Brautin


Brautin - 23.11.1977, Blaðsíða 1

Brautin - 23.11.1977, Blaðsíða 1
Vestmannaeýjuitt 23. nóvember 1977 30. árg. - 34. tfel. NJc. sunnud., 27. nðv. bl. 2030 frum -sýnlr LeikféL Ve. leikrltið Allir I verkfall eftir Duncan Greenwood í Bæjarleikhús. inu við Heiðarveg. Petta er bráðsmellin gamanleikur sem kemur fólkí í gott skap, enda veitir okkur ekki af nú í svartasta skammdeginu. — Leikstjóri er Sigurgeir Scheving, nýkjðrinn form. Leikfélagsins, en leikendur eru alls 9 talsins, bsði gam- aireyndir leikarar LV. og svo nokkrir ný- liðar á sviðinu. Slgurgeir ALLIR 1 VERKFALL Asta Inga i Sveinn Guðmundur Kristín Olafur Baldvina Sigrfður i Guðrún Kðivii á íjdriiiflflo ibúða afdraða Á bæjarráðsfundi s.l. mið- vikudag bar Magnús H. Magnús son fram eftirfarandi tillögu: „Bæjarráð samþykkir að fela bæjarstjóra að kanna með hvaða hætti auðveldast sé að fjár. magna byggingu sérhanraðra íbúða fyrir aidrað fólk Könnunin beinist meðál ann ars að möguleikum á lánum frá Byggingasjóði aldraðra og SANNLEIKUR — AÐBRÚTTUN BBAUTIN vill ekki láta hjá líða að þakka Hlöðver Johnsen íyrir að staðfesta með yfirlýs- ingu sinni I Dagskrá á föstu- daginn að það væri satt sem spurt var um hér í síðasta blaði. Þess vegna áttar BRAUTIN sig ekki á því, hvemig Hlöðver getur álitið spumingu blaðsins vera aðdróttun. Einföld spum- ing og einfalt svar og nú vita menn sannleikann um húshit. unarmál H.E. MIKIÐ TJÓN f OFSAROKI Nú fyrir helgina varð hér mikið tjón í ofsaroki sem gekk yfir. Hvellur þessi stóð stutt en þegar verst blés komst vind- urinn í ein 14 — 15 vindstig á Stórhöfða. Húsbyggjandi í Hamarshverf inu nýja varð fyrir tilfinnanlegu tjóni er einingarhús hans sem unnið var við að reisa, hrundi Isaman. Pá fauk þak af einu dönsku húsaima. f höfn. inni varð það óhapp að mb. Bjamarey Ve slitnaði frá bryggju og þegar unnið var að því að koma bátnum aftur að bryggju vildi svo illa til að hann sigldi á tvo trébáta, Sæ- faxa og Erling, og braut þá báða illa. Em báðir bátamir stórskemmdii- og tjón eigenda beirra mikið. Bygginsasjóði rikisins. Einnig verði kannað hvort R.K.Í. og Vestmannaeyjadeild- RJC.Í. vilji styðja þessar fram kvæmdir og þá með hvaða hætti. Jafnhliða verði athugað að- gengilegar innlendar og erlend- ar teikningar og hugmyndir að slíkum húsum til að auðvelda kostnaðaráætlanir og flýta hönn un íbúðanna, þegar að því kem. ur. Gengið verði út frá því, að íbúðimar verði byggðar á tún- inu sunnan dvalarheimilis aldr ðra, Hraimbúða, m.a. með það í huga, að dvalarheimilið sjái um nauðsynlega þjónustu við gamla fólkið. Athugunum þeim, sem tillaga þessi gerir ráð fyrir, verði lok- ið það snemma, að unnt verði að hafa hliðsjón af þeim viö gerð fjárhagsáætlunar fyrir ár- ið 1978. — Bæjarráð samþykkti tillög. una. (Þessari tillögu stakk hinn „Óháði ritstjóri Dagskrár und- ir stól, þótt hann segði ítarlega frá öðrum samþykktum þessa bæjanáðsfundar. Líklega hefur hann talið að hann skemmdi nokkuð hina kolsvörtu mynd, sem hann er að rembast við að draga upp af MHM. ef hann birti þessa tillögu). KNATTBORÐSSTOFA OPNUÐ HÉR Innan skamms verður opn- aður hér í Eyjum skemmtistað- ur með knattborðum (billjard) og ýmsum leiktækjum. Það er fyrirtæki í Reykjavík sem nefn ist Júnó sem fyrir þessu stend- ur og hefur fyrirtækið tekið á leigu húsnæði Knattspymufél. agsins Týs við Heimatorg (þar sem áður var verslun Kaupfél- agsins). Hý fltviiiflutshifieri Eitt megiiWerkeíni Bæjarstjórnar Vestm.eyja í uppbyggingunni frá 1973 hefur verið að vinna aö því, að fólk flyttist tii bæjarins og að íbúatalan næði sem fyrst því, sem hún var fyrir gos. Að þessu hefur verið unnið m.a. með stórfelldum byggingaframkvæmdum á vegum bæjarins og skipulagningu nýrra byggingalóða. íbúum með búsetu hér, hefur farið fjölgandi með hverju árinu. f stórum stökkum fyrst í stað, en sfðan hefur hægt nokkuð á. 1. des. 1973 voru íbúar með búsetu hér um 2500, 1974 voru þeir orðnir 3700, 4150 í des 1975 og 1. des 1976 voru hér um 4400 fbúar. f dag em taldir vera hér 4560 íbúar með búsetu. Árin sem fólksfjölgunin var hröðust, var hér geysimikil atvinna og virðist mörgum örla á hálfgerðum gullgarafara- bæjarbrag. Þetta óeðlilega ástand heyr- ir nú sögunni til, sem betur fer, en það hlýtur að vera mönrnun áhyggjuefni, að samhliða þvi eðlilega ástandi, sem hér hefur skapast, hægir verulega á fjölg- im íbúa, sem þó eru ekki orðnir jafn- margir og áður. f tillögum að Framkvæmda. og byggða áætlun Vestm.eyja 1977 — 1986 er bent á, að um 300 — 350 ný „atvinnutækifæri” vanti i bæinn til þess að hægt verði að ná fyrri ibúafjölda. Þetta verður ekki gert nema með sam- stilltu átaki og þar ber bæjarstjóm skil- yrðislaust að hafa forystu. Undirstaöa atvinnuiífsins hér er vinnsla sjávarafla, en með minnkandi fiskistofn- tun og rýmandi aflabrögðum ætti öli- um að vera ljóst, að fiskiðnaðurinn get- ur ekki veitt 300 — 350 manns til vi$- bótar atvinnu. Þegar er farið að bera á þvi að fólk, sem hingfeð flutti eftir gos færi aftur- Aðrir koma að visu i staðinn, en þessi miklu fólksskipti stafa örugglega að ein- hverju leyti af einhæfum atvinmunögu- leikum. Þess vegna verður að finna lausn á þessu máli skjótlega, annars mun enn draga úr fólksfjölgun á næstu ánun. Atvinnumálanefnd (þær em tvær núna) verður þegar i stað að setjast á rökstóla eins on henni var ætlað og láta sjá að hún sé með lífsmarki. Hér er alltof mikið 1 húfi til þess að hægt sé að sitja auðum höndum. — R.

x

Brautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brautin
https://timarit.is/publication/1411

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.