Brautin - 15.12.1957, Blaðsíða 12

Brautin - 15.12.1957, Blaðsíða 12
12 B R A U TI N „Það er nauðs Laskað seglskip í höfn. Frá upphafi Islandsbyggðar hafa landsmenn stundað farmennsku og fiskiveiðar. Hafið, hin volduga víð- átta, sem umlykur strendur lands- ins, er sá vettvangur, sem þjóðin hefur háð lífsbaráttu sína á öðrum fremur. Sú barátta hefur ávallt verið háð jafnt í blíðu og stríðu. A fyrri öldum urðu landsmenn að sækja lífsbjörgina í nægtabúr hafsins á frumstæðum og fátæklega búnum fleytum, og því varð barátta þeirra við úblíð náttúruöflin oftast næsta újöfn, enda fúrnirnar oft ærið þungar, er þjúðin hefur orðið að færa í þeirri baráttu bæði fyrr og síðar. A niðurlægingartímabilinu, er þjúðin var hneppt í viðjar erlendrar áþjánar, áttu landsmenn vart nokkra fleytu, er fær væri { sjú að leggja. En smám saman rofaði til eftir því, sem aldirnar liðu og fjötrar hinnar erlendu kúgunar röknuðu af þjúð- inni. Er þjúðin fékk fjárforræði, túk Fyrsti nýsköpunartogarinn: loks að rofa verulega til í þessum efnum sem öðrum. Þá eignuðust Is- lendingar þilskipin, að vísu fá og smá í fyrstu, en þeim fjölgaði brátt og fúru ört stækkandi. Um alda- mútin síðustu urðu stúrkostlegar framfarir á skipakosti þjúðarinnar. Þá koma vélbátarnir til sögunnar og síðan togararnir. Ný veiðarfæri og fullkomnari og traustari skip valda þá gerbyltingu í fiskiveiðum Islendinga. Þrúunin var ör í þess- um efnum í byrjun 20. aldarinnar. Enn stigu Islendingar nýtt og heilla- drjúgt spor í siglingamálum sínum, er þeir húfust handa um að taka millilanda- og strandsiglingar { eigin hendur. Þá var Eimskipafélag Is-

x

Brautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brautin
https://timarit.is/publication/1411

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.