HOLOGRAMS KL. 5:30 - 8 THE LAST WITCH HUNTER KL. 10:30 PAN ÍSLTAL 3D KL. 5:30 SCOUTS GUIDE KL. 5:50 - 8 - 10:10 SCOUTS GUIDE VIP KL. 5:50 - 8 - 10:10 THE LAST WITCH HUNTER KL. 5:30 - 8 - 10:20 PAN ÍSLTAL 2D KL. 5:30 PAN ÍSLTAL 3D KL. 5:30 PAN ENSKT TAL 2D KL. 8 - 10:30 LEGEND KL. 10:40 BLACK MASS KL. 8 EVEREST 2D KL. 5:30 - 8 - 10:30 SCOUTS GUIDE KL. 5:50 - 8 - 10:10 THE LAST WITCH HUNTER KL. 5:40 - 8 - 10:20 PAN ÍSLTAL 2D KL. 5:30 CRIMSON PEAK KL. 10:40 LEGEND KL. 8 - 10:30 EVEREST 2D KL. 5:20 - 8 JEM AND THE HOLOGRAMS KL. 5:30 - 8 - 10:30 THE LAST WITCH HUNTER KL. 8 - 10:20 HVAÐ ER SVONA MERKILEGT VIÐ ÞAÐ? KL. 6 PAN ÍSLTAL 2D KL. 5:30 BLACK MASS KL. 10:30 THE INTERN KL. 8 SCOUTS GUIDE KL. 8 - 10:10 JEM AND THE HOLOGRAMS KL. 5:30 - 8 THE LAST WITCH HUNTER KL. 10:30 PAN ÍSLTAL 3D KL. 5:30 SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI SÝND Í 2D OG 3D EGILSHÖLL  THE NEW YORKER  ROGER EBERT  DEN OF GEEK V I N D I E S E L Ó L A F U R D A R R I  TIME OUT LONDON  ROLLING STONE FRÁBÆR GRÍNMYND ÞAR SEM SKÁTARNIR SÝNA AÐ ÞEIR ERU ÁVALLT VIÐBÚNIR Frá þeim sömu og færðu okkur Pitch Perfect.  ROGER EBERT ÞRI ÐJU DAG STI LBO Ð ÞRI ÐJU DAG STI LBO Ð ÞRI ÐJU DAG STI LBO Ð ÞRI ÐJU DAG STI LBO Ð ÞRI ÐJU DAG STI LBO Ð ÞRI ÐJU DAG STI LBO Ð ÞRI ÐJU DAG STI LBO Ð JEM AND THE HOLOGRAMS 5:30 SCOUTS GUIDE, ZOMBIE APOCALYPSE 8, 10 HÓTEL TRANSYLV. 2D ÍSL 6 CRIMSON PEAK 10:30 EVEREST 3D 5;30, 8 SICARIO 8, 10:30 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Miðasala og nánari upplýsingar ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ Hvað er svona merkilegt við það? (kitchen sink revolution) 18:00 Glænýja testamentið IS SUB 20:00, 22:00 Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum 18:00 Ice and the sky ENG SUB 18:00 Stille hjerte IS SUB 20:00 Virgin mountain / Fúsi ENG SUB 20:00 Love 3d 22:15 Pawn sacrifice IS SUB 22:00 HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 3 . n ó v e m B e r 2 0 1 5 Þ r I Ð J U D A G U r18 m e n n I n G ∙ F r É T T A B L A Ð I Ð

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.