Brautin - 20.04.1977, Blaðsíða 4
BRAUTIN
*
*
*
*
*
*
*
QC
*
æ
æ
*
Utgefandi: Alþýðuflokksfélögin í Vestmannaeyjum.
Abyrgðarmaður: Hermann Kr. Jónsson,
sími: 1615. — Pósthólf 172.
Auglýsingar: Þóra Guðmundsdóttir,
Hásteinsvegi 60. — Sími: 2148.
Dreifing: Þorbjörn Pálsson, Bárustíg 1. — Sími 1532.
Prentsmiðjan Eyrún hf., Vestmannaeyjum.
88
88
88
88
88
88
88
æ
88
88
88
88
88
88
EYJASPORT ********
POR. — 2. flokkur stúlkna, er léku f úrslitakeppni Islandsmótsins,
Efri röð frá vinstri: Gísli Magnússon, þjálfari, Agústa Guðnadóttir,
Ragna Birgisdóttir, Sigfríð Hallgrimsdöttir, Sigurlaug Eggerts-
dóttir, Anna Kristín Hjálmarsdóttir, Lilja Ölafsdóttir, Asmundur
Friðriksson, form. handknattleiksdelldar. Fremri röð frá vinstri:
Sólveig Asmundsdóttir, Hafdís Sigurðardóttir, Agnes Einarsdóttir,
Nanna Gunnarsdóttir, Lilja Garðarsdóttir, Helena Amadóttír. A
myndina vantar Hörpu Fold Ingólfsdóttur.
ÞÓR TÓK HK
Þórarar gerðu sér lítið fyrir
á mánudagskvöldið og sigruðu
HK í handknattleik með 21—20
í æsispennandi og hörðum leik.
Þórarar komu mjög ákveðnir
til leiks og komust fljótlega í
7—2, en í hálfleik var staðan
13—12 fyrir Þór.
Seinni hálfleikurinn var mjög
jafn, og um tíma tókst HK að
komast marki yfir, en Þór gaf
hvergi eftir og sigraði með 21
—20, eins og áður segir. Var
það vel gert hjá Þór, því HK
hefur haft örugga forustu í
riðlinum allt mótið og var fyr-
ir löngu búið að tryggja sér
sigur í riðlinum.
Það var gífurleg barátta í
Þórsliðinu á mánudaginn, en
engir börðust eins vel og Hann
es og Þórarinn Ingi. Hannes
skoraði 8 mörk og var þó
rejmt að taka hann úr umferð.
Þórarinn Ingi kom beint af
sjónum í leikinn og hann lagði
allt sem hann átti í leikinn og
skoraði 6 mörk og mörg stór-
kostlega skemmtileg. Stefán
skoraði 3, en Herbert 2, Guð-
mundur og Þór 1 mark hvor.
Þá var markvarslan hjá þeim
Steinari og Þorsteini ágæt, en
þeir vörðu báðir 6 skot.
Þar með lauk keppnistíma-
bilinu í handknattleiknum með
þessum góða sigri Þórsliðsins.
50 m. skriðsund telpna.
1. Sigríður Gísladóttir, Tý 0^35,2
2. Sigrún Elíasdóttir, Tý 0.37.4
3. Gerður Gaðarsdóttir, Tý 0.39.0
50 m. skriðsund drengja.
1. Helgi Einarsson, Tý 0.20.8
2. Samúel Grytrvík, Pór 0.30.5
3. Gylfi P. Guðlaugsson, Pór 0.33.7
50 m. bringusund telpna. — F-”63-”64.
1. Sigríður Gísladóttir, Tý 0.43.5
2. Helena Hilmirsdóttir, Tý 0.53.0
3. Elva Olafsdóttir, Pór 0.55.5
50 m. bringusund telpna. F-”6 og síðar.
1. Asta Garðarsdóttir, Tý 0.49.3
2. Sigfríð Björgvinsdóttir, Tý 0.50.1
3. Svanhvít Friðþjófsdóttir, Tý 0.50.4
50 ip. bringusund drengja.
1. Smári Harðarson, Tý 0.43.7
2. Arni Sigurðsson, Tý 0.45.4
3. Gunnar Sígurfinnsson, Tý 0.47.0
SUNDMÓT ÍBV
100 m. bringusunfl karla.
1. Hermann Alfreösson, Æ. 1.12.T
2. Guðmundur Rúnarsson, Æ. 1.16.0
3. Gunnar Oddsson, Æ. 1.22.6
200 m. f jórsund kvenna.
1. Pórunn Alfreðsdóttir, Æ. 2.41.6
2. Hrefna Rúnarsdóttir, Æ. 2.55.3
3. Hulda Jónsdóttir, Æ. 3.05.7
200 m. fjórsund karla.
1{. Axel Alfreðsson, Æ. 2.22.3
2. Bjarni Björnsson, Æ. 2.30.4
3. Hafliöi Halldórsson Æ. 2.35.0
100 m. bringusund drengja.
1. Helgi Einarsson, Tý 1.28.8
2. Bjarni Magnússon, Pór 1.33.3
3. Einar Einarsson, Pór 1.38.8
50 m. flugsund drengja.
