Alþýðublaðið - 21.04.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.04.1925, Blaðsíða 3
atÞSBUÍLABlS MáliirkveBja. (Sólveig Benjamínsdóttir, Sjónarhóli í Hafnarflrði, misti son sinn, Bjarna, á togaranum >Kobert- son<. Áöur hafði hún mist tvo sonu sina og.eiginmann í sjóinn.) Ég stend sem eik í eyðiskógi nakin, yflr sem geisa veður lífsins hörð. — Burt er horfinn bezti, mesti makinn; minning hans sé lof og þakkargjörð! — Blöðin detta bleik af mínum stofni, blómum skrýdd á fagri æskustund; Þar af finst mér drauma-aflið dofni; dvel óg hrygg að svölum hinzta blund’, Enn þá er sonur einn í votan valinn vaakur hniginn fyrir land og þjóð. Só hann himni’ og sjálfum guði falinn, syrgandi brjóst þó beri þungan móð. Svíða mein og sollnar undir blæða; sólin lífs ei döpur framar skín. Lít ég því til dýrðar hæstu hæða. Herrann Jesú! Græddu sárin mín! Móðurhjartað marið, sundur skorna, móðurástin, stærsta heimsins hnoss, móðuraugað má ei framar þorna; móðurvarir senda dýrstan koss; móðurbrjóstið, mætt af elli þunga, móðurhöudin kærleiks veitir safn; móður andans mælir einlæg tunga. — Móðir lífsins! Blessað só þitt nafn! Sonur kær! Ég kveð þig hinzta sinni. Hvílir lík þitt vaflð unnar-baðm. Sæluvist óg síðar með þér flnni, sjálf þá líð ég burt í dauðans faðm. Konan þín með kærum ástar dróma kveður heitast elsku manninn sinn. Systur, bræður, frændur fjólu-blóma flétta vilja’ á kaldan legstað þinn. Far vel! Far vel! Að ljóssins friðarlandi lýsi þér eilíf náðar-morgunsól. Leiði þig engill himna, helgur andi heim að drottins tignar-veldisstól'. Hittist bræður hinum megin allir, hjaitans faðir góður þessa heims. Byggið sælir, sælir himna-hallir! Hvítan skrúða þiggið æðri geims! B. A. E. ingar, er ríkLstjóroin hssfir Iagt fyrlr þinKlé, og áherzlu á og færa rök fyrir. að þhgimr beri að fella frumvarp)ð.< Ean voru samþyktar þesssr tUlögur: >Fundurinn sambykkir að í@Ia stjórnlnni að sjá svo um, að haldin verði hlutavelta eða eitt- hva J annað tii að afla samlag- Ínn tjár á þessu áric, og : >Fund- urinn skorar á stjórnina að sækja á þessu ári um mun hærri styrk tli bæjaratjórnarinnar en nú @r.< I sembandi við þessar tlilögur báðar var bent á það, að sam- laeið þyriti sem fyrst að eflast svo íj rhagslega, að það gæti tarlð að iækka aftur iðgjöidin, sem nú vætu alt of há lyrir hlna tátækusta. Einnig var bent á það ósamræmi í sjúkrahjilp samiags- ins, að sá, s«m þarf venjuiega spitalavist, uppskurð hvern sem er og þvílikt, tær ait af sam- laginu, en aá, sem að elns getur ðæknast með Ijórnm, nuddaðgerð eða þviiikum nýrri aðterðum, tær sama og enga hjálp frá samlaginu. Þetta þyrfti að lag- færa sem fyrst, en væri ekki hægt, á meðsn félagið værl ekkl stsrkara ea það er. Því væri fjárhagseflingin alveg óumflýjan- |«ga nauðsynleg. — Bæjarbúar! Þér ættuð ailir, sem etnalega og heilbrigðllega hafið rétt til, að ganga sem fyrst í samlagið sjáifra ykkar vegna, aðstándenda ykkar vegna, bæjarféiagsina og þjóð- félagsins vcgna. Öllum þessum aðiljum er stórhagur að því, að sjúkrasamiögin verði sem sterk- ust og mannflest, og að sem ailra flestir séu veikindatryggðir. Hafið það hugfast, og tryggið yður heldur í dag en ámorgun! &t Bj. „Maður! Líttu þér nær!“ Það skyldl þó ekki vera rétt, sem mig minnir að Magnús Tortason, i. þ.m. Árn., hafi sagt í þingræðu um daginn. að sjálf- ur konungurinn hafi sett ofan ( við fors.r.h, Jón Magnússon (yrir guðíast íyrlr ekki aiilöogu? Fleirl þykjast hafa heyrt það en ég. Magnús Torfasoa er lögfræðing- ur og velt því, hvað hann ayng- ur í þeosu efni, — og sjálfsagt konungorinn líba. Þó var það J. M., en ekkl konungur, sem fám dögum eftlr, að M. T. héit þessa ræðu sína, fyrirakipaðl sakamáls- rannsókn gegn nngnm menta- manni fyrlr áþekkár sákir. J. M. ætti þó að vara sig á að hreyfa við svona máium éftir þessa uppiý«ingu. Auditor. Innlend tfltindL (Frá fréttastofunni. Vestm.eyjum, 18. apríl. Fiskveiðar hafa gengið: ágætlega nndanfarna 5—6 daga. 'Telst mönn um svo til, að alls sóu komin á land til 15. april tæp 6000 skpd. öóð tíö. 1 Síðar sama dag. Fylla kom inn í dag með þýzkan togara, sakaðan um hlera- brot. Fekk hann 2000 kr. sekt. — Fiskafli er enn góður. Isaflrði, 18. apríl. Tið er hagstæð, vorvertíð byrjuð, en flsklaust við Djúp. Stærri bát- i arnir sækja undir Jökuli — Fógeta* | bacn er lagt á haískipabryggjit

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.