Brautin


Brautin - 22.06.1977, Blaðsíða 1

Brautin - 22.06.1977, Blaðsíða 1
f Uíkisspódur hirðir bróðurpáriinn a( gió(um tíl Sfúkrahúss Vcsímxyia Eins og Yestmannaeyingar vita, hafa Sjúkrahúsi Vest. mannaeyja verið færðar marg- ar höfðinglegar gjafir. Til skamms tíma héldu gef- endur og stjórnendur sjúkra- hússins að með því að beina gjöfum til kaupa á sérstak- lega völdum tækjum, kæmu þær að mestu gagni fyrir sjúkrahúsið. Sjúkrahúsið fengi gjafirnar og ríkissjóður greiddi síðan 85 prósent af öllum byggingar- kostnaði sjúkrahússins eins og lög mæla fyrir um. Nú er verið að ganga frá uppgjöri við ríkissjóð vegna þátttöku hans í kostnaði, og kemur þá í ljós, að ríkissjóður krefst þess að hans hlutur í kostnaði (85%) verði reiknaður eftir að búið er að draga allar gjafir frá heildarkostnaði. Með öðrum orðum sagt: Gjöf til Sjúkrahúss Vestmannaeyja Tvær keppnir fóru fram hjá Golfklúbbi Vestmannaeyja um helgina, Öldungakeppni og Unglingakeppni. f báðum keppnum er keppt um farandgrip. Sigurvegari í Öldungakeppni var Marteinn Guðjónsson með 28 punkta. 2. Jóhann Vilmundarson með 24 punkta, og í 3. sæti varð Júlíus Snorraso-n með 13 punkta, en hann og Kristín Einarsdóttir léku bráðabana um þriðja sætið, og vann Júlíus þá. Sigurvegari í Unglingakeppni var Sigbjörn óskarsson með 66 högg nettó. 2. Björn I. Magnússon með 70 högg nettó, og í þriðja sæti Ágúst Einarsson með 71 högg nettó. Um næstu helgi er mikið um að vera hjá golfklúbbnum. Á föstudagskvöldið kl. 20,00 hefst Jónsmessukennni. Firmakeppni, sem átti að vera á laugardag og sunnudag er frestað, en reynt verður að koma á annarri keppni, svo- kallaðri einnarkylfukeppni. Sjá nánar í auglýsingum á venju- legum stöðum. til minningar um látna ástvini, áheit einstaklinga eða söfnun. arfé barna og líknarfélaga er að 85 hundraðshlutum hrifsað í ríkiskassann, þótt fyrir liggi bréf frá ríkisskattstjóra frá því í febrúar 1974 um það, að allar gjafir til Sjúkrahúss Vest mannaeyja séu frádráttarbær- ar til skatts, og fólk þar með hvatt til að gefa sjúkrahúsinu. Af hverri milljón sem gefin er, h'rðir ríkissjóður því 850 þúsund krónur, en byggingar- sjóður sjúkrahússins fær 150 þúsund krónur. Bæjaryfirvöld vissu fyrir nokkru, að með hina stórhöfð- inglegu gjöf LIONSHREYFING ARINNAR yrði þannig farið. — Lionsmenn höfðu samið við fjármálaráðuneytið um það, að ef tollar og aðflutningsgjöld af þeim lausa búnaði, sem þeir gáfu, að upphæð liðlei!’, 30 milljónir króna, yrði gefin eft- ir, skyldi ríkissjóður ekki fá til baka kröfu um endurgreiðslu á 85% byggingarkostnaðar af þeirra gjöf. Petta var mál LIONShreyfingarinnar og rík- issjóðs og það þykir ekki sæm. andi að vera að fetta fingur út í það hvernig gjafir eru gefn- ar. En ótaldar milljónir aðrar, gefnar af eihstaklingum og líknarfélögum til Sjúkrahúss Vestmannaeyja, verða nú, við nppgjör á byggihgarkostnaði, að langmestu leyti hlrtar í rík- iskassann — þetta er ógeðsleg innheimta, sem allir réttsýnir menn hljóta að fordæma. Fólk má ekki leggja stofn- unum bæjarfélags síns lið, gefa þeim gjafir með góðum hug og höfðingslund, án þess að ríkissjóður heimti af því bróðurpartinn. Annars ættu slíkar fréttir SKIPSTJÓRI Á SINDRA Helgi Ágústsson, Bröttugötu 11, hefur verið ráðinn sem skipstjóri á skuttogarann Sindra VE 60, eign FIVE. — Helgi hefur undanfarið verið 1. stýrimaður á Klakk VE 103 og farið á honum einn túr sem skipstjóri. Til gamans má geta þess, að allir togaraskipstjórarnir þrír, Eyjólfur á ' Vestmannaey, Guð- ekki að koma okkur Vest- mannaeyingum, á óvart, eftir að hafa verið vitni að því all- ar götur frá 1973 að hundruð- ir milljóna af fé, sem frændur og vinir í öðrum löndum g«fu til uppbyggingar hér í Eyjum vegna eldgossins, hafa í tollum 'og alls kyns sköttum verið hirtar í botnlausan ríkiskass- ann allt til þessa dags. En gegn jafn hneykslanleg- Hátíðahöldin á þjóðhátíðar- daginn 17. júní fóru mjög vel fram og var þátttaka bæjarbúa í hátíðahöldunum allgóð, enda veður mjög gott. — Hátíðin hófst með skrúðgöngu frá íþróttamiðstöðinni í Brimhóla laut á Stakagerðistúnið. Geng- ið var undir þjóðfánanum og fánum 'örótta-, skáta- og sjó- mannafélaga. Á Stakagerðis- túni fóru síðan aðalhá. tíðahöld dagsins fram. Sam- kór Vestmannaeyja söng nokk ur lög, Hanna Birna Jóhanns- dóttir flutti ávarp Fjallkonunn ar. Hátíðarræðu dagsins flutti Árni Johnsen blaðamaður. Að sjálfsögðu lék Lúðrasveit Vest- mannaeyja nokkur fjörug lög undir stjórn Stefáns Sigurjóns sonar. Þá var komið að handknatt- leikskeppni aldarinnar, en þar áttust við í útsláttarkeppni lið stjórnmálaflokkanna í bæjar- .stjórn. Fyrst léku Alþýðubanda lag og Framsóknarflokkur og sigraði Alþýðubandalagið eftir jafna keppni 6—5. — Pað sem vakti mesta athygli í leiknum mundur á Klakk or Helgi á Sindra, búa við sömu götuna, Bröttugötuna. Klakkur hefur verið frá veið um undanfarið vegna vélarbil- unar, en nú um helgina kom hingað til Eyja sérfræðingur frá vélarframleiðandanum til þess að kanna bilunina. — Er vonast til þess, að nú verði loksins hægt að komast fyrir þessa bilun, sem vafist hefur mjög fyrir mönnum og valdið mikium frátöfum á veiðum. um athöfnum og fjármálaráðu neytið gerir sig nú sekt um, hljóta allir Vestmannaeyingar að rísa og mótmæla sem einn maður. Ætlar það virkilega að sann- ast nú endanlega, sem margir hafa haldið fram, að eini aðil- inn, sem auðgaðist á eldgosinu í Vestmannaeyjum sé ríkissjóð ur? Hvað eiga menn að halda? B. var að sumir Framsóknarmenn irnir voru ekki alveg með á nótunum í hvoru liðinu þeir voru og skutu jafnvel á eigið mark, en Sigurgeir varði glæsi- lega. Pá léku Alþýðuflokkur og Sjálfstæðisflokkur og mátti sjá að þeir félagar, Sigurður og Einar Haukur, eru enn úti í kuldanum, því að hvorugur komst í lið íhaldsins, en Einar Haukur fékk að vera dómari ásamt Páli bæjarstjóra. Nú, að sjálfsögðu höfðu kratarnir al- gjöra yfirburði í leiknum og sigruðu 8—4 í hörðum leik, sem oft á tíðum bar meiri keim af fjölbragðaglímu en handknattleik. Hinir sterku menn Iiðanna voru Jói Ólafs og Stebbi Run. f úrslitum voru því lið krata og komma. Enn sýndu kratarnir yfirburði yfir andstæðingana og unnu létti- Iega 8—3, og eru því hand- knattleiksmeistarar Vestmanna eyja í grínhandbolta 1977. Hið frækna lið Alþýðuflokksins skipuðu: Magnús H. Magnús- son, Reynir Guðsteinsson, Jó- hannes Kristinsson, Tryggvi Jónasson, Jóhann Ólafsson og síðast en ekki síst, Unnur Guð- jónsdóttir. Hátíðinni á Stakagerðistúni lauk síðan með víðavangs- hlaupi og er skýrt frá úrslitum þess á íþróttasíðu blaðsins. Kl. 17 var síðan barnaball á Vesturvegi, þar sem Logar sáu um fjörið. Um kvöldið var ung lingaball og síðan var hátíðin dönsuð út í Samkomuhúsinu og Alþýðuhúsinu. íþróttafélagið Pór sá um undirbúning og framkvæmd há tíðahaldanna. Velheppnuð hátíðahöld 17. júní

x

Brautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brautin
https://timarit.is/publication/1411

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.