1. Helgi Einarsson^ Tý 0.42.9
2. Gylfi P. Guðlaugsson, Pór 0.43.2
3. Bjami Magnússon, Pór 0.45.2
100 m. skriðsund drengja.
1. Elias Atlason, Pór 1.17.7
2. Guðmundur Elíasson, Pór 1.22.8
4x50 m. boðsund drengja.
1. Pór 2.18.9
Bjami Magnússon,
•Samúel Grytvík,
Guðmundur Elíasson,
Gylfi P. Guðlaugsson.
2. Týr. 2.39.3
Smári Harðarsön,
Gunnar Sigurfinnsson,
Ami Sigurðsson,
Helgi Einarsson.
100 m. skriðsund karla.
1. Sigurður Olafsson, Æ. 56.1
2. Bjami Bjömsson, Æ. 59.2
3. Hafliði Halldórsson, Æ. 1.03.8
50 m. skriðsund sveina.
1. Helgi Einarsson, Týr 30.3
2. Pálmi Agústsson, Æ. 31.5
3. Porsteinn Gunnarsson, Æ. 31.7
3x100 m. þrísund kvenna.
Ægir. — 3.46.5 Isl. met.
4x50 m. flugsund kvenna.
Ægir. — 2.18.3 Isl.met.
50 m. bringusund telpna.
1. Póranna Héðinsdóttir, Æ. 42.6
2. Sigrún Elíasdóttir, Týr 43.1'
3. Karólína Walderhaus, Æ. 43.2
50 m. bringusund sveina.
1. Bjami Magnússon, Pór 40.0
2. Helgi Einarsson, Týr 40.4
3. Jón Agústsson, Æ. 43.9
50 m. skriðsund telpna.
1. Sonja Hreiðarsdóttir, Æ. 31.2
3. Hulda Jónsdóttir, Æ. 32.8
3. Póranna Héðinsdóttir, Æ. 33.2
50 m. -baksund drengja.
1. Porsteinn Gunnarsson, Æ. 38.1
2. Logi Friðriksson, Æ. 39.1
3. Kristinn Marteinsson, Æ. 41.6
100 m. bringusund kvenna.
1. Sonja Hreiðarsdóttir, Æ. 1.23.6
2. Astbjörg Haraldsdóttir, Æ. 1.30.0
3. Póranna Héðinsdóttir Æ. 1.33.0
10x50 m. skriðsund karla.
Ægir. — 4.39.0 Isl.met.
4x100 m. bringusund karla.
Ægir. —, 4.59.1.
4x50 m. skriðsund karla.
Ægir. — 1.44.0 Isl.met.
8x50 m. skriðsund karla.
Ægir. — 3.37.8 Isljmet.
SUNDM0T ÞÚRS
haldið í Sundhöll Vestmannaeyja 2. apríl 1977
« * * • *
Bæjarráð hefur sam-
þykkt að heimila bæjar-
stjóra að verja allt að kr.
500.000,00 á árinu til aug-
lýsinga til kynningar á Eyj-
unum og aðstöðu hér í blöð
um og ferðamannabækling-
tim útgefnum utan Vest-
mannaeyja. Jafnframt fel-
íur bæjarráð bæjarstjóra
að leggja fyrir næsta fund
tillögu um nýskipan mála
í sambandi við auglýsingar
í blöðum innanbæjar.
Húsnæðismálastofnun rík
isins hefur samþykkt að
gefa bæjarstjóm kost á
láni úr Byggingarsjóði rík-
isins til byggingar samtals
16F íbúða skv lögum. Bæj
arráð samþykkti að fela
stjórn B. Á. V. að hefja
undirbúningsframkvæmdir
Sigurgeir Kristjánsson
verður fulltrúi bæjarins á
aðalfundi Olíufélagsins, ér
haldinn verður 6. maí n. k.
Bæjarráð samþykkir, að
þeim húsbyggj endum, sem
fengu lóðarúthlutun fyrir
28. maí 1976 og enn hafa
ekki greitt lóðarréttinda-
gjöld, skuli gefinn kostur
á að greiða þau þannig:
a) Ef greitt verður fyrir
15. maí n. k. skal greitt
skv. upphaflegri tilkynn-
ingu um upphæð lóðar-
réttindagjalda að viðbætt-
um 18% vöxtum p. a., sem
reiknast þó ekki fyrir
fyrsta 2ja mánaða tímabil-
ið.
b) Ef greitt er eftir 15.
maí n. k. verða lóðarrétt-
indagjöld reiknuð eins og
þau eru á greiðsludegi.
Þeim, sem fengið hafa
lóðarúthlutun eftir 28. maí
1976 er gefinn kostur á
að greiða áður tilkynnt
lóðarréttindagjöld, án
vaxta, ef greiðsla er innt-
af hendi fyrir 15. maí n. k.
Ef ekki er greitt fyrr en
eftir 15. maí n. k. verða
lóðarréttindagjöld reiknuð
eins og þau eru á greiðslu-
degi.
Þeim sem greitt hafa
meira en þessi bókun að
ofan gerir ráð fyrir skulu
fá endurgreiðslu.
• * * • *