Brautin - 09.11.1957, Blaðsíða 1

Brautin - 09.11.1957, Blaðsíða 1
Aðeins einn at- vinnulaus, og þó Fréttáritara útvarpsins þótti það tii frétta teljandi nú á þessu liausti að aðeins einn maður Iiefði mætt til atvinnuleysis- skráningar. Fréttin mun liafa verið rétt svo langt sem' hún náði. At- vinnuleysisski áning karlmanna fór fram og einn mætti til skráningar, væntanlega þó ekki sá, sem sá um skráninguna. Var þá ekkert atvhrnuleysi í Vestmannaeyjum um þetta bil? Jú, áreiðanlega. Hitt mun rétt að flestir karlmenn, sem dug: legir eru að bera sig eltir vinnu, hali Iraft atvinnu, þ. e. 8 tímana llesta daga, en tmgiingar og kvenfólk hafði sára litla vinnu. >1 j<"»« um sama ieyti og frétta ritarinn sendi liá sér fréttina, hafði bæjarstjórnarmeirihlutinn ákveðið að greiða niður beitu- sfld um 50 aura kíló og ábyrgj- ast liálfa kauptryggingu eða það sem í vantaði hjá |>eim bát- um, er stunda vildu línuveiðar. Fnnfremur voru gerð'ar sérstak- ar ráðstafanir til að lá togara til a.ð leggja hér upp fisk og lékkst einn togarafarmur. Ekki vil ég taka það svo að sarnhengi hafi verið rnilli á- kvarðana meirihluta bæjar- stjórnar og þess að bæjarstjórn- aikosningar eru nú í janúar n. k... heldur vil ég taka þessar ráð- stafanir sern viðurkenningu meirihlutans á atvinnuleysinu og markleysi atvinnuleysisskrán- ingarinnar og þá um leið frétt- arinnar í útvarpinu. . Sem betur fer hafa allar vinnugefnar hendur, ungra sem gamalla. haft nokkurn veginn nægjanlegt að gera undanfarin ár. Breytingin í ár er einfaldlega vegna þess, að þeir, sem á und- anförnum árum (þ. e. togararn- ir) hafa séð okkur fyrir hráefni til sumar og haustverkanna eru hættir að koma hingað og við eigum þeirra tæplega von í framtíðinni, því þeir geta losnað við aflann í sínum heimahöfn- um. Atvinnuleysið hefði orðið miklu stórkostlegra og afdrifa- ríkara, hefði ekki afli humar- bátanna komið til. Hvað er nú hel/.t til ráða í þessu efni? Rétt finnst mér að gera sér strax grein fyrir því, að enn sem komið cr Jækkjmn við ekki eða hölum reynslu fyrir öðrum veiðaifærum líklégri lil Jress að veiða J>að hráefni sem okkur er nauðsynlegt sumar og liatist- mánuðina en botnvörpu og clragnót. Stóra botnvörpunga, sem sótt geti á Ijarlæg mið, eigum við ekki og J>að tæki nokkur ár að afla Jjeirra. Aður hefur verið ;í það minns;i að litlar eða eugar líkur eru fyrir )>ví að togaraafli fáist að. Vélbátarnir okkar geta veitt ba-ði í botnvörpu og drag- nól, en um sæmilegan og jafn- an afla verður varla að neða, nerna veiðarnar megi stunda innan landhelgi. Reynslan frá í sumar hefur sýnt okkur, að ógrynni af kola hafa safna/.t fyrir á miðunum síðan friðað var. Þessi koli er þarna engum til gagns, ef hann er ekki veiddur og margt bendir til að hann spilli bókstaflega öðrum veið- um. l>að nær vitanlega engri átt að hagnýta ekki þennan afla og jnrð verða að fást leyfi til J>ess strax á næsta ári. Sjálfsagt tel ég að takmarka veiðitímann og hleypa ekki tak- markalausum fjölda á [>essi mið. í>.i er einnig sjálfsagt að sporna við því að smáýsa og þyrsklingv ur sé veiddur í stórum stíl, enda hæg heimatökin. Ekki Jrarf ann- að en að undanskilja tog- og Athyghsverðar tillögur á Alþingi. I> i ngmenn Alþýðu f lokksins hafa mi í þingbyrjun flutt nokkrar athyglisverðar tillögur. Skal þeirra helztu getið hér lít- illega, en vegna rúmleysis í blaðinu verður að sleppa grein- argerðum flutningsmanna. 