Brautin


Brautin - 29.06.1977, Blaðsíða 1

Brautin - 29.06.1977, Blaðsíða 1
Nejndortaiingor í bsjarstjórn Fundur var í bæjarstjórn sl. fimmtudag. Þar fór m. a. fram kjör forseta, varaforseta og ritara bæjarstjórnar. Einar H. Eiríksson var endurkjörinn for seti bæjarstjórnar með 9 atkv., Reynir Guðsteinsson var kjör- inn 1. varaforseti og Sigurgeir Kristjánsson 2. varaforseti. — Ritarar voru kjörnir Siguður Jónsson og Jóhannes Kristins- son, Reynir Guðsteinsson og Sigurbjörg Axelsdóttir til vara. Við kjör í bæjarráð kom fram tillaga um óbreytt bæjar- ráð, en einnig kom fram til- laga um að Jóhann Friðfinns- son tæki sæti í því. Kosningu hlutu: Þórarinn Magnússon 7 atkv., Magnús H. Magnússon 7 atkv. og Sigurður Jónsson 6 atkv. Aðrir sem hlutu atkv. voru Jóhann Friðfinnsson 2, Garðar Sigurðsson 2 atkvæði, Sigurgeir Kristjánsson 2 og Einar H. Eiríksson 1. Um vara menn kom aðeins fram ein tillaga um þá Einar H. Eiríks. son, Garðar Sigurðsson og Reyni Guðsteinsson, og þeir því rétt kjörnir. Sigurbjörg Axelsdóttir flutti svohljóðandi tillögu: „Fer fram á að minnihluti bæjarriðs fái áheyranarfull- trúa í bæjarráði, Jóhann Frið- finnsson." Tillagan var felld með 6 at- kvæðum gegn 2. Gerði Reynir Guðsteinsson svohljóðandi bók un um afstöðu sína: „Ég fæ ekki annað séð en að sæti Sjálfstæðisflokksins sé vel skipað í bæjarráði og greiði atkvæði gegn tillögunni.“ Þá var kosið í allar eins árs nefndir bæjarstjórnar og reikn ingar bæjarsjóðs og stofnana hans fyrir árin 1973, 1974 og 1975 voru samþykktir. Hér á eftir verður skýrt frá kjöri í hinar ýmsu nefndir á vegum bæjarstjórnar. Byggingarnefnd. Jóhannes Kristinsson, Elías Baldvinsson, Ágúst Efreggviðs- son, Jóhann Friðfinnsson Til vara: Tryggvi Jónasson. Jó- hann Björnsson, Lýður Brynj- ólfsson, Egill Kristjánsson. Framlærsiuneind. Jóhann Björnsson, Elísabet Kristjánsdóttir ,Lýður Brynj- Ólfsson, Jóhann Á. Kristjáns- son, Píll Scheving. Til vara: Þóra Sigurjónsdóttir, Unnur Guðjónsdóttir, Edda Tegeder, Ingibjörg A. Johnsen, Anna Friðbjarnardóttir. títsvarsnefnd. Þorbjörn Pálsson, Jónas Guð mundsson, Sigurgeir Sigurjóns son. Til vara: Jóhann P. Ander sen, Sigurður Gunnarsson, Har aldur Gíslason. Stjórn Sparisjóðs Vestmannaeyja. Magnús H. Magnússon, Arn. ar Sigurmundsson. Til vara: Þorbjörn Pálsson, Kristmann Karlsson. Stjórn Ekknasjóðs. Einar Sv. Jóhannesson, Magn- ús Jónasson, Karl Guðmunds- son. Til vara: Jón Stefánsson, Dóra Guðlaugsdóttir, Gísli Sig- urðsson. Fegrunarnefnd. Vilborg Gísladóttir, Jón Traustason, Sveinbjörn Hjálm arsson, Bjarni Sighvatsson, raf virki, Guðrún Jóhannesdóttir. Til vara: Hallgrímur Þórðar- son, Edda Tegeder, Sigrún Þorsteinsdóttir, Jón Kr. Har- aldsson, Laufey Eiríksdóttir. Iþróttavallaráð. Jóhann Ólafsson, Ragnar Baldvinsson, Gísli Valtýsson. Til vara: Hermann Kr. Jóns. son, Einar Friðþjófsson, Jó- hann I. Guðmundsson. Nú hyllir loksins undir það, að malbikunarframkvæmdir geti hafist í stórum stíl, og er von á u. þ. b. 200 tonnum af bráðnu malbiki til bæjarins í þessari viku. Til stóð að fá malbikið fyrr, en ekki þótti á það hættandi, meðan ekki var útséð" um lausn kjaradeilun'n. ar. Áður hefur verið sagt frá því hér í blaðinu, hvaða götur til standi að malbika á þessu ári og verður það ekki endurtekið hér. Á síðasta bæjarstjórnarfundi (25. þ. m.) var eftirfarandi til- laga samþykkt: „Bæjarstjórn samþykkir að fela bæjarríði að útvega fé, umfram fjárhags- og fram- kvæmdaáætlun þessa árs, til þess að malbika á þessu ári Vinmimiðlunarnefnd. Eggert Ólafsson, Jón Ó. Kjart ansson. Til vara: Bjarni Bjarna son, Hafliði Albertsson. Fóðurgæslumenn. Bjarni Bjarnason, Magnús Magnússon. Til vara: Georg Skæringsson, Sveinn Hjörleifs- son. Rafmagnsnefnd. Jóhannes Óskarsson, Tryggvi Gunnarsson, Páll Scheving. Til vara: Kristján Eggertsson, Sig urður Óskarsson, Ólafur Odd- geirsson. í stjórn Lífeyrissjóðs Starfs- manna Vestmannaeyjakaupstað ar. Einar H. Eiríksson. Til vara Jóhann Björnsson. Náitúruverndarnefnd. Birgir Indriðason, Sigrún Þorsteinsdóttir, Jóhann Björns son, Hávarður Sigurðsson, Garðar Arason. Til vara: Eirík- ur Guðnason, Sigurður Þ. Jóns son, Tómas Sveinsson, Þor. kell Sigurjónsson, Friðrik Jes- son. Fjallskilanefnd. Bergur E. Guðjónsson, Jón Gunnlaugsson, Sveinn- Hjör Framhald á 3. síðu. allar þær götur, sem að dómi bæjarráðs eru tilbúnar til mal- bikunar.“ Flutningsmenn tillögunnar voru: Reynir Guðsteinsson, Einar H. Eiríksson, Garðar Sig urðsson og Tryggvi Jónasson. Tillagan var samþykkt ein- róma. Aðallega mun hér átt við eft. irtaldar götur, sem búiö var að undirbúa undir malbikun fyrir gos: Birkihlíð, Brekastígur. Bessastígur, Vallargata, Hóla- gata. Á þessu stigi málsins verður ekkert sagt um það, hvernig til tekst um þá fjárútvegun, er tillagan gerir ráð fyrir, en vissu lega er það áhugamíl bæjar- stjórnarmanna allra, ekki síð- ur en annarra bæjarbúa, að malbikun gatnakerfisins gangi sem allra fyrst fyrir sig. í því sambandi þykir mér við Nýtt baráttumerki Alþýðuflokksins Á fundi í flokksstjórn Alþýðu. flokksins nýlega var samþykkt að framvegis yrði „rósarmerk- ið“ notað sem baráttumerki Al- þýðuflokksins. Samband ungra jafnaðarmanna byrjaði fyrir nokkru að nota merkið. Fransk ir jafnaðarmenn urðu fyrstir til að nota rósina, en hún er nú baráttumerki jafnaðar- manna um alla Vestur-Evrópu. Þetta merki táknar vinnandi hönd og baráttuna fyrir feg. urra mannlífi og friði. Jafnframt samþykkti flokks- stjórnin að hætta að nota örv- arnar þrjár, sem verið hafa baráttumerki jafnaðarmanna í marga áratugi. Þær voru fyrst notaðar í Þýskalandi, þegar jafnaðarmenn börðust gegn Hitler. Með örvunum krössuðu jafnaðarmenn yfir hakakross- inn hvar sem þeir komu því við. hæfi að geta þess, að Jóhann Friðfinnsson og Sigurbjörg Ax- elsdóttir, sem ég hef að jafn. aði ekki orðað við mikla ábyrgð í störfum sínum í bæj- arstjórn, allavega ekki í sam- bandi við tekjustofna bæjar- sjóðs, samþykktu nú afbrigði til að reglugerð um gatnagerð- argjöld fengi fullnaðar af- greiðslu í bæjarstjórn og eiga þau hrós skilið fyrir. í reglugerðinni er gert ráð fyrir hóflegum gatnagerðar. gjöldum, sem allir húseigend- ur greiða, ekki bara þeir, sem nú búa við ómalbikaoar göt- ur. Samþykkt reglugerðarinnar þýðir í reynd allt að tvöföld- un á framkvæmdahraða við malbikun gatna, því að lána. fyrirgreiðsla opinberra sjóða er háð því skilyrði, að gatna- gerðargjöld séu lögð á. Mm. MALBIKUN HEFST

x

Brautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brautin
https://timarit.is/publication/1411

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.