Brautin - 20.04.1977, Blaðsíða 2
BRAUTIN
FORUSTUGREIN □D Œ] |
BRÚ VIÐ ÓSEYRARNES
Fyrir alþingiskosningarnar
haustið 1959 ræddi þáverandi
framibjóðandi Alþýðuflokksins í
Suðurlandskjördæmi, Unnar
Stefánsson, mikið um nauðsyn
þess að byggja brú yfir Ölfusá
við Óseyrarnes, sem, í fram-
haldi af hafnargerð í Þorláks-
höfn, mundi þjóna vel Eyrar-
bakka og Stokkseyri, byggðar.
lögum, sem um langan aldur
hafa verið mjög afskipt um
hverskonar opinbera fyrir-
greiðslu. Ennfremur mundi brú
in þjóna sveitunum þar um
kring og jafnvel Selfossi.
Framjóðendur annarra
stjórnmálaflokka töldu hug-
myndina fráleita og reyndu eft-
ir megni að gera gys að henni.
Svo mikil var skammsýnin.
Miklum fjármunum hefur nú
verið varið til hafnargerðar í
Þorlákshöfn og er þar nú ágæt
höfn. f framhaldi af því hafa
Eyrarbakki, Stokkseyri og Sel-
foss bundist samtökum og látið
smíða skuttogara til að bæta úr
slæmu atvinnuástandi á þessum
stöðum.
Ef Þorlákshöfn á að koma
þessum byggðarlögum að fullu
gagni og ef nýi skuttogarinn og
önnur fiskiskip frá þessum stöð
um eiga að skila þeim arði sem
vænst er, er nauðsynlegt að
byggja brú við Óseyrarnes.
Auðvitað eru mörg önnur að-
kallandi verkefni óleyst í sam-
göngumálum landsins og svo
mun verða um ófyrirsjáanlega
framtíð. En fá verkefni eru
brýnni en þessi brú og fá verk-
efni eru jafn þjóðhagslega hag-
kvæm.
Þótt aðeins væri litið á sparn
að við flutning á fiski frá Þor-
lákshöfn til þessara byggðar-
laga, miðað við það sem nú er,
og flutning á útflutningsvörum
þaðan, kemur í ljós, að sparn-
aðurinn slagar hátt upp í það,
að standa undir fjármagnskostn
aði mannvirkisins, og er þá allt
annað hagræði af brúnni ótal-
ið.
Nú er tilvalið tækifæri fyrir
ríkisvaldið til þess að bæta að
nokkru fyrir vanrækslusyndir
liðinna áratuga gagnvart þess-
um byggðarlögum með því að
hefja strax undirbúning að brú
arsmíðinni.
Mm.
Eins og margir vita, hafa á
síðustu árum orðið miklar
breytingar í skólamálum á fs-
landi. Gamalt skipulag er smám
saman að hverfa en nýtt að
koma í staðinn. Nýlega voru
samþykkt á Alþingi lög um
grunnskóla og nú í vor ljúka
nemendur grunnskólaprófi í
fyrsta skipti. Einnig verður
gagnfræðapróf haldið í síðasta
sinn nú í vor.
Um framhaldsnám, þ. e. nám
að loknum grunnskóla, eru í
gildi ýmis lög og reglugerðir.
PA L LI S PE
Ætli Arnar og Jói séu að
undirbúa sig fyrir kosn-
ingaslaginn með því að
vera dyraverðir á böllum í
Samkomuhúsinu?
En einnig á þeim vettvangi er
væntanleg breyting innan
skamms. Unnið hefur verið að
því að undirbúa lög um fraro-
haldsmennntim í landinu, lög
sem næðu til allra framhalds-
skóla frá grunnskólastigi að há
skólastigi.
Hér í Eyjum er starfandi svo
nefnd fjölbrautanefnd sem hef-
ur það verkefni að gera tillögur
um framhaldsmenntun hér. —
Nefnd þessi hefur starfað í vet-
ur og safnað að sér ýmsum
gögnum, en næsta skref hennar
er að gera tillögur um skipulag
framhaldsnáms hér í Eyjum
næsta vetur. Þess vegna mun
nefndin leggja skoðanakönnun
fyrir alla nemendur sem Ijúka
grunnskólaprófi og gagnfræða
prófi í vor. Mikilvægt er að
allir nemendur taki þátt í könn
uninni og útfylli hana sam-
viskusamlega, svo unnt verði
að hefja undirbúning að næsta
skólaári sem fyrst. Foreldrar
þeirra nemenda sem í vor ljúka
grunnskólaprófi eða gagnfræða
prófi eru sérstaklega hvattir
til að aðstoða börn sín.
