Brautin - 23.12.1957, Blaðsíða 1

Brautin - 23.12.1957, Blaðsíða 1
uflokksins yið bæjarstjórnarkosningarnar 26, 1. Ingólfur Arnarson, vélvirkjanemi, Austurvegi 7 2. Þórður Elías Sigfússon, verkam, Hásteinsvegi 15A 3. Bergur Elías Guðjónsson, útgerðarm., Skólavegi 10 4. Margrét Sigurþórsdóttir, húsfrú, Sjómannasundi 5 5. Jón Stefánsson, verkamaður, Strandvegi 42 6. Sveinbjörn Hjartarson, skipstjóri, Brimhólabr. 4 7. Unnur Guðjónsdóttir, húsfrú, Hásteinsvegi 35 8. Vilhjálmur Árnason, verzlunarm. Vestmannabr. 65 9. Hallgrímur Þórðarson, netagerðarm., Heiðarv. 56 10. Einar Hjartarson, vélsmiður, Herjólfsgötu 2 11. Sigurður ólafsson, skipstjóri, Hólagötu 17 12. Sigurbergur Hávarðsson, útvarpsvirki, Faxast. 6A 13. Finnur Sigmundsson, verkamaður, Faxastíg 7 14. Jón Benónýsson, skipstjóri, Hásteinsvegi 12 15. Guðmundur Sigurðsson, heilbrigðisf. Hásteinsv. 2 16. Guðmundur Magnússon, trésmíðam., Flötum 12 17. Þórður H. Gíslason, netagerðarm., Urðarvegi 42 18. Páll Þorbjörnsson, skipstj., Heiðarvegi 44 Kvöldvaka l.cik í e 1 ag Ves irnannaey j a efndi til kvöidvöku í Samkomu- luisinn föstudaginn 6. þ. m., og var skemmtunin endurtekin daginn eftir, laugardaginn 7. þ. 111. Kvöldvakan hófst tneð því, að ungfrú Ninna Breiðfjörð las upp kvteðið „Nú veit ég —“ eft- ir Davíð Stefánsson frá Fagra- skógi. Var upplestur .ungfrúar- innar einkar góður, blátt áfram og látlaus og laus við alla. til- gerð og leikaraskap, sem sumir misþyrnta ljóðuni með. Hins vegar hefði forleiknum að þessu dagskráratriði gjarnan mátt sleppa. Hann. átti naum- ast við — þarna. Þetta kvasði Davíðs þarf engrar skýringar við. Þá söng Jón Þorgiisson nokk- ur lög. Jón er karlniannlegur og þróttinikill og hefur góða söngrödd, en hann var varla nógu óþvingaður á sviðinu, og liáði það honum. ---- Aftur á móti var Sveinn Tómasson, er kom nokkru seinna fram í gerví negra, ágætur. Hann hefur góða söngrödd og kann að Iteita henni. En aðalstyrkur Sveins liggur í framkomu hans á svið- inu. Hann veit livað við á, er frjáls og ójrvingaðnr og virðist talsverðum leikhæfil eikurn gæddur. Kom það enn betuv fram í hlutverki því, er hann lék seinna á kvöldvökunni. Þeir Valdimar Ástgeirsson ög Gunnar Sigurmundss. léku stutt atriði úr gamanleiknum „Æv- janúar n. k.: intýri á gönguför." Var það skcmmtifegt atriði, og fóru þeir b;íðir prýðilega með hlutverk sín. Haraldur Guðnason las upp sanna draugasögu. Var reynt að auka á áhrifamátt sögunnar með tæknibrögðum, en sagan var í daufara lagi og varla nógu mergjuð sem slík. Eru til marg- ar áhrifatneiri íslenzkar drauga- sögur en þessi. Síðasta og veigamesta atriði kvöklvökunnar var söngleikur- inn „Upp til selja" eftir P. Riis. Leikut þessi. sern gerist uppi til selja í Noregi, er einkar létt- ur og skemmtilegur, enda hef- ur hann alls staðar orðið vin- sæll, jiai sem liann hefur verið sýndur. Efni leiksins er ekki stórbrotið né áhrifamikið* þetta er fyrst og frémst gámanleikur og meginívafið söngur og dans. Talið er að Þorsteinn Erlings- son skáld hafi þýtt söngtexta þessa, og er því ekki að undra, þótt þeir séu þýðir og fari vel í munni. Þar eð gamanleikur þessi er fyrst og fremst söng- og dans- leikur, verður að gera þær kröf- Framliald á 6. síðu. « Þar séni flest sjómannafélögin við Faxaflóa, Breiðafjörð, á V'estfjörðnm og í Vestmahna- eyjum hafa nú sagt upp báta- kiara- og fiskverðssamningum sínum, yaknar sú spurning hjá mörginn hvernig stendur á, að þessi starfsstétt tekur sig út úr og segir upp samningum, þegar aðrar stéttir segja ekki upp og ætla að tina við sitt. Því er fljótsvarað. Sjómenn segja upp vegna þess, að með síminnkandi afla hafa. kjör þeirra rýrnað svo, að ekki verð- ur við unað. Á s.I. vetrarvertíð var það svo hér við Faxaffóa, að sjómenn höfðu í flestum tilfellum að- eins tryggingu, en hún er kr. 2 145.00 í grunn á tnánuði og dregst. þar frá fæðiskostnaður, sem á mörgum bátum er mjög mikill. Þótt afli hafi minnkað, er það síður en svo, að fram- lögð vinna sjómanna hafi minnkað í réttu hlutfaHi þar við. Má t. d. benda á, að á s.l. vetrarvertíð var róðrafjöldi íuikium mun meiri en vertíð- ina næst á undan og þá að sama j skapi meiri vinna. Þegar svo er komið, að aimennt er það aðeins þessi lága kauptrygging, sem sjómenn ; bera úr býtum fyrir mikið, erf- i'tt og áhættusamt starf, er þess varla að vænta, að þeir fáist til að fara á sjóinn, Jiegar fram- boö á vínnu í landi er nóg, og við’ þá vinnu er hægt að bera nicira úr býtum fyrir tiltölu- lega iniklu léttari störf. Og það ■ sem cr cnnjrá meira um vert að áliti margra sjómanna; ef Jaeir starfa í landi, þurfa þeir ekki að vera langtímum saman fjarri heimilum sínum, eins og er hlut.skipti þeirra, er á sjón- um vinna. Nú hefur samningum verið sagt upp, og er þess að vænta, að þeir, sem við er að sernja, útgerðarmenn og ríkisstjórn, sjái sóma sinn í því, að gera svo vel við sjómenn, að eftirsókn- arvert teljist að stunda sjó- Framhald á 6. síðu.

x

Brautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brautin
https://timarit.is/publication/1411

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.