Fréttablaðið - 03.11.2015, Blaðsíða 34
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Þriðjudagur
3. nóvember 2015
Bókmenntir
Hvað? Matgæðingurinn Camilla Plum
Hvenær? 19.30
Hvar? Norræna húsið
Danski matgæðingurinn og met-
söluhöfundurinn Camilla Plum
mun í kvöld spjalla við matspek-
inginn Mads Holm um matreiðslu-
bækur sínar á höfundakvöldi í
Norræna húsinu. Að auki mun
Plum töfra fram haustdrykk fyrir
gesti. Þess ber að geta að samtalið
fer fram á dönsku, en
allir eru vel-
komnir og
aðgangur
er ókeypis.
Hvað? Bók-
menntaspjall
með Maríu
Hólm
Hvenær? 19.30
Hvar? Bókasafn Sel-
tjarnarness
Eldfjallafræðingur-
inn María Hólm
verður aðalumræðuefni bók-
menntaspjalls Bókasafns Seltjarn-
arness í kvöld, en María er aðal-
persónan í skáldsögu Steinunnar
Sigurðardóttur, Gæðakonur, sem
kom út á síðasta ári. Allir eru vel-
komnir í spjallið.
Fyrirlestur
Hvað? Frá elsta söguljóði heims til
landsleiks í knattspyrnu.
Hvenær? 17.00
Hvað? Listasafnið á Akureyri
Í dag mun sagnfræðingurinn Þor-
lákur Axel Jónsson halda fyrirlest-
ur í Ketilhúsi þar sem hann
mun fara með áheyrendum
í hugmynda- og listasögu-
lega ferð frá elsta söguljóði
heims um Gilgamesh kon-
ung í Úrúk í Mesapótamíu
til landsleiks í knattspyrnu
á Íslandi í samtímanum.
Tengslin þarna á milli
verða rakin með við-
komu á kappleik í klass-
ískri fornöld, í svarf-
dælskri miðaldamessu
og hjá endurreistu
nútímafólki, konu og
karli. Allir velkomnir.
Hvað? Að fá að ráða sér
sjálfur: Mannréttinda-
vernd nýrra lögræðis-
laga
Hvenær? 19.30
Hvar? Í húsakynnum Geðhjálpar í
Borgartúni 30, 2. hæð til hægri
Mannréttindalögfræðingurinn Þór-
hildur Sunna Ævarsdóttir heldur í
kvöld erindi í tilefni af nýlega sam-
þykktum lögræðislögum. Þórhildur
Sunna fer yfir þær breytingar sem
hafa orðið á lögræðislögum og hafa
áhrif á réttindi þeirra sem lögin ná
yfir, auk þess sem hún mun ræða
samning Sameinuðu þjóðanna um
réttindi fatlaðra, Mannréttinda-
sáttmála Evrópu og aðra mannrétt-
indasamninga. Verða umræður í
framhaldinu. Aðgangur er ókeypis
og allir hjartanlega velkomnir,
heitt á könnunni og léttar veitingar
í boði Geðhjálpar.
Hvað? Málþing um jafnréttismál nem-
endafélaga
Hvenær? 19.30
Hvar? Í sal Menntaskólans við Hamra-
hlíð
Menntskælingar velta fyrir sér
skorti á kvenkyns listamönnum
á viðburðum framhaldskólanna
og munu í kvöld standa fyrir mál-
þingi. Verður spurningum á borð
við Hverjir eru að spila á böllum?
Hvaða ráð virðast alltaf
skipast körlum? Hvaða ráð
virðast alltaf skipast konum?
Af hverju er kynjafræðikennsla
Sunna Gunnlaugs-
dóttir mætir á Kex
með tríóinu sínu.
Matgæðingar ættu alls ekki að missa af fjörinu í Norræna húsinu.
Gæðakonur
Steinunnar verða
til umræðu á bóka-
safni Seltjarnarness
í dag.
Höfundakvöld
í Norræna húsinu
3. nóvember kl. 19:30
Veitingastaðurinn Aalto bistro selur
veitingar fyrir viðburðinn og í hléi.
Sturlugata 5, 101 Reykjavík
Tel: 5517030, www.nordichouse.is
Danski matgæðingurinn og metsöluhöfundurinn
Camilla Plum mun koma fram á höfundakvöldi í Norræna
húsinu 3. nóvember kl. 19:30. Hún ætlar að spjalla um
matreiðslubækur sínar við matspekinginn, Mads Holm, og
jafnframt töfra fram góðan haustdrykk fyrir gesti. Samtalið
fer fram á dönsku. Allir velkomnir, aðgangur ókeypis.
