Brautin - 23.11.1957, Blaðsíða 2

Brautin - 23.11.1957, Blaðsíða 2
2 BRAUTIN BRAUTIN ÍJtgefandi Alþýðuflokksfélag Vestmannaeyja. — Ábyrgðar- maður: Jngólfur Arnarson. Prentsmiðjan Eyrun h. f. Kapphlaup á helvegi Austrið býður vestrinu upp á skotkeppni með eldflaugar. Uafið er eitt kappfilaupið enn milli stórveldanna utn fram- leiðslu drápstækja, og nú er jafnvel talið, að landvinningar á öðrum Iniöttum komi senn til sögunnar. Gervitunglin valda merkilegum tímamótum. Vís- indaleg tækni er komin á svo liátt stig, að mannshugann svim- ar. Og enn sem fyrr er rnegin- tilgangur hennar yfirráðin á jörðinni. — Austrið og vestrið deila um, hvort sé máttugra, en ölluni liggur í augum uppi, að veröldin er að verða. eins og leikfang í barnsh^ndi. Maður- inn ræður við hana og þarf ekki annað cn skipta skapi til að þeyta lienni citthvað út t him- ingeiminn og yfir í það ástand sem hingað til hefur kallazt ei- lífð. Þetta er kaupphlaup á hel- vegí. Og vissulega hlýtur öll- um að blöskra, hvað' það kostar mikla fjárnunú, mik- ið hugvit og tnikla vinnu að koma vísindunum og tækn inni á það slig, að sLórveldin skjálfi hvert tyrir öðru í gagnkvatnum ótla. Væru ekki önnur og farsælli verk- efni nærtækari? Saunarlega Mannkynið á við ýmsa hættulcga sjúkdóma að stríða. Milljónir hverfa úr tölu lifenda í blóma lífsins af því að læknarnir, sjúkra- húsin og lyfin megna ekki að reisa rönd við dauðanum, þrátt fyrir allar framfarirnar, sem orðið hafa í hcilbrigðis- málum og skylt er að veg- sama og jrakka. F.n ef pening- unum, hugvitinu og vinn- unni, sem lagt er af mörkum kapphlaupsins um gervi- tunglin og eldflaugarnar, særi varið í baráttuna gegn sjúkdómunum og dauðanum, ]rá myndi skjótra og stórra sigra að vænta. Stórveldin bera hins vegar ckki g;efu til jieirrar samkeppni. Lækrra- vfsindin fylgja í kjölfar ann- arrar vísindalegrar tækni. I’au spretta upp úr hernaði, þegar rík ástæða jrykir til að spara líf hinna vopnfæru. Ln á friðariínuuii þykja þau skipta mun minna rnáli en undirbúningur næstu slyrj- aldar. Og sama gegnir um fátæktina. Þúsundir, jafnvel milljónir, svelta lieilu og hálfu lutngri víðs vegar um hciinsbyggðina á sama líma og forustumenn stórveldanna ætlast til jress af vísinda- mönnunum, að þcir brúi djúpið milli liiminhnattanna og geti sprengt jörðina í loft upp, ef einhverjum „leiðtog- anum“ býður svo við að horfa. Slíkt og Jrvílíkt er kaupphlaupið á helveginum Maðurinn er í lífshættu af menningu sjálfs sín. Og sá, sem ætlar til tunglsins á morgun, deyr í dag úr krabbameini eða berklaveiki, cf hann ferst jrá ekki í um- ferðarslysi á næsta götuhorni. Tæknin er mikils virði, e£ hún er lálin þjóna jákvæðum og göfugum tilgangi. Væri henni stefnt gegn sjúkdómun- um og fátæktinni. þá yrði mannlífið fegurra og hamingju- samara. Þá myndi innan skannns ástaðulaust að láta stritið buga einstaklingiun í við- leitninni að sjá fyrir sér og sín- um. Þá væri hægt að stytta \ iiinutJinaun og láta dtautn Jó- hanns heitins Sigurjónssotiar um framtíðarríkið rætast. — En ti! þess þurfa niennitnir að ger- ast svo forsjálir að lifa í sátt og samlyndi og einbeíta starfs- kröfium sínum að verðugum viðfangsefnum í stað jress að leggja alla stund á að ryðjast livcr fram úr öðrutn á helvcgi. Snuiþjúðirnar me.ga sin mih- ils i alheimssanitökum nútím- avs, rf þcer bera grefu lil að snúa bökum saman í peirri við- lcilni að hafa vit fyrir stórveld- unum. Og það verður að gerast, ef kaþþhlauþið á helveginum á ekki að cnda með ósköpum. Á- skoruninni urn skotkeþþni rneð eldflaugar á að svara með þcirri kröfu. að Ueknin og vísindin verði. tekin i þjónustu lifsins og frarntíðarinnar með þvi að lála fjárrnunina, hugvilið og vinn- una rríða úrslilum i bardttunni við sjúkdómana og fátrcklina. A þvi sviði mega allar þjóðir kepþa, því að sú þolraun er ftcð- ingarhriðir þess, að fegurstu draumar rnannanna rœtist á jörðinni. Um daginn og veginn Handrið þau, scrrt sett hafá I verið upp á nokkrum stöðum i bæmnn, eiu lún þarfasta framkvæmd og munu mjög clraga úr slysahættu á jteim stöð- um, sem þau eru. Vonandi er Jtetta aðcins fyrsta sporið til Jtess að draga úr slysahættu í sambandi við umfcrðina á göt- unum, farartækjum fjölgar hér mjög ört, og það má ekki drag- ast öliu lengur að gcra ýiusar fraxnkvæmdir til úrbóta og ör- yggis. Það er t. d. mjög nauð- synlegt að setja hringlaga steina 50—öo cm í jtvermál á öll gatna- mót, það má oft sjá bifreiðar aka á hægri vegarbrún fyrir horn, en það er algert brot á umferðarreglum og veldur nrik- illi slysahættu. Ef þessir steinar væru komnir, yrðu bifreiðarn- ar að krækja fyrir steininn og ]>ar með halda sig á réttum veg- arhelmingi. Á torgum ætti að liafa jrennan hring miklu stærri. A Jjcssu er mikil þövf, og niargt lleira mætti henda á, cn skal ekki gert að sinni. Ég vil með I þcssum líniun reyna að vekja umræður og umhugsun um jíetta vandamál, því að það er orðin brýn nauðsyn að snúa sér að J)ví mcð alvöru og festu. Það hefur ofi verið rætt og ritað og oftast að ég liygg ómak- Icga. um ósæmilega hegðun unglinga, bæði í sambandi við skemmtanir og skennndarvcrk. Ailir vita. að unglingar eiga oft ekkert til að snúa sér að í frí- stunclum sínmn, æði fátt er gert úl að vekja áliuga [>cirra og liugsun á einhverju viðfangs- efui. Það væri áreiðanlega æsku Jiessa bæjar kærkoniið, ef kom- ið v;eri upp tómstimcla-heimili fyrir unglinga. Þar gætu jjeir komið og stytt sér stundir við ýrnis boll viðfangscfni, má }>ar til nefna tafl. Ég er Jjcss fullviss, að margir af okkar áhugasömu skákmönnum mundu með á- nægju koma á tómstunda-heim- ilið og kenna unglingunum mannganginn, svo mætti liafa ]>ar skákmót unglinga. Það er vitað, að margir ung- lingar hafa áhuga á frímerkja- söfnun, jrarna gætu þeir hitzt og skipzt á merkjum og fengið leiðbeiningar sér fróðari manna um ýmislegt í sambandi við slíka söfnim. l yr ir stúlkur væru svo samnaklúbbar. Margt fleira mætti nefna, hér væru óþrjót- andi verkefni til að hafa holl og göfgandi áhrif á æskuna. Fyrír þá drengi, sern áhuga hefðu á sjómennsku, ætti að hafa góðan bát yfir suniarið og lara með þá á handfæraveiðar og fengju þeir lilut afla í kaup. Gæti það orðið góður skóli fyr- ii upprennandi sjómenn. Það er sannarlega leiðinlegt að sjá þessa stóru byggingu, sem kölluð er Bindindishöll við Heiðarveg, standa auða og ófull- gerða ár eftir ár. Ég held, að bærinn ætti að eignast þetta Itús, j>ar gæti byggðasafnið feng- ið gott framtíðar-húsnæði svo og bókasafnið, og j>ar væri gott að hafa tómstundaheimili ung- linga. Ef til vill gæti bærinn haft J>ar sínar skrifstofur og haldið jjar bæjarstjórnarfundi, og jryvfti þá bvergi að leigja liúsnæði. Ég beld, að j>aö séu fáir, sem halda því frarn í fullri alvöru, að drykkjuskapur hafi rninnk- að sem nokkru nemi, ]>ótt út- sölu áfengisverzlunarinnar væri lokað. Orsökin er auglj(’>s. Allir geta uáð sér í áfengi eftir sem áður, fengið }>að sent í pósti. Afleiðing lokunarinuar er því í launinni aðeins sú, að bæjar- sjóður missir töluverðar tekjur, sem hann annars hefð'i fengið af j útsölmmi. Bæjarsjóð'i veilir víst I ekki af [>eim tckjmn, seni hann gelur fcngið, og fyrst það cr.og virðist ciga að vcra, að allir geti fengið sent. áfengi í pósti, þótt útsölu sé lokað, vil ég beina þeirri tillögu til bæjarstjórnar, að luin samhliða ba'jarstjórnar- kósningunum í janúar næst- komandi, láti fara fratu at- kvæðagreiðslu um, hvort opna skuli áfengisútsölu hér aftur. Jón Stefánsson. Samvinnumenn aðhyllast ekki... Framhaíd af r. síðu. Því má svo heldur aldrei gleynra, að stefnan ein skilar ekki nema spöl að marki. Fratn- kvœmd stefnunnar skiþtir drjúg- an rnáli, og svo að vilji alþjóð ar fylgi eftir. Samhæfing góðrar stefnu, skynsatnlegrar framkvæmdar hennar og orku jijóðarviljans er vegurinn í bjarta framtíð'. (Grein þcssi birtist fyrir skömmu í Aljyýðumann- inum.)

x

Brautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brautin
https://timarit.is/publication/1411

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.