Brautin - 09.11.1957, Blaðsíða 2

Brautin - 09.11.1957, Blaðsíða 2
BRAUTIN 1* • 4i V Rússneska 7. nóv. s. 1. voru 40 ár lið- in trá því að rússneska bylting- in hófst og kommúnisminn tók að láta áhrifa sinna gæta í lieims stjórnarmálunum, en af því lief ur orðið mikil saga. Rússland var þá ríki stóira en ónotaðra tækifæra, en kúgun og liarð- stjórn hafði þjarmað eftirminni lega að þjóðinni. Kommúnistar Itétu henni frægri og hamingju- ríkri framtíð. Loforð þeirra er óþarft að rekja. I>au eru öllum heiminum kunn. Og vissulega var bjart um rússnesku bylting- una í árdögum ltennar, þrátt fyrir harðneskjuna og grimmd- ina, sem jafnan fylgir vopna- viðskiptum og uppreisn. Marg- ir gerðu sér í hugarlund, að j hún táknaði giæsileg tímamót í mannkynssögunni. Rússneska byltingin naut sam úðar verkalýðshreyfingarinnar og frjólslyndra manna víðs veg- ar á Vesturlöndum, en aftur- haldinu stóð af henni ærinn 1 beygur, sem leiddi til ofsókna. Vinnandi séttir vonuðu, að al- þýða Rússlands hefði brotið af sér kúgunarok og tekið völdin í sínar hendur. Kommúnistum var því framan af margt fyrirgefið, þó að athafnir þeirra væru harla byltingin. umdeilanlegar. Enginn ætlaðist til þess, að framtíðarríkið eftir- sóknarverða risi úr rústum hins gamla Rússlands ó örskömmum tíma. En svo komu vonbrigðin. Kommúnistar lögðu Rússum til nýja yfirróðastétt. En frelsið varð sorglego ó eftir óætlun. I þess stað komu ofsóknir og kúg un, og brótt hóf kommúnisminn að seilost eftir löndum og þjóð- um til oð auko ítök sín og gerast heimsveldi. Þar með haía rúss- nesku kommúnistarnir glatað þeirri samúð, sem þeir nutu ó Vesturlöndum í byltingunni og fyrstu órin eftir að hún var til lykta leidd. Hins vegar hafo þeir komið sér upp pólitískum úti- búum víðs vegar um heim, en þau skulu hér lótin liggja í lóg- inni að þessu sinni. Auðvitað hefur mikil breyting orðið í Rússlandi ó síðustu fjór- um óratugum. Rússar gerðust svo sterkir hernaðarlega, að Þjóð verjum tókst ekki að sigra þó, er hersveitir nazismans æddu oustur ó bóginn í heimsstyrjöld inni síðari. Þeir hofa byggt mörg og mikil mannvirki. Tækniþróun þeirra er komin ó svo hótt stig, að nú eru tvö sovézk gervitungl ó lofti. Rússar hafa gerzt sam- keppnisfærir við ríki kapítalism ans ó sviði hernaðar og tækni. En lífskjör alþýðu eru bóg. Þjóð arbúskopurinn hefur iðulega mistekizt. Átrúaðargoðum er steypt af stalli fyrirvaralaust dauðum eða lifandi. Meira að segjo Jósef Stalín hefur verið lcgður í glatkistuna af lærisvein um sínum, sem svo berjast um völdira af miskunnarlausri harð- ýðgi. Só, sem var í fyrra dæmd- ur ti! dcuða fyrir svik, fær í ór uppreisn æru. Og ölf þessi mis- tök felast í því, að kommúnism- inn er einræði. Þess vegna hefur rússneska byltingin mistekizt. Oft gætir áróðurs og æsingar í málflutningi þcirra, sem rita og ræða um rússnesku bylting- una. Slíkt nær þó engri átt. Reynslan hefur dæmt tilraun- ina, sem rússnesk alþýða gerði fyrir 40 árum. Hún var eðlileg og sjálfsögð og hlaut víst að koma. En kommúnistar hafa van rækt að framkvæma sósíalism- ann eins og hann á að verða og getur orðið mannkyninu til blessunar. Þess vegna á komm- únisminn ekkert erindi til Vest urlanda. Og hann býður aldrei upp á framtíðarríkið, þrátt fyr- ir bjarmann af rússnesku bylt- ingunni í árdögum hennar. Það geta aðeins jafnaðarmenn lagt heiminum til. Og um þetta myndi rússneska þjóðin og al- þýða leppríkjanna sannfærast eftirminnilegast, ef fólkið bak við járntjaldið fengi að gera samanburð á kommúnismanum og jafnaðaistefnunni. SSSSSS2S2SSSSS£S2SSSSS2SSSSSSSSSSSS58S2gSS8SS888SSS BRAUTIN Útgefandi Alþýðuflokksfélag Vestmannaeyja. — Ábyrgðar- maður: Ingólfur Arnarsoti. Prentsmiðjan Eynín h. f. TILKYNNING Fulltrúaráð Útvegsbændafélags Vestmannaeyja hefur samþykkt eftirfarandi kauptaxta: Fyrir að hnýta á: kr. 35,00 pr. þúsund. Fyrir að setja upp: kr. 40,00 pr. bjóð miðað við 400 króka. Fyrir að beita í akkorði: kr. 7,50 pr. streng. Fyrir að laga á línu: kr. 40,00 pr. bjóð. Þetta tilkynnist öllum félagsmönnum hérmeð. STJÓRNIN. «

x

Brautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brautin
https://timarit.is/publication/1411

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.