Alþýðublaðið - 24.04.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.04.1925, Blaðsíða 2
9 1. maf. Framkvæmdarnefnd annars Al- tjóöasambands jafnaðarmanna, sem eftir endurreisn bess á aðsetur í Lundiínum og kallast Alþjóðasam* band verkamanna og jafnaöar- manna, heflr sent út ávarp um 1. maí. Er þar lögð sherzla a, að alþýða í öllum löndum mótmœli 8tyrj0ldum þenna dag og krefjist tryggingar jyrir friði undir eftir- liti alþýðu með athöfnum stjórn- málamanna. Jafnframt er skorað á alþýðu allra landa til haráttu fyrir hetra skipulagi, og sé fyrsta og fremsta krafan þá um staö- festing Washington-samkomulags ins um átta stunda vinnudag, því að átta stunda dagurinn sé nauð synlegasta skilyrði þess, að alþýða geti lifað nokkurs verðu lífl A1 þýða sé nú komin vel á veg með að ná meirihlutavaldi í mörgum löndum, en þess valds þurfí hún til að geta náð takmarki sínu að afnema auðvaldsskipulagið og stofna nýjan og hetri heim. Riði því á að efla enn sem bezt al þýðusamtökin um allan heim til að týna vilja alþýðu og koma honum fram. Yflrráðatærslan. Alþýðublaðið hafír fyrst állra blaða vaklð sthygli á þeirrl fé lagalagu staðreynd, sem leiddi af byítingunni 1874, er auð valdsskipulagið var leitt f log hér með gefnu fctjórnarskráoni, að yfírráði'n færðu&t smám saman út hondum embættis og menta- manna og til fjáraflamannanna, þar tii stórgróðaútgerðin, sem orðið hafði til og þróast við hið nýja auðvalds-sk'pulag, tók fyrlr fult og alt við yfirráðunum I þjóðfélaglnu á síðast liðnu ári. Skilnlngurinn á þessum k, fía í þróunarsögu þjóðfélagsins fs- lenzka fer sfðan vaxandl. í sfð- asta blaði >Tímans« hefír Jónas skóiastjóri Jónsson, alþingismað- ur, sem ekki verður neitað um áð hafa mjög næman skilnlog á sogulegum fyrirbærum, iýst HLÞTBUILAJBIB S m ás ö1uverö má ekki vera hærra á ettirtöidum tóbaksteguodum en hér segii : Vindlar: Phönix frá Horwitz & Kattentld kr. Z2 15 pr. x/a ks. Lopez Y Lopsz —«>— Carvantes —«>— Amistad —«>— Portaara —«>— Mexico — «>— Crown —«>— Times —«>— — 21 85---------- — 23,60----------- — 22,70----------- — 23,30----------- — 2645----------- — 19,20 —------- — 17,25---------- Utan Reykjavfknr má verðið vera þvf hærra, sem nemor flutning kostnaði frá Reykj»vfk tU solust^ðar, en þó ekki yfir 2%. Landsverzlun Frá Alþýðubrauðgerðlnisi. Grahamsbraoð fást í Alþýðubraubgerðinni á Laugavegi 61 og í búðínni á Baldursgötu 14. Papplr alls konar. Pappírspokar. Kauplð þar, sem ódýrast er! Hevlut Clausen, k8ímt 39. Ef flér hafið ekki þegar rey’t Hreins stanga- sápu, þá tátið það ekkl hjá Itða, þegar þér þvoið næst. Hún hefir alla sömn kosti Og beztu erlendar *tan sápur og er auk þe«s fslenzk 15 — 30 krónnm ríkari geiift þór orM3, ef þór kaupift >St,efnu móttð« Alþýðublaðlð § Afgrsiðsla við Ingólfaiitraati — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. 1 Skrifitofa é Bjargaritíg S (niðri) jpin kl. SU/l-lOi/. árd. og 8—8 liðd S í m a r: 633: prentimiðja. 988: afgreiðila- 1294: rititjóm. Verðlag: Aikriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýiingaverð kr. 0,15 mm. eind. þesvari yfirráðatæralu og afleið ingum hennar fyrir menningu þjóðarinnar allvel i bréfi til Kr. Alb ritstjóra, 0« segl*- b»r »vo: >Fyrir iiéugum 30 áiurn g«rð- Veggfóður, loftpappir, veggjapappa og gólfpappa selur Björn Björnsson veggfóðrari, Laufásvegi 41. Simi 1484. lat hér í bænum merkllegur sroá- atburður, sem varpar ijósi yfir þstta mál og víðar. Kona eina h>?ztí» wmbspttismanns bæjarins koii hefm úr veíziu aeint um

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.