Alþýðublaðið - 25.04.1925, Síða 1

Alþýðublaðið - 25.04.1925, Síða 1
I 19*5 Fy pirlestup með skuggamyndum frá Ítalíu heldur Ríkarður Jóns«on í Iðnó sunnud 26 þ. m. kl 4 e. h. Að göngumiðar á kr. 1,00, balkon kr. 1,50, veiða seldir við innganginn og í dag til kl. 7 á vinnustófu Ríkarðs Jónasonar, Smiðjustíg 11. Stúdentafræðslan. Á morgun kl. 4 flytur dr. €inðm. Finnbogason erindi í líýja Bíó, er nefnist: Þorskhaasanlr og þjóðin. Miðar á 1 krónu við innganginn frá kl. 3. Mósikin úr „Einn sinni var Hin vinsælu lög íást sérprentuð hvert fyrir sig. Hlj ððiærahfisið. Bviting í Búlgarío. Khöfn, 22. apríl. FB. ÁuðTalds-tjðtrarnir spdnga. Óansrgt 4rn Búlgarín rofin. A þýðubyltlng hafin. Fiá Sofia er símað, að sam- e'gnaimannauppreist, sem flestir bændur víðsvegar um Búigaríu taka þátt í, hafl brotist út. Sums staðar hefir verið lýst yflr því, að lýð- veldiafyrirkomulagi hafