Alþýðublaðið - 21.04.1925, Síða 1

Alþýðublaðið - 21.04.1925, Síða 1
 »9*5 Þriðjudaglun 21, apdl 91, toiebSað. Alþingi, í gær var írv, um frorn!. á gildi laga um geogkskrániog og gjaldoyrisveziun samþ. til 3. umr. i Ed, frv. um hvalveiðar vísað tli stjórnarinnar og tvær umræður ákveðnar um skipun milliþ.nefndar tii að fhuga sveit- aratjórnar-, bæjarstjórnar- og fá- tækra-Iöggjöf landsins. í Nd- var lengi rætt um brt. á tolilögum (þ. o. ainám tóbaks- ©iakasölunnar).' Af mörgu eftir- tektarverðu, sem fram kom i umræðunni, er sérstaklega nauð- synlegt að gœta þess, að atv.- málaráðh. (Magn. Guðm., sá, er elnna mestan þátt átti i þvi að koma einkasölunni á fót) kvað einkamluna á engan hétt hafa brugðist sér í peningalegu tilliti fyrir ríkissjóð, em iég er ekki fjármálaráðherra<, sagði hann. [Aður hefir hann sagt: >Ég er ekki dómsmálaráðherrac, og sýn- ist þvi þjóðráð að gefa honum hlð bráðaata færi á að segja: Ég er ekki atvinnumálaráðherra ] Kvaðst hann því ekki greiða atkvæði. Magn. Torf. bar fram rökst. dagskrá um að vfsa mái- inu frá, þar sð sinkasalan hefðl ®igi brugðist, en húo var feld með 14:13 atkír. (íhaldsmenn nema Magn Guðm., Jak. M. og Bj. f. V. móti, »Framsókn<, J. Baldv., M. T. og B. Sv. með). S‘ðan var ?rv. samþ. með sömu atkv. í öfugri aðstöðu. og hefði því talllð, et Magn. Guðm, hefði eigl látið J. Þorf. kúga *lg til að sitja a^skiftalaus hjá, @r eina málið, sesn hooum getur orðið til sæmdar að hafa koœlð fram, var dreplð. [Skyidi nokkurs staðar í víðri veröld önnur eins manneskja ,sitji í ráðherrastóll?] &Varalögregla<-frv. var tskið af dagskrá, landir. 1923 og fjár- nukal. 1923 samþ. til 3. urar., sömul. frv.' um aukið útflutnings- gj«id sala á kaup»t.lóð Vestm.- eyja feld (12: 13 atkv), frv. um afuám laga um herpinótavelði vísað ti! sj útv.n., um ísl. rikis- happdrætti til fjárhagsn. og um afnám húsaleigulaganna til alls- h.n. og öll samþ. til 2. umr. Ui áagini opepiii' Af Telðom bom í gær tU Hafnarijarðar Earl Haig (m. 78 tn.). Austri var það, en ekkl Apríl, sem kom á sunnndaglnn hingað með 55 tn. og bilaða vlndu. Veðrið. Þýða um alt Iand (10 stlga hlti á Akureyri, i f Reykj a- vík) Suðlæg átt, hæg. Vwðurspá: Fýr*t allhvöss vestlæg átt á Suð- urlandi; breytiieg viodstaða á Norðdusturlandi; mjög óstöðugt; hætt við, að hann hvessi á norð &n með snjókomu, oinkum á Norðvesturiandi. Próf standa nú yflr í skólan- um, sem sagt verfiur upp um næstu mánaðarmót og upp úr þeim. Bréf tll Lárn er ágæt sumar- gjöf og þó ódýr. Um 1200 eint. eru nú þegar seid af síðara upp- laginu. er kom út um mánaða- mótin febrúar og maiz. Pað verð- ur því ekki lengi að seljast upp. Bókin fæst á Bragagötu 21 (uppi, hægra megin). Jafnaðarmsimafélagið. Á að- alfundi þeas var kodn ný stjórn: Formaðar (endurkoílnn) Óiafur Friðriksson bæjarfulltrúi, ritari Hannes Guðmundsson verkámaður, gjaldkeri Ársæil Sigurðsson kenuari og meðstjóm- endur Rósinkranz ívarsson sjð- maður og Fiiippns Amundason vélasmiður. í varastjórn voru kosnir Haltgrímur Jónsson kenn- ari, Ottó N. Þodáksson f. skip- stjóri og Viihj. S. Viihjálmsson samvinfiunemi og endurskoð- endur Brynjólfur Bjarnason cand. phll. og Sigurgejr Björnsson. Tímaritið >Réttar< IX. árg., íæst á afgr. Alþbl., mjög fióðlegt og eigulegt rit, — ódýrara fyrir áskrifendur. Apaskapar. »Dinski Moggi< segir frá því með mikium uadir- iægjuhætti, að Knútur prlnz verði meðal leikhúsgesta við frumsýninguná á »Ehra sinni var —< í kvöld og að þess sé vænst, að »Ieikhúsgestimir verði f vlðhafnarkiæðom (karlmenn í kjólbíHÚngl ©ða .smokiog1)*, elns og tíðkast »©rlsndis<. Ad þrennu er þatta uppátækl ámælinvert: Hér á að taka upp útiendan ósið hégómamanns, sem nú er að verða úreltur; reynt er að hafa sætl af mönnum, sem keypt hafa þau án þess að ©iga »vlðhafnar- búning<, og ýtt undir burgeisa að lita niður á alþýðufólk, sem ekki á siík föt. Haida menn, að Leikfélagið hafi styrk af opin- herum sjóðum til að »Ielka< slíkan apaskap? Drachmann myndi að minsta kosti áreiðanlega hafa íitlð á siíkt uppátækl með ain- skærrl fyrirlitnlngu. Gáta. »Danski Moggi< sagði aliítarlega fra. umræðum um sjúkrasamlagið á síðasta bæjar- otjórnarfundi og gat um eitthvað úr ræðum allra, sem til máls tóku, netna Sigurðar Jónssonar barnaskólastjóra. Hans eða ræðu hans gat blaðið að engu. Hvers vegna ?

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.