Brautin


Brautin - 05.10.1977, Blaðsíða 1

Brautin - 05.10.1977, Blaðsíða 1
FrnÉMdii- 09 Modstlvn 77-86 Fyrir nokkru var áætlunin í heild send bæjarfulltrúum til athugunar og umsagnar, en flestir þættir hennar hafa áð- ur verið ræddir í bæjarráði og bæjarstjórn. Áætlunin er talsvert á annað hundrað blaðsíður, auk upp- drátta. Til að sýna tilgang áætlunar- innar verður hér birtur hluti úr inngangi hennar (síðar gefst væntanlega tækifæri til þess að birta ýmsa kafla hennar hér í blaðinu). „V estmannaeyj akaupstaður, Samtök sveitarfélaga í Suður- / \ PA L L I S PE Vegna lélegrar þáttökú í árshátíðum íhaldsins undan farin ár hefur nú verið brugðið til þess ráðs að flytja inn hóp af íhalds- fólki frá fastalandinu til þess að hressa upp á sam- komuna. Svo var að minnsta kosti að skilja á Fylki á laugardaginn. Pað vakti nokkra athygli hér um daginn þegar allt í einu var rokið til við að mála kommahúsið við Bárugötuna, en á það ágæta hús hefur ekki fallið málningardropi í allmörg ár. Fegrun bæjarins áhug allra bæjarbúa og því fagn aði fólk því mjög, er rauðu varðliðarnir birtust þarna um daginn með málningar- græjur á bak og fyrir. — Tókst þeim að treina sér máln^ngarstörfin einmitt þá tvo daga, seem próf- kjör kratanna fór fram í húsi fáeinum metrum neðar í götunni, þangað sem var gott útsýni úr stig unum við kommahúsið. — Að sjálfsögðu alger tilvilj- un??? landskjördæmi og Fram- kvæmdastofnun ríkisins eru að ilar að fraríikvæmda- og byggða áætlun Vestmannaeyja. Vinna við áætlunargerðina hófst á ár- inu 1975 og hefur verið unnið að áætlunargerðinni siðan með nokkrum hléum. Tiígangurinn með þessari á- ætlunargerð er m. a. að gefa yfirlit yfir þá opinberu þjón- ustu og þær framkvæmdir, sem nauðsynlega'r eru vegna upp- byggingar bæjarins og gera grein fyrir umfangi þeirra og kostnaði og möguleikum á fjár útvegun. Ennfremur að gera til- raun til að meta gildi og hag- kvæmni framkvæmda til þess að auðvelda bæjarstjórn og öðrum stjórnvöldum forgangs- röðun verkefna og ákvarðana- töku um fjárveitingar. Ein af meginástæðum þess- arar áætlunargerðar er sú byggðaröskun, sem varð í Vest- mannaeyjum af völdum nátt- úruhamfaranna 1973. Fyrrispár hafa breyst og taka þarf tillit til breytinga á búsetuskilyrðum og atvinnuuppbyggingu. í fyrri hluta þessarar áætlunar erfjall að um byggðamál, þ. m. t. íbúa- og atvinnuþróim, auk þess sem fjallað er um rekstur Vestm- eyjakaupstaðar, þ. e. í stuttu máli forsendur áætlunargerð- arinnar. í síðari hluta áætlun- arinnar ör fjallað um hina einstöku framkvæmdaþætti og gerð tilraun til að meta nauð- synlegar framkvæmdir í ljósi áætlunarforsendna í fyrrihluta skýrslunnar. Þar verður leitast við að svara eftirfarandi spurn ingum: 1. Hverjar eru þarfimar — (skilgreining þarfa)? 2. Hvernig á að leysa þær (fullnægja þeim)? 3. Hvað kostar það? 4. Hverju er hægt að fresta og hve lengi? Hversu mik- FRÁ BÓKASAFNI Vegna fyrirspurna um opn- un safnsins er þess að geta, að afgreiðslu hillubúnaðar o.fl. hefur seinkað mjög, en er loks væntanlegur eftir um það bil hálfan mánuð. Þá er ýmiskon- ar frágangi í húsinu ekki lok- ið. Bókasafnið verður opnað þegar aðstaða leyfir, og þá aug- lýst m.a. í bæjarblöðunum. il þörf er á hverri fram- kvæmd? 5. Forgangsröðun- fram kvæmda. 