Alþýðublaðið - 24.04.1925, Blaðsíða 1
i9*5
Föstudaginn 24. apríl
93 töisbiað.
Gleíilegt snmar!
Á sumardaginn fyrsta 1925,
Velkomið, sumar, þú sólfagra tíð!
Sendu óss vermandi ylgeisla þina!
Lífgaðu biómin í laufþaktri hlíð!
Lát hér S norSri ei lifsmagnið dvína!
Velkomið sértu oss, sumarið blíða!
Sveipaðu landið í vorskrúðann fríöal
Velkomið, sumar, þú vonhýra stund!
Viðkvæmum lyftir þú sálum til hæða,
Þú gleður oft hrygga' og grátþruDgna lund
og græðir þau sár, er í rökkrunum blæða.
Lát þú nú hlýju í hug þeirra streyma,
sem harðasta minning frá vetiinum geyma!
Velkomið, sumar! Ó! Veittu þeim skjól,
sem veikir og einmana fögnuð þér sýnal
Vonirnar skæru, er skammdegið fól,
skýrist að nýju við yigeisla þína.
Lifgandi kraftur! Ó! Lyftu oss hærra!
Lífsþrekið auk þú! Ger verksviðið stæm!
Velkomií, sumar! Lát sögulands-þjóð
saman f eining og friðsemi búá!
Lát alla, er fæðast á íslenzkri 16ð,
að andlegri framför og menningu hlúa!
Þá gróa þau blóm, sem að geta' ekki dáið.
Þá geymir eins framtiðin veikasta stráið.
* ,
Græð því sárin, geisladýrðin bjarta!
Gullnum roða skrýádu fjallatinda!
Rek á flótta hríðarhúmið svarta!
Hatrið stiltu og óréttlætið blinda!
Óska öllum gleðilegs sumars.
Agúst Jönsson.
Tfðavdngshlaapið.
Til hlaups komu 20 keppendur
(af 26, er skráðir höfðu verið).
HlutskaTpastur varð Hallgrímur
Jónsson. Er hann SkftgörSingur.
staddur hór í bænum í vetur, og
hljóp fyrir >Ármann<. flljóp hann
vegalengdina á 13 mín. 85 8/io
sek. Þessi sama vegalengd, sem
er tæpir 4 km., var hlaupin af
Guðjótii Júlíussyni 1922 á 13 mín.
1» sek. og 1923 á 12 mín 69*/10
sek. Stafar þessi mismunur ekki
af því, að nú sé um slakari hlaup-
ara að ræða. Veðrið og færðin eru
mjög mismunandi hagstæð til
hlaups.
Annar í röðinni varð Geir Gígja
(K. R) 13 mín. 46 sek. (hafði
betri tíma 1923) og þriðji Magnús
Eiríksson (I. K.) 13 m„ 49 4/io
sek.
Þegar til reiknings kemur um,
hvert fólagið vÍDnur, eru 5 hinir
fyistu úr hverju félagi teknir til
reiknings, og verður það félagið,
«*«m læg*t,a stigatölu fær, hlut-
gkarpast. Útkoman verður þeasí:
Árm. K. R. íþr Kjós.
1 2 3
4 7 5
13 9 6
18 10 8
19 11 12
65 st. 39 st. 34 st.
Ber þannig það' félagið, sem
jafnasta hefir mennina, aigur úr
býtum, og er það Iþróttaféi. Kjóa-
arsýalu eihs og áður.
Alpingii.
í Nd. stóð deilan um afoám
tóbakselnkasölunnar yfir fram á
kvöld siðasta vetrardag og sner-
ist BÍnkutn um svo kallaða >frjálsa
verz'un<. J. Baidv. bentl m. a. á
ammæli Sigurðar Jónssonarbarna-
skólastjóra á síðasta bæjsrstjórn
arfundl, að »frjáis verzlnnc ykl
dýrtíðina, en Sigurður er 1 nefnd
þeirri, sem sett hefir verið tll að
rannsaka orsskir dýrtíðarlnnar.
Frv. var að foktenl nmr; algr.
tll Ed. með sömu atkv. sem við
2. umr.
Minni hi. allsh.n. Nd. ræður til
að samþ. frv. um >varalögreglu<
með þekrl brt., að »varalögregi-
an< sé 100 manna sveit i Rvík
og 10 í öðrum kaupstöðum, her-
skyldan taki til 20—40 ára aid-
og vari, 5 ár, ot? öllum skull
greidd þóknut). [Þ&ð mun ékkl
haia komið fram eno í þessa máli,
að >varalögregla< er þegar tll
hér í Rvík í samb. við slökkvi-
llðlð, og er því óþarfi að setja
I5g um stotnun »varalögreglu<J
Frá sjómðnnunum.
(Eiukaskeytl tll Alþýðubiaðslni.)
S.8. Geir 23. 'apríl.
Gleðilegt aumar! Góð iíðan.
Tii ættingja og vioa.
Hásetar á togaranuœ Geir.
Álþ^ðabylting er eftir síðustu
simfregnum orðln í Búlgariaí
Nánara á morgun.