Brautin


Brautin - 13.04.1977, Blaðsíða 1

Brautin - 13.04.1977, Blaðsíða 1
SKRÚFAN ÚR ÞÓR KOMIN Eins og við sögðum frá í síðustu viku er fyrirhugað að reisa minnisvarða inni í Friðarhöfn um gamla Pór — fyrsta björgunar. og varðskip okkar fslendinga — sem Vestmannaeyingar að forgöngu Björgunarfé- lags Vestmannaeyja keyptu árið 1920. Það verður skrúf- an úr skipinu sem mun skipa öndvegi í þessum minnisvarffa sem annars verður hlaðinn úr sæbörðu grjóti. í fyrradag kom varðskip ið Pór hingað með skrúf- una úr elsta nafna sínum, en skrúfunni var bjargað á land fyrir nokkrum árum síðan. Skrúfan er nokkuð illa farin sem von er eftir áratuga sjóvelking á strand stað Pórs í Húnaflóa, en nú verður hún lagfærð og fær síðan sinn varanlega sess í minnisvarðanum. Myndina hér að ofan té-k Guðmundur Sigfússon er Pór kom með skrúfuna hingað s. 1. mánudag. FIMM ÍSLANDSMET Stór hópur sundfólks úr Ægi dvaldi hér í 10 daga yfir páska- hátíðina og var við daglegar æfingar í Sundhöllinni. Á laug- ardag var haldið Páskasundmót ÍBV og tóku þar þátt sunfólk Ægis og einnig sundfólk úr Tý Á laugardaginn voru útskrif- aðir frá Stýrimannaskólanum í Vestmannaeyjum 11 stýrimenn I. stigs, en það próf veitir rétt- indi til þess að vera stýrimaður á skipum allt að 120 lestum. Þeir sem útskrifaðir voru: Ásmundur Pórir Ólafsson, Þykkvabæ. Guðmann Magnússon, Pórshöfn. Gunnar Egilsson, Selfossi. Ingólfur Grétarsson, Vestmannaeyjum. Ingþór Indriðason, Seyðisfirði. Jónas Jóhannesson, Þórshöfn Reynir S. Jóhannesson, Reykjavík. Sigurður Pór Sigurðsson, Selfossi. Steinn Pétursson, Hofsósi. Yngvi Sigurge'-rsson, Vestmannaeyj um. Þórbergur Torfason, Vestmannaeyjum. 7 þessara nemenda hlutu I. einkunn, en 4 II. einkunn. — Hæstu einkunn hlaut Þórberg- ur Torfason, 8,44, Yngvi Sigur- geirsson hlaut 8,41 og Jónas Jó- hannesson hlaut 8,19. og Pór, en það hafði æft með Ægisfólkinu undir leiðsögn Guð mundar Harðarsonar landsliðs' þjálfara. Á mótinu voru sett 5 ný ís- landsmet í boðsundi og voru þar á ferðinni sveitir Ægis. — Blaðinu höfðu ekki borist nán- ari fréttir af mótinu, þegar blaöið fró í prentun. Prófdómarar voru: Stein- grímur Arnar og Angantýr Elí- asson í siglingafræðifögum, Kjartan Örn Sigurbjörnsson í tungumálum, Jón R. Þorsteins- son í sjórétti og Einar Valur Bjarnason í heilsufræði. Skólastjóri Stýrimannaskól. anss er Friðrik Ásmundsson. Þjóðhátíð í Ákveðið hefur verið að Pjóð- hátíðin 1977 verði í Herjólfsdal, dagana 29., 30. og 31. júlí. Pað er Knattspyrnufélagið Týr, sem sér um hátíðina að þessu sinni og er undirbúningur þegar haf. inn, m. a. hefur hin svokallaða aðalnefnd verið skipuð, en sú nefnd hefur yfirumsjón með öllu þjóðhátíðarhaldinu. Ekki fer það milli mála að öllum verður það fagnaðarefni að komast aftur í „Dalinn" með Þjóðhátíðina eftir fjögurra Þjóðhátíða útlegð á Breiöa- bakka. f þessu sambandi er Klakkur fór í sína fyrstu v^iðiferð í síðustu viku og Kom hann að landi s. 1. laugardag með aðeins um 20 tonn. Marg. víslegra smábilana varð vart í togaranum, gekk því túrinn illa og urðu skipverjar loks að gefast upp og halda til lands til þess að fá viðgert. Klakkur hélt aftur til veiða Samgöngur í molum Hætt er við því, að Páska- ferðalög til og frá Eyjum hafi farið fyrir lítið hjá mörgum að þessu sinni. Kom nú glögg- lega í Ijós hversu þýðingarmik- il samgöngubót Herjólfur er — það firmst best þegar hans nýt- ur ekki við. Búist var við gíf- urlega miklum flutningum jdir Páskana, ýmist með fólk og bíla héðan upp á Iand eða þá með aðkomufólk og gamla Eyjabúa hingað út í Eyjar. Með því að Herjólfur var enn stopp fóru ferðalög þessa fólks að mestu fyrir bí. Nokkrir kom- ust með Baldri og Árvakri, en flestir urðu að hætta við öll ferðalög. Og ekki tók mikið betra við þegar leita átti á náðir flugs- ins. Flugfélagið flaug aðeins sínar tvær ferðir á dag og eng. um aukaferðum hægt að bæta við þó svo tugir manna væru á biðlista í hverri ferð. Vitum við þess dæmi, að einn daginn voru starfsmenn F. f. hér með bókanir í fimm vélar en fengu aðeins tvær. Eyjaílug Bjarna Jónassonar flaug eins og það komst yfir með góðu móti. Herjólfsdal vert að þakka þeim fjölmörgu bæjarbúum, ungum sem eldri, fyrir það frábæra sjálfboðaliða starf, sem unnið var í Herjólfs- dal, fyrst við hreinsun hans og síðan við tyrfingu dalsins í fyrrahaust. Þetta starf hefur heppnast svo vel, að nú er fært að halda þarna Pjóðhátíð í sumar. Pað er ætlun þeirra Týrara að vanda sérstaklega til Þjóð- hátíðarinnar í ár og fagna með því endurkomunnar í „fjalla. salinn”. aðfaranótt páskadags að lok- inni viðgerð, en var aftur kom. inn í höfn í gærmorgun með bilaða ísvél. Klakksmenn hafa því svo sannarlega fengið sinn skerf af byrjunarörðugleikum. Von- andi fer þetta nú að komast í lag svo togarinn geti óhindrað fært vænan afla á land. 11 stýrimenn útskrifaðir Fyrsta veiðiferðin

x

Brautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brautin
https://timarit.is/publication/1411

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.