Miðvikudagskvöldið 4. nóvember kl. 18:00
mun Camilla Plum vera með sýnikennslu inni á Aalto bistro
og m.a. segja frá hvernig súrsa eigi grænmeti. Kokkarnir
á Aalto bistro munu elda að hætti Camillu Plum dýrlega
rétti. Takmarkaður gestafjöldi.
Vinsamlegast bókið borð á aalto@bordstofan.is.
Sýningartímar á eMiði.is, miði.is og smarabio.is
- MBL
KVIKMYND EFTIR
JACQUES AUDIARD
LEIKSTJÓRA RUST AND BONE OG A PROPHET
DHEEPAN
GULLPÁLMINN
SIGURVEGARI CANNES 2015
„Róttæk og undraverð“
- THE INDEPENDENT
ÞRIÐJ
UDAGS
TILBO
Ð
ÞRIÐJ
UDAGS
TILBO
Ð
ÞRIÐJU
DAGST
ILBOÐ
ÞRIÐJU
DAGST
ILBOÐ
ÞRIÐJU
DAGST
ILBOÐ
Misstu ekki af
bragðbestu mynd ársins!
ÞRIÐJUDAGS
TILBOÐ Í DAG
GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR MYNDIR
TIME OUT LONDON
TIME OUT LONDON
KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI
AKUREYRI
KEFLAVÍK
ÁLFABAKKA
SCOUTS GUIDE KL. 8 - 10:10
JEM AND THE HOLOGRAMS KL. 5:30 - 8
THE LAST WITCH HUNTER KL. 10:30
PAN ÍSLTAL 3D KL. 5:30
SCOUTS GUIDE KL. 5:50 - 8 - 10:10
SCOUTS GUIDE VIP KL. 5:50 - 8 - 10:10
THE LAST WITCH HUNTER KL. 5:30 - 8 - 10:20
PAN ÍSLTAL 2D KL. 5:30
PAN ÍSLTAL 3D KL. 5:30
PAN ENSKT TAL 2D KL. 8 - 10:30
LEGEND KL. 10:40
BLACK MASS KL. 8
EVEREST 2D KL. 5:30 - 8 - 10:30
SCOUTS GUIDE KL. 5:50 - 8 - 10:10
THE LAST WITCH HUNTER KL. 5:40 - 8 - 10:20
PAN ÍSLTAL 2D KL. 5:30
CRIMSON PEAK KL. 10:40
LEGEND KL. 8 - 10:30
EVEREST 2D KL. 5:20 - 8
JEM AND THE HOLOGRAMS KL. 5:30 - 8 - 10:30
THE LAST WITCH HUNTER KL. 8 - 10:20
HVAÐ ER SVONA MERKILEGT VIÐ ÞAÐ? KL. 6
PAN ÍSLTAL 2D KL. 5:30
BLACK MASS KL. 10:30
THE INTERN KL. 8
SCOUTS GUIDE KL. 8 - 10:10
JEM AND THE HOLOGRAMS KL. 5:30 - 8
THE LAST WITCH HUNTER KL. 10:30
PAN ÍSLTAL 3D KL. 5:30
SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI
SÝND Í 2D OG 3D
EGILSHÖLL
THE NEW YORKER
ROGER EBERT
DEN OF GEEK
V I N D I E S E L
Ó L A F U R D A R R I
TIME OUT LONDON
ROLLING STONE
FRÁBÆR GRÍNMYND ÞAR SEM SKÁTARNIR
SÝNA AÐ ÞEIR ERU ÁVALLT VIÐBÚNIR
Frá þeim sömu og færðu okkur
Pitch Perfect.
ROGER EBERT
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
JEM AND THE HOLOGRAMS 5:30
SCOUTS GUIDE, ZOMBIE APOCALYPSE 8, 10
HÓTEL TRANSYLV. 2D ÍSL 6
CRIMSON PEAK 10:30
EVEREST 3D 5;30, 8
SICARIO 8, 10:30
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
Miðasala og nánari upplýsingar
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
Hvað er svona merkilegt við það? (kitchen sink revolution) 18:00
Glænýja testamentið IS SUB 20:00, 22:00
Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum 18:00
Ice and the sky ENG SUB 18:00
Stille hjerte IS SUB 20:00
Virgin mountain / Fúsi ENG SUB 20:00
Love 3d 22:15
Pawn sacrifice IS SUB 22:00
HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19
3 . n ó v e m B e r 2 0 1 5 Þ r I Ð J U D A G U r18 m e n n I n G ∙ F r É T T A B L A Ð I Ð