Brautin


Brautin - 30.11.1977, Blaðsíða 1

Brautin - 30.11.1977, Blaðsíða 1
Qóð skcmmíun i ‘Bœfarlákhúsinu Á sunnudagskvöldið var Leik félag Vestmannaeyja með fnuii- sýningu í Bæjarleikhúsinu á gamanleiknum Allir í verkfall eftir Duncan Greenwood. Verk þetta er fyrst og fremst skemmtileikur en ekki sérlega viðamikið né merkilegt leik- húsverk. En það mátti glögg- lega merkja á mjög góðum undirtektum frumsýningargesta að verkið, uppfærsla þess, svið- setning og framlag leikenda hafði náð því markmiði að skemmta. Strax í upphafi náðu leikaramir tökum á hlát- urtaugum leikhúsgesta og héldu þeim tampi sýninguna út i gegn. Hér verður ekki farið út í það að dæma hina faglegu hlið á uppsetningu, leikstjóm né heldur frammistöðu leikara þar sem þeim er þessar hug^ leiðingar festir á blað er ekki Aðalíundur Alþýðuflokksfélags Vestm.eyja var haldinn fyrir nokkru. Á fundinum urðu nokkrar umræður um væntan- legt framboð jafnaðarmanna við bæjarstjómarkosningamar aö vori og samþykkt að við- hafa prófkjör við val efstu manna listans og nýrri stjóm félagsins falið að hefja undir. búning að prófkjörinu þar sem allir flokksbimdnir jafnaðar- mwn og óflokksbundið fólk í öðrum flokkum fengi að velja efstu menn listans, jafnframt var samþykkt að væntanlegur framboðslisti jafnaðarmanna yrði listi allra þeirra sem stuðla vildu að framgangi og stefnu jafnaðarmanna í Vestm.eyjum. Fjölmargir nýir félagar haía falin sú þekking á innvi$um leik húsa að hann treysti sér til þess. Eg er ekki „hámenntað- ur” leikhúsfari, en sæki leik- sýningar mér til skemmtunar og afþreyingar. Og út frá því sjónarmiði get ég og vil ein- dregið hvetja bæjarbúa til þess að sækja þessa uppfærslu hjá Leikfélaginu. Á sunnudagskvöld ið hafði fólk góða skemmtun í Bæjarleikhúsinu. Níu leikendur em í verki þessu og hlutverk mis viðamik- il í meðförum. LV hefur aldeil- is bæst góCur liðsauki með komu Guðmundar Páls Ásgeirs- sonar til félagsins. Mér er hann enn minnistæður úr Plógi og Stjörnum og nú Allir í verkfall fer hann hreint á kostum, nsér upp sérlega skemmtilegri „týpu” Hinir gamalreyndu leikarár, Ásta Bjartmars og Sveinn Tóm gengið í félagið að undanfömu og þá sér í lagi fyrrverandi stuðningsfólk Samtaka frjáls- lyndra og vinstri manna. Bæjarmálin voru mikið rædd á fundinum og svöruðu tveir af bæjarfulltrúum, þeir Jóhann es Kristinsson og Magnús H. Guðmundur Páll, Sveinn og Ólaf ur í kostulegri senu. asson fara mjög vel með veiga- mestu hlutverk leiksins, þau bregðast aldrei. Aðrir leikendur eru Inga Jóhannsdóttir, Ólafur Haukur Matthíasson, Kristín Baldvinsdóttir, Baldvina Sverr isdóttir, Sigríður Einarsdóttir og Guðrún Kolbeinsdóttir. Var frammistaða þeirra allra ágæt og á köflum náðu þau Inga og Ólafur upp mjög sterkum og áhrifaríkum leik. Leikstjóri er Sigurgeir Schev- ing. Þegar skemmtileikur sem þessi er settur á svið vill oft verða hætta á ofleik og um of ærslafullum tilþrifum hjá á- hugaleikflokki, en hjá þessu hef ur Sigurgeir farsællega siglt. Ekki bar á neinum óeðlilegum ærslum, en gamansemin komst þó vel til skila. Leikmynd Magnúsar S Magn- ússonar var einföld ea smekk- leg. Sviðsstjóri er Auðberg Óli Valtýsson. Ljósameistari Hjálm ar Brynjólfsson og hvíslari Kol- brún Hálfdánardóttir. Að lokum vil ég þakka Leik- félaginu fyrir góða skemmtun og endurtek hvatningu til bæj- arbúa að sækja vel sýningar LV í vetur. — hkj. Magnússon fyrirspumum fund- armanna. í stjóm félagsins voru eftir- taldir kosnir: Porbjöm Pálsson, formaður. Tryggvi Jónasson, varaform. Hallgrímur Pórðarson, ritari. Sólveig Adolfsdóttir, gjaldkeri. Skúli Sivertsen, spjaldskr.ritari. Guðgeir Matthíasson, meðstj. Jóhann ólafsson, meðstj. Bakkus með bíladellu? Mjög hefur íærst í vöxt á þessu ári að menn séu teknir vegna meintrar ölvunar við akst ur. Allt árið 1976 vom alls 36 aðilar teknir vegna sliks athæf- is og þykir eflaust mörgum það há tala i ekki stærra bæjar. félagi en okkar. En nú þegar er ljóst að þetta „met" verður slegið í ár og það svo um mun- ar, því alls 50 ölvaðir ökumenn hafa af lögreglunni verið færö- ir til blóðtöku og þeir síðan ákærðir fyrir ölvun við akstur. Þetta em vissulega iskyggileg ar tölur og eimdg verðum við að taka með i reikninginn að ýmsir þeir sem hafa sest ölv- aðir undir stýri bifreiða sinna hafa sloppið undan lögreglunni. Pað þarf ekki að fara mörg- um orðum um þá gifurlegu hættu sem því er samfara að aka bifreið undir áhrifum Bakk usar og á þann hátt stofna eigin heilsu og annarra veg. farenda í tvisýnu til þess eins að svala „bíladellu Bakkusar". Hér em ekki þær vegalengd- ir að nokkrum manni sé vork- un að ganga heim eftir skemmt un eða samkvæmi og láta bílin eiga sig. Næsta blað Brautarinnar verð ur jólablað og er stefnt að því að það komi út 12. til 14. des. nJc. í jólablaðinu verður fjöl. breitt efni úr ýmsum áttum og ættu flestir að geta þar fund ið eitthvað efni við sitt hæfi. Auglýsendur sem hug hafa á þvf að auglýsa í jólablaðinu em vinsamlega beðnir um að hafa samband við blaðið sem allra fyrst. Jólablaðinu verður eins og áður dreift ókeypis til allra bæiarbúa. aöa 1. um ; gestgjafanna. Peir sem Pór oftast leikið betur en þeir Pórsliðsins var nú til i deildarlið Víkings leika legt var að sjá mjö' góða mark jafntefli 27 - 27 og jafnaði Vík- Sveinn Tómasson o’g Ásta Bjartmars í hlutverkum sínum í Allir í verkfall. Aðalfundur Alþýðuflokksfél

x

Brautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brautin
https://timarit.is/publication/1411

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.