Alþýðublaðið - 24.04.1925, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 24.04.1925, Qupperneq 1
€3h&f]MSí 4&S qsf *9*5 Föatadaginn 24. aprd 93 töiublað, Gleðilegt somar! Á sumardagian fyrsta 1925. Velkomiö sumar, þú sólfagra tíð! Sendu óss vermandi ylgeisla þína! Lífgaðu blómin í laufþaktri hlíð! Lát hér í norðri ei lifsmagnið dvína! Velkomið sértu oss, sumarið blíða! Sveipaðu landið í vorskrúðann fríðal Velkomið, sumar, þú vonhýra stundl Viðkvæmum lyftir þú sálum til hæða, fú gleður oft hrygga’ og grátþrungna lund og græðir þau sár, er í rökkrunum blæða. Lát þú nú hlýju í hug þeirra streyma, sem harðasta minning frá vetiinum geyma! Velkomið, sumar! Ó! Veittu þeim skjól, sem veikir og einmana fögnuð þór sýnai Vonirnar skæru, er skammdegið fól, skýrist að nýju við ylgeisla þína. Lífgandi kraftur! Ó! Lyftu oss hærra! Lífsþrekið auk þú! Ger verksviðiö stærrs! Velkomið, sumarl Lát sögulands-þjóð saman í eining og friðsemi búá! Lát aila, er fæðast á íslenzkri lóð, að andlegri framför og menningu hlúa! Þá gróa þau blóm, sem að geta’ ekki dáið. Þá geymir eins framtíðin veikasta stráið. * Græð þú sárin, geisladýrðin bjarta! Gullnum roða skrýddu fjallatinda! Rek á flótta hríðarhúmið svarta! Hatrið stíltu og óréttlætið blinda! Óska öllum gleðilegs sumars. Agúst Jónsson. Víðavangshlaiipið. Til hlaups komu 20 keppendur (af 26, er skráðír höfðu verið). Hlutskarpastur varð Hallgrímur Jónsson. Er hann Skágörðingur. staddur hér í bænum í vetur, og hljóp fyrir »Ármann«. Hljóp hann vegalengdina á 13 mín. 85 8/io sek. Þessi sama vegalengd, sem er tæpir 4 km., var hlaupin af Guðjóni Júlíussyni 1922 á 13 mín. 19 sek. og 1923 á 12 mín ö94/io sék. Stafar þessi mismunur ekki af því, að nú sé um slakari hlaup- ara að ræða. Veðrið og færðin eru mjög mismunandi hagstæð til hlaups. Annar í röðinni varð Geir Gígja (K. R) 13 mín. 46 sek. (hafði betri tírna 1923) og þriðji Magnús Eiríksson (I. K.) 13 m, 49 4/10 sek. Þegar til reiknings kemur um, hvert félagið vinnur, eru 5 hinir fyistu úr hverju félagi teknir til reiknings. og verður það félagið, læg'ta stigatölu fær, hlut- (skarpaBt. Útkoman verður þeasi: Árm. 1 4 13 18 19 K. R. 2 7 9 10 11 íþr. Kjós. 3 5 6 8 12 65 st. 39 st. 34 st. Ber þannig það félagið, sem jafnasta heflr mennina sigur úr býtum, og er það Iþróttafél, Kjós- arsýalu eins og áður. AlDingil. í Nd. stóð deilan um afnám tób&kseinkaaölunnar yfir fram á kvöid síðasta vetrardag og sner- ist dnkum um svo kailaða »frjálsa varz'una. J. Baldv. benti ö). a. á nmmæliSigurðar Jóns&onarbarna- skólastjóra á s!ðasta bæjarstjórn arfundi, að »frjáls verzlnn< yki dýrtíðina, en Sigurður er í nefnd þelrri, sem sett hefir verið til áð rannsáka orsskir dýrtfðarinnár. Frv. vár að fokloni nmr. afgr. til Ed. með sömu atkv. sem við 2. umr. Minni hi. allsh.n. Nd. ræður til að samþ. frv. um »varalögregiu< með þeirri brt., að »varalögregl- an« sé 100 manna sveit í Rvík og 10 í öðrum kaupstöðum, her- skyidan taki til 20—40 ára a!d- og vari 5 ár, og öllum skull greidd þóknuo. [Það mun ékkl hafa komið fram onn í þessu máli, að »varalögr«sgla< er þegar tll hér í Rvík í samb. við slökkvi- iiðlð, og er því óþarfi að setja lög ura stotnua »varalögreglu«J Frá sjómönnunum. (Eiukaskeytl tll Alþýðublaðslns.) S.s. Gelr 23. ápríl. Gleðiiegt sumar! Góð líðan. Tii ættingja og vlna. Hásetar á togáranum Geir. Álþýöabylting er eftlr síðustn sfmfregnum orðln í Búigaríaí Náuara á morgun.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.