Vesturbæjarblaðið - jun. 2015, Síða 3

Vesturbæjarblaðið - jun. 2015, Síða 3
3VesturbæjarblaðiðJÚNÍ 2015 Vesturbæjarskóli útskrifaði 7. bekkinga við hátíðlega athöfn þriðjudaginn 9. júní. Nemendur þökkuðu fyrir sig með því að flytja annál síðustu sjö ára, fluttu tónlist undir stjórn Benedikts Hermanns Hermannssonar tónlistarkennara og sýndu frumsamið myndband. Hildur Hafstað skólastjóri flutti ávarp og nemendur voru kvaddir af kennurum og starfsfólki með söng. Að lokinni afhendingu vitnisburðar var boðið upp á veitingar fyrir nemendur og fjölskyldur þeirra ásamt starfsfólki skólans. Foreldrafélagið kvaddi þær Hildi Hafstað skólastjóra og Unu Sigurðardóttur deildarstjóra sem láta af störfum 1. ágúst n.k. með gjöfum. Sjöundu bekkingar útskrifast Sjöundabekkingar í Vesturbæjarskóli að útskrifast. • Ódýr veitingastaður/ bar og kaffihús • Vespuleiga • Laundromat • Sjálfsþjónustu viðgerðaraðstaða fyrir hjól af öllum gerðum Opið alla daga 8-23 Bike Cave Einarsnesi 36 • 101 RVK www.bikecave.is Erum á Facebook Símar 770-3113 og 666-6136 Höfum opnað í JL húsinu! Ekkert hvítt hveiti, engin hvítur sykur, engin aukaefni. Þökkum frábærar móttökur!

x

Vesturbæjarblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.