Alþýðublaðið - 21.04.1925, Blaðsíða 1
»9*5
Þriðjudaglnn 21. apríl
91, íöimbSað,
iIpligL
í gær var írv, um fr»ml. á
glldl lag-a um gengfoskrániog og
gjaldeyriave ziun samþ. til 3.
umr. í Ed, frv. um hvalvelðar
vfsað tll stjórnarinnar og tvær
nmræður ákveðnar um sk'pun
miUiþ.nefndar til að fhuga sveit-
aratjörrmr-, bæjarstjórnar- og fá-
fcækra-löggjöf landslns.
í Nd. var lengi rætt um brt.
á tpUlögum (þ. e. afnám tóbaks-
eiokasölunnar).' Af mörgu eftir-
tektasverðu, sem fram kom f
umræðunni, er sérstaklega nauð-
synlegt að geta þess, að atv,-
tnálaráðh, (Magn. Guðm., sá, er
einna mestan þátt átti f þvf að
koma einkasolunni á fót) Jcvað
einkasóluna á engan hátt hafa
brugðiet eér í peningálegu tilliti
fyrir ríkissjóð, en tég er ekki
fjirmálaráðherra<, sagði haon.
[Aður hefir hann sagt: >Ég er *
ekki d6msmálaráðherra<, og sýn-
ist þvf. þjóðráð að gefa honum
hlð bráðasta færi á að segja:
Ég er cskkl ¦.tvinnamáláráðherra ]
Kvaðst h rm þvf ekki greiða
atkvæði. Magn. Torf. bar fram
rökst. dagskrá um að'visá mál-
inu frá, þar eð sinkasalan hefðl
®igi brugðht, en húa var feld
með 14:13 atksr. (íhaldsmenn
nema Magn. Guðm., Jak. M. pg
Bj. t. V. móti, >Framsókn<, J.
Baldv., M. T. og B. Sv. með).
Síðsn var frv. samþ. með sömu
atkv. í öfugri aðstöðu, og hefði
því tallið, et Magn. Gað'm. hefði
eigl látlð J. Þorl. kóga nlg til
að sitja a'sklftalaus hjá, er eina
málið, sem hooum getur orðið
tll sæmdar að hafa komlð fram,
var dreplð. [Skyldl nokkurs
staðar í víðri verötd onnur eins
manneskj* sltji í ráðherrastóli?]
»Va?alögregta<-frv. var teklð
öí dagskrá, Ia*id«sEr. 1923 og íjár-
aukaí. 1923 samþ. t'tl 3. uror.,
sömul. frv.' um aukið útflutnlngs-
ptj-vid. sála á kaup»t.lóð Vestm.-
eyja feld (12: 13 atkv), frv. um
afnárn laga um herpinótavelði
vísað til sjútv.n., um ísl. rlkis-
happdrætti til fjárhagsn. og am
afnám húsaleigulaganna til alls-
h.n. eg 511 samþ. til 2. umr.
Umdagimogvegiim,
Af Teiðum kom f gær tll
Hafnaríjarðar Earl Haig (m. 78
tn.). Austri var það, en ekki
Aprii, sem kom á sunnudaginn
hlngað með 55 tn. og bilaða
vindu.
Veðrlð. Þýða um alt land (io
stlga hitl á Akurayri, 1 f Reykj*-
vík) Saðlæg átt, hæg. Vaðurspa:
Fýrst allhvöss vestlæs? átt á Suð-
urlaodi; breytiieg vindstaða á
Norðausturlandi; mjög óstoðugt;
hætt vlð, að hann hvessi á norð
an með snjófcomu, einkum á
Norðvesturlandi.
Próf Btanda nú yflr í skólan-
um, sem sagt verður upp um
næstu mánaðarmót og upp úr
þeim.
Bréf til Láru er ágæt sumar-
gjöf og þó ódýr. Um 1200 eiut.
eru nú þegar seid af síðara upp-
laginu, er kom út um mánaða-
mótin febrúar og maiz. Það verð-
ur því ekki lengi að seljast upp.
Bókin fæst á Bragagðtu 21 (uppi,
hægra megin).
,,. Jafnaðarmannafélagið. A að-
alfundl þess var kosln ný
stjórn: Formaðar (endurkoslnn)
Ólafur Friðriksson bæjarfulitrúi,
ritari Hannes Guðmundsson
verkamaður, gjaldkeri Arsæli
Sigurðsson kennaii og meðstjorn-
endur Rósinkrauz ívarssoa sjð-
maður og Filippus Amundason
véiasmlður. í varastjórn voru
kosair Hallgrímur Jónsson kenn-
ari, Ottó N. Þoriáksson f. skip-
stjóri og Vilhj. S. Viihjálmsson
samvlnrJunemi og endurskoð-
endur Brynjólfur Bjarnason cand.
phll. og Sigurgeir Björnsson.
Tímaritið >Réttar< IX. árg.,
íæst á afgr. Alþbl., mjög fróðle,gt
og eigulegt rit, —¦ ódýrara fyrir
áskrifendur.
Apaskapar. >D.msk! Moggk
segir frá þvi með miklum uadlr-
lægjuhætti, að Knútur prinz
verði meða! leikhúsgesta vlð
frumsýoinguná á >EÍnu slnni
var —< í kvöld, og að þess sé
vænst, að >leikhúsgestirnir verði
f vlðhafnarkíæðum (karlmenn í
kjoiburíiagl eða ,smokirtg')«, alns
og tfðkast >erlendis<. Að þrennu
er þetta uppátækl ámæiisvert:
Hér á að taka upp útlendan
ósið hégómamannc, sem nú er
að verða úreltor; reynt er að hafa
sæti af mönnum, sem keypt hafa
þau án þess að eiga >vlðhaínar-
búnlng<, og ýtt undir burgeisa
að lfta rtlður á alþýðufólk, sem
ekkl á slfk föt. Halda menn, að
Leikfélagið hafi styrk af opin-
berum sjóðum til að >ielka< slíkan
apaskap? Drachmann myndi að
miasta kosti áreiðanlega hafa
lítlð á slfkt uppátækl með ein>
skærrl fyriditaingu.
&áta. >Danski Moggk sagði
allítarlega fra. umræðum um
sjúkrasamlagið á síðaata bæjar-
stjórnarfundi og gat um eitthvað
úr ræðum allra, sem til mála
tóku, nema Sigurðar Jónssonar
barnaskólastjóra. Hans eða ræðu
hans gat blaðið að engu, HverB
vegna ?