6. Hvemig á að fjármagna framkvæmdina? — Bæjar- sjóður, ríkissjóður, lán? 7. Hvaða áhrif hefur til- koma og rekstur mannvirk isins á bæjarsjóð (og hag bæjarbúa)? Arðsemi fram- kvæmdar og rekstrarkostn aður. Áætlun þessa hefur Gylfi ís- aksson samið með aðstoð bæj- arstjóra og annarra starfs- manna Vestmannaeyjakaupstað ar, framkvæmdastjóra Sam- taka sveitarfélaga í Suðurlands kjördæmi og starfsmanna byggðadeildar Framkvæmda- stofmmar ríkisins. Áætlunin hefur verið kostuð af bæjar- sjóði Vestmannaeyja, Samtök- um sveitarfélaga í Suðurlands- kjördæmi og Framkvæmda- stofnun ríkisins að jöfnu, en Vestmannaeyjakaupstður hefur auk þess kostað ýmsar sérá- ætlanir fyrir sveitarfélagið, sem voru í tengslum við áætlunar- gerð.“ AUGLÝSIÐ í BRAUTINNI Barnastarf og samkomur. Nú er barnastarf KFUM og K hafið enn á ný. Reynt verður að hafa efni fundanna fjölbreytt og við hæfi. Á mánudögum kl. 17.30 eru fundir fyrir drengi úr 2., 3. og 4. bekk, en kl. 19.30 fyrir stúlkur í 5., 6. og 7. bekk. Á fimmtudögum kl. 17.30 eru fundir fyrir stúlkur í 4. bekk og yngri, en kl. 20.00 fyr- ir drengi í 5., fi. og 7. bekk. Pær, sem bera ábyrgð á sauma- fundunum eru Lilja Sigurðar- dóttir og Póranna Sigurbergs- dóttir, en Gísli Friðgeirsson, Eiríkur Guðnason og Steingrím ur Jónsson munu sjá um drengjafundina að mestu leyti en ýmsir fleiri munu aðstoða í öllum deildum. Fundirnir standa venjulega í eina klukku- stund. Við viljum biðja fólk að líta ekki á KFUM og K eins og klofning frá Pjóðkirkjunni, held ur samfélag innan hennar, þar Öflugri bæjarfélög - Aukið bæjarlýðræði Fyrr í þessum mánuði efndi Alþýðuflokkurinn til bæjarmálaráðstefnu að Stóru Tjörnum í Ljósa- vatnsskarði, en þangað vcru saman komr^r Al- þýðuflokksmenn víðsvegar að af landinu, karlar og konur. Megin viðfangs- efni þessarar ráðstefnu var að hefja umræður og tillögugerð varðandi þá stefnu, sem Alþýðuflokk- urinn undirbýr nú og mun beita sér fyrir og kallast mætti bæjarlýðræði. Pað sem átt er við með þessu hugtaki er margþætt, en meginkjarni þess er ef til vill sá, að bæjarbúum, hvar sem er á landinu, ber að hafa meiri ákvörðunar rétt um framkvæmdir síns bæjarfélags' þeir eiga rétt á að vera þátttakendur í því starfi og þeir eiga að fá miklu meiri vitneskju um hvað fram fer innan veggja bæjarskrifstofanna og stofnana bæjarfélag- anna. Með öflugra bæjarlýð- ræði er hvert bæjarfélag líka margfalt styrkara og í raun færara um að tak- . ast á við stór verkefni í atvinnumálum. BRAUTIN mun væntan- lega greina nánar frá störf um ráðstefnunnar á næst- , unni. V/ sem stuðlað er að því, að vekja og efla trúarlíf þeirra eldri og þjóna bæjarfélaginu með því að fræða æskuna um veg trúar- innar. Pess vegna trúum við því að þetta starf eigi ýmsa stuðningsmenn hér í bæ, jafn- vel fleiri en við vitum um. Um næstu helgi verða þrjár almennar samkomur, allar kl. 20.30. Á föstudagskvöldum verð ur kristniboðssamkoma með hefðbundnu sniði. Jónas Pór- isson krisniboði mun sýna mynd ir og segja frá. Á laugardags og sunnudagskvöldið verða svo haldnar vakningarsamkomur. Aðal ræðumaður verður Gunn- ar Sigurjónsson, en ýmsir aðrir koma fram með söng eða nokk ur orð. Allir eru velkomnir á þessar samkomur. Ekkert hefur verið ákveðið um reglulegt samkomuhald í vetur. Við skulum bara segja- ef guð lofar. Síálfhoðaliðar í starfi KFUMog K.

x

Brautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brautin
https://timarit.is/publication/1411

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.