Til þess að foreldrar megi
sem best kynnast möguleikum
um framhaldsnám hér í Eyjum
næsta vetur verður haldinn
fundur með foreldrum nem-
enda 9. og 10. bekkja Gagn-
fræðaskólans í sal skólans mið-
vikudaginn 20. apríl kl. 8.30.
(Fréttatilkynning frá Gagn-
fræðaskólanum og fjölhrauta-
ro(X?<*?^c^cx><Y>cx?rocx?cx?QOQGQPS)C$)C5)C$)CS)C5)C$)C5)C5)C5)CS)C5)CSíC5)CS)CS)CS)C$)CS)C$)C5)C$)C$$?SíCS)C$íCSÍCS)CS)C5)É&
86 *
86 *
86 86
86
86
86
86
86
86
86
86
86
86
86
86
86
86
86
86
86
86
88
86
86
86
86
86
86
86
86
86
86
38
36
36
36
36
SUMARÁÆTLUN FLUGFÉLAGS ÍSLANDS H/F,
innanlandsflugs,
tekur gildi 1. maí og gildir til 30. sept. 1977.
Morgunferð alla daga kl. 08:00 frá REK.
Hádegisferð alla daga kl. 12:00 frá REK.
Kvöldferð alla daga kl. 18:45 frá REK.
A tímabilinu 20. júní til 2. september verður
eftirmiðdagsferð alla daga kl. 16:30 frá REK.
Mæting á afgreiðslu Flugfélags íslands, Skóla-
vegi 2, er 15 mín. fyrir brottför frá REK.
Sækjum og sendum heim vörur gegn vægu
gjaldi.
Flugfélag íslands h/f, Skólavegi 2,
símar 1520 og 1521.
86
86
86
86
86
86
86
86
86
86
86
86
86
86
86
86
86
86
86
86
86
86
86
86
86
86
86
86
FRÁ EYJAFLUGI
Flogið á Hellu og Sel.
foss föstudaga og
sunnudaga, síðdegis.
Flogið á Skógasand
á laugardögum.
EYJAFLUG,
sími 1534
Bl Q1
Bj Fasteignaúrvalið JS
13 er hjá okkur. 19
91 19
ig Viðskipta- |gj
19 þjónustan h/f 19
19 Tangagötu 1 19
|g Simi 2000 |g|
19 19
19|g|9lslsl9I9S(sS
f tveimur síðustu blöð-
um höfum við birt stutta
pistla, sem okkur bárust,
þar sem fjallað var um mál
„bak við tjöldin” hjá Sjálf-
stæðisflokknum. Höfundur
þessara pistla vill halda
nafni sínu leyndu. Hann
hefur nú fallist á að skrifa
öðru hvoru þætti í blaðið
undir dulnefninu Sæfari.
Það er best að helga
þriðja pistil íhaldinu eins
og þá fyrri tvo sem Braut-
in hefur tekið til birtingar.
Síðast fjallaði ég nokkuð
um útgáfuraunir íhaldsins
hér og sagði að illa gengi
að finna ritstjóra fyrir
Fylki nú þegar Páll Schev.
ing hefur ákveðið að hætta
ritstörfum í bili að
minnsta kosti. Staðfesting
á þessu fékkst um helgina
en þá kom Fylkir ekki út
eins og til stóð. Er nú Guð-
faðirinn í Geysi að leita
með logandi Ijósi að rit-
stjóra, en hefur engan fund
ið ennþá.
Verðum við því enn að
bíða um stund og sjá til
hvern G. G. getur tælt til
þess að bera ábyrgð á kosn
ingaskrifum íhaldsins. —
Mönnum er enn í fersku
minni útreiðin, sem ýmsir
fyrri ritstjórar Fylkis fengu
úr slíkum slag, s. s. Essin
tvö á sínum tíma og svo
garmurinn hann Steingrím
ur. Raunar er mér tjáð, að
G. G. hafi leitað á náðir
Steingríms, en hann hafn-
að boðinu minnugur fyrri
daga (það er mun rólegra
að ritstýra Sjómannadags-
blaðinu).
Páll hefur sennilega
munað eftir þessu og því
forðað sér í tíma, enda hef
ur Páll löngum verið tal-
inn skynsamur maður. —
Hvort það sé rétt, sem gár-
ungarnir segja, að Páll
muni taka við Bliki, þykir
mér nú heldur ósennilegt.
Kannski endar þetta með
því að Jói og Dadda verða
flikkuð upp sem ritstjóri
og ritstýra í sameiningu
enda álitamál, hvort þeirra
er meiri ritsóði.
Sæfari.