Brautin - 23.11.1957, Blaðsíða 4

Brautin - 23.11.1957, Blaðsíða 4
BRAUTlk Semenfiverksmiðjan rís Púkinn I sáiinni Morgunblaðið er mikill boð- | Framhald af 1. sfðu. vöru hafizt lianda við byggingu verksmiðjunnar. Gert er ráð fyr- ir að hún muni kosta uppkom- in íao millj. kr. og liefur ríkis- stjórnin stöðugt unnið að því að útvega það fé, sem þörf he£- ur verið á til byggingarinnar. U pphaflega voru áætlanirnar þannig, að byggingu verksmiðj- unnar yrði lokið næsta vor og gæti verksmiðjan þá tekið Lil starfa. Hvort svo verður fer eft- ir því, hvernig fer með áfram- hald fjárútvegunar, en allmik- inn aukinn hraða þyrfti að setja á framkvæmdirnar, ef þessu upphaflega marki á að ná. Hingað til hefur ríkisstjórninni tekizt að útvega nauðsynlegt fé til framkvæmdanna, og er þess að vænta, að svo verði einnig áfram. Ýmsar byggingar verksmiðj- unnar eru þegar búnar eða langt á veg komnar, en á öðru er verið að byrja, þar á meðal mannvirkjagerð í Hvalfirði, en i þar verða mulningstæki til að mylja líparítið. Vélar til verksmiðjunnar eru komnar til landsins að verulegu leyti, þar á meðal báðar kvarn- irnar og ofninn. Var uppsetn- ing vélanna liafin snemma sum- ars.' Ofninn er kominn á sinn stað og báðar kvarnirnar. Til brennslu sementsins verður not- uð þykk olía, og er verið að 'setja upp stóran olíugeymi fyr- ir þessa olíu. Við það er notuð aðferð, sem aldrei hefur verið notuð hér á landi áður. Hún 'er í því 'fólgin, að þegar búið er að rafsjóða botn og fyrstu plötuhæð, er þakið á geyminum sett saman og látið hvíla á tóm- um tunnum. Síðan er vatni eða sjó dælt í geyminn, og flýtur þá þakið á tunnunum, en það er síðan notað sem vinnupallur við alla byggingu geymisins. Er í þessú fólginn mikill vinnu- sparnaður, en jafnframt öryggi um framgang verksins. Engin hætta er lengur á að stórviðri geti valdið skemmdum, eins og of't hefur átt sér stað hér á landi, þegar geymarnir hafa lagzt saman. 75 þús. tonn á ári. Verksmiðjan d að framleiða 75 þús. tonn af sementi d dri. í þetta magn þarf urn 140 þús. lonn af skeljasandi, 15 þús. tonn af líþarit og 9 þús. tonn af giþsi. Skeljasandurinn úr Faxaflóa inniheldur nokkurn veginn nœgilegl halk lil að framleiða venjulegl þortlandssement, ernla sé samsetning hans að engu leyti breytileg. Í skefjasandinum er töluvert magn af kalk- og móbergskorn- um. Eru tæki í verksmiðjunni til að skilja þessi efni frá skelja- sandinum. Afgangurinn a£ kalk- inu verður notaður í áburð. Á- burðarkalk fiefur tveirn hlut- verkum að gegna í jarðvegin- um. í fyrsta lagi er kalk nauð- synlegt öllum plöntum, og auk þess eyðir það sýrum úr jarð- veginum. Er nauðsynlegt að nota það, þegar um súran jarð- veg er að ræða, en jarðvegur- inn í flestum mýrum hér á landi er súr, og jarðvegur súrn- ar af notkun vissra. tegunda til- búins áburðar, t. d. áburðarins, sem framleiddur er hér á landi. Það er því álit sérfróðra manna að kalkþörf jarðvegarins hér sé mjög mikil. í sementsverksmiðj- unni eru möguleikar til að framleiða urn 20 þús. tonn af áburðarkalki árlega. 3 tegundir sements. Hér á landi hefur ávallt ver- ið notað portlándssement og nokkurt magn af fljótharðnandi sementi. Þessar tegundir mun verksmiðjan framleiða auk púzzólansements. Ein fyrsta tegund sements var framleidd með því að mala ítölsku steintegundina púzzólan og blanda henni saman við hreint kalk. Púzzólanið er gos- berg og var tekið skammt frá Vesúvíusi. Enn erú til inann- virki úr þessu efni byggð á dög- um Rómverja. Fleiri steinteg. en púzzólan hafa svipaða eigin- leika, en tegundirnar, sem til greina koma, eru fjöldamargar. Þegar undir það fór að hilla, að framleitt yrði sement hér á landi, var þegar farið að athuga, hvort ekki væru tiltæk efni hér á landi, sem hefðu svipaða eig- inleika og púzzólanið ítalska. Ein slíkt efni kemur ekki að gagni nema hægt sé að koma því á ódýran hátt í verksmiðj- una. Helzt voru vonir tengdar við hraungjall, jafnframt voru tekin sýnishorn af biksteini úr Hvalfirði og móbergi. Sem fyrr segir er skeljasand- urinn úr Faxaflóa ekki mynd- aður úr skeljabrotum eínum saman, heldur eru hin Ijósgulu skeljabrot blönduð