Alþýðublaðið - 22.04.1925, Page 1

Alþýðublaðið - 22.04.1925, Page 1
 Miðvikudaglnn 22 apríl 92 töínblað. Stúdentafræðslan. Stud. phil. Reinhard Frinz flytur á morgun (sumardag fyrst) í Nýja Bíó crlndi, er hann netnir: Gangandi nm óbyggðír Islands. Fyri'-i sturinD byrjar kl. 2 30. Miðar á ©ina krónu við inn- ganginn frá kl. 2. Drengir óskast til að seija íþrótt&hlaðið á samardaglnn (yrsta. Komi á Klapparstfg 2 kl. 10 — 11 áid. Alþingi. I Ed. var í gær feld með 10:8 atkv. þsal till. um skipun milli- þinganefndar til aö íhuga sveitar- stjórnar-, bæjarstjórnar- ogfátækra- löggiöf landsins. Nd. framdi fyrst fjórða hneykdi sitt á þesau þingi að samþykkja við 2. umr. lækkun á skatti á stórgróðahlutafélögum með lö : 13 atkv. Með þessu voru íhaldsþing- mennirnir 13, Bjarni og Ben. Sv., en á móti >framsóknar«-þingmenn- irnir 10, J Baldv., Jak. M. og M. Torf. | En það er ekki . verið að lótta tollana, sem liggja eins og rnara á alþýðu og þyngst á hinum fntækustu. Beir þykja víst mega fara á sveitina; þá ónáða ekki atkvæði þeirra burgeisana við gróðann.] Frv. um brt. á launum embættismanna var víaað til 3. umr raeð óverulegum breytiDgum. Prv. um brt. á 1. um lífeyrissjóð embættismanna leyft og vísað til 2 umr, Pað var Jör. Br. (2. þm. Arn ), en ekki M. T. (1. þm. Árn.), sem flutti rökst. dagskrá í tóbakseinka- ðölumálinu. • Sumardagurinn fjrsti (Barnadagarinn). 1. Kl. 1 ganga börn í skrúðgöngu frá Barnaskólanum og niður á Austurvöil.— (Hlé, meðan víðavangshlaupið fer fram). 2. Kl. 2^/2 heldur Sveinn Björnsson fyrrv. sendiherra ræðu af svölum Alþingishússins. 3. Kl. 4. Nýja Bíó: Prófessor Slgurður Nordal talar. Barnakér: Aðalsteinn liríksson. Aðgöngumiðar á 1 kr. seldir frá kl. 1 í Nýja Bíó. 4. Kl. 5. Iðnó: Lelkfimlsýulng (uagar stúlkur) undir stjórn jSteindórs Björnssonar. Danssýning: Sigurður Guðmundsson. Sjónlelknr: Pósturdóttir tröllanna. Aðgöngumiðar 2 kr. fyrir fullorðna, 1 kr. fyrir börn, seldir í Iðnó frá kl. 1. 5. Kl. 8. Skemtunin í Iðnó endurtekin. Barnavinafélagið „8nmargjfif“ Leikfélag Beykjavlkur. „Einu sinnivar—“ Lcikið næst komandí snnnndag og mánndag kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. i—5, Dagsbrún heldur skemtltund fyrir féíaga og konur þeirra fyrsta aumardag kl. 8 e. m. í G.-T.- húslnu. TU akemtunar: Fyrirlestur: Óiafur Frið- riksson. Starfshvöt: Héðinn Vaidimarason. Upp- iestur. Fiðiuapll. Sjónleikur o. fl. — Stjórnin. Skemtifnndnr I t K. F. „Framsékn" á sumardagÍDn fyrsta f UngmennafélHgshúslnu kl. 81/* Tekið á mótl nýjurn Oétögum. Fólagakoaur, mætifi! Stjórnin, l

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.