1. Hinn 24. okt. lagði Pétur Pétursson fram í Sameinuðu þingi svohljciðandi tillögu: „Aljringi ályktar að láta end- urskoða lögin um hafnarbóta- sjcið með það fyrir augum að breyta lögunum til eflingar sjóðnum og athuga, hvort ekki væri heppilegra að haun starl'- aði að einhverju leyti á svipuð- um grundvelli og t. d. fiskveiða- sjóður eða fiskimáiasjóðui. Jafnframt yrðu veittir úr sjóðn- mn einhverjir styrkir til hafnar- gerða, j>ar sem |>ess er talin Jx’irf, eins og nú er gert.“ Hér er hreyft máli, scm myndi hafa gífurlcga ]>ýðingu fyrir marga útgerðarbæi, d það nær fram að ganga á þann hátt, að hafnarbótasjóður verði auk- inn og efldur lil muna, svo að hann geti veitt hagkvæm lán til langs tíma. dragnótabáuim verðuppbót um }>erman tíma, |>á sækist enginn eftir að vciða þessar tegundir. Loks finnst mér að nauðsyn- legt sé að atliuga til hlítar, hvort ekki er hægt að flaka meira af kolanum og selja hann þannig, og kæmi Jrá til athug- unar, hvort hægt væri að heil- frysta hann meðan mest bærist að, en þýða hann seinna upp og flaka hann. Hér skal nú staðar numið að sinni, en að endingu J>etta: All- ir þurfa að einbeita sér að því að fyrirbyggja að atvinnuleysi verði hér landlægt vissan tírna árlega. Það er hægt og þess vegna rná það ekki koma fyrir að sagan frá í sumar og haust endurtaki sig. Páll Þorbjörnsson. 2. Sama dag, 24. okt., lagði Pétur Pétursson einnig fram þingsályktunartillögu um, að alþingi feli ríkisstjórninni að láta gera athugun á J>ví í sam- ráði við Iðnaðarmálastofnun ís- lands, hvort tiltækilegt sé að hagnýta brotajárn hér á landi með því að koma upp *járn- bræðslu. Myndi starfsemi sú, sem til- lagan gerir ráð fyrir, hafa tals- verðan gjaldeyrissparnað í för með sér, t. d. er talið að hægt mundi vera að framleiða stcypustyrktarjárn hér innan- lands. 3. Hinn V23. . okt, kom lil fyrstu umræðu í neðri deild al- þ ingis þingsályk tunarti I laga Benedikts 'Gröndals um varriir Framhald á 4. síðu Útkoma hlaðsins Um nokkurt skeið hefur ú.t- koma Bxautarinnar legið niðri. Valda J>vt ýmsir erfiðleikar. Nú hefur hinsvegar tekizt að yfir- stíga J>á, og má vænta J>ess, að blaðið geti komið út hálfsmán- aðarlega og oftar, d jrurfa J>yk ir. Jón Stefánsson, sem séð lief- ur um útgáfu Brautarinnar undanfarið lætur nú af því og vill blaðnefndin nota tækifærið og þakka honum hans ágætu störf í þágu blaðsins. Blaðnefnd- in væntir þess, að allir velunn- arar Alþýðuflokksins og lýðræð- is jafnaðarstefnunnar í Eyjum sýni blaðinu velvilja. Blaðið stendur opið öllum, sem vilja gerast málsvarar Alþýðuflokks- ins og annars, er til heilla horf- ir í bæjar- og landsmálum. Blaðnefndina skipa: Páll Þorbjörnsson, Elías Sig- fússon, Bergur Elías Guðjóns- son, Sigurbergur Hávarðsson, Einar Hjartarson og Ingólfur Arnarson, sem jafnframt er á- byrgðarmaður.

x

Brautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brautin
https://timarit.is/publication/1411

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.