dökkum kornum og malarsteinum, og er þar aðallega um móberg að beri frelsis og mannréttinda þessar vikurnar, Er engu ltkara en þær kempur þar í glerhúsinu við Aðalstræti hafi einar fund- ið allan sannleik um mann- íielgi, lýðræði, frelsi og dreng- skap. Dag eftir dag fylla ritstjór- arnir dálka blaðsins með for- dæmingu á ofbeldi, himinhróp- andi vandlætingu vegna ein- ræðis og hjartnæmum upphróp- unum gegn kommúnistum. Þeim er svo mikið niðri fyrir út af þcssu öllu, að þeir standa beinlínis á öndinni, Sízt ber að sjálfsögðu að herma það, að stærsta blað landsinsTáti sér annt um frels- ið og réttlætið. Fagna skal jafn- an því, sem gott er. En ekki verður því með öllu neitað, að stundum virðist helzt til mikið tómahljóð í básúnubfæstri Morgunblaðsins gegn ófrelsi og ofbeldi, og er ekki örgrannt ,14111 ,• að irræsnistónn sé í bland, þegar það býsnast sem mest yf- ir kommúnistum. Sannleikurinn er nefnilega sá, að þeir Morgunblaðs- menn hafa aldrci í alvöru verið kenndir við mannrétt- indi og aukið; frelsi til handa öllum almenningi. Saga í- haldsins hefur. miklu frenmr veiið annáil um mótspyrnu- aðgerðir gegn auknum mann- réttindum, meira frelsi og betra.lífi fólksins í landinu. ()g margir jæir, sem nú telj- ast harla réttlátir í liði Morg- unblaðsmanna, voru áður í- skyggilega hlynntir nazistum og létu sízt ófriðlega við þá. . Má sjá ’ þett.a skjaifést -á síð- um Morgunblaðsins frá fyrri tímum. Sjáffur aðalritstjór- inn kom á Hitlerstímanum ræða. Móbergsmalarsteinana þarf að hreinsa frá skeljabrot- umim áður en skeljasandurinn er notaður til framleiðslu sem- ents. t sementsverksmiðjunni fellur því töluvert. magn af slík- um móbergsúrgangi og var það tekið til rannsóknar í þessu sambandi. Kom það f ljós, að móbérgið hefur mikla púzzólan- eiginleika. Verður það því not- að til framleiðslu púzzólan- sements. Örugglega verður mik- ill markaður fyrir slíkt sement hér á’ landi. Það má geta þess, að sement frá verksmiðjunni verður örugglega samkeppnis- fært við innflutt sement. heim frá Þýzkalandi, spreng- lærður í vissum aðferðum í stjórnvísindum, og notaði einmitt kommúnista óspart til að koma þessum fögru vís- iridum í framkvæmd. Við þær aðgerðir hans hækkaði hagur kommúnista stórum. Og þegar hann var ráðherra, tók.hann kirfilega sér til fyr- irmyndar þann ráðherra köniihúnista sem inest of- bcldi hafði sýnt í embættis- rekstri. \7arð liann læriföð- nrnum sízt. minni í einræðis- hneigðinni', Morgunblaðið skákar í því skjóli, að mcnn hafi nú öllu glevmt, og jiví geti jiað talið sig sérstakan boðbera lýðræðishug- sjóna. Það hampar öll 11 og öll- um, sem berja sér á brjóst í á- kefð og rífa klæði sín í andakt yfir vonzku ofbeldismanna, en elur fiá blíðast sér við barin, sem áður aðhylltust nazisma eða kommúnisma. Þeir eru að þeina dómi sjálfkjörnir kyndil- berar frelsis og frjálsrar hugsun- ar. Þegar á allt Jretta er litið, fcr naumast hjá því, að mönnttra komi í hug, að ör- lítill púki í sálinni stjórni öllutn frelsisbægslaganginum í jxeim Morgunblaðskemp- um. Það er stjórnarandstöðu- púkinn, sem ávallt blæs að öllum þeirva athöfnum. Sá púki á lft.ið skylt við lýðræði og víðsýni. Öll vandlætingin út af kommúnistum og Rúss- Htn er kvein stjórnarand- stöðupúkans, vanmáttarhróp yfir valdamissi. Sjálfir hefðu |)cir biklanst gengið til fylgi- lags við kommúnista um stjórn landsins, cl jxað hefði verið fyrir bcndi. í utanrík- i s ráðher ra tí ð aða lr i ts tj ó; a Morgunblaðsins voru við- skiptatengslin við Sovétríkin lastast bundin. Og úti ujn Iandið vinna Sjáifstæðismenn sífcllt með koinmúnistum, cf þeir geta gert lýðræðisfloRk- umitn með jní einhverja bölvttn. Utn þetta cru dæm- in tiltæk og deginum ljósari. Það er |)vt etigin furða, jxht mönnum verði að orði, þegar Moggi sæll útnefnir sjálfan sig sérstakan frelsisunnanda og mannréttindavin: 7 'rúið hon- um vart. Fortíðin er ekki gleymd, jiótt fagurt sé mælt, og reynt sé að kasta fyrri syndum bak við sig.

x

Brautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brautin
https://timarit.is/publication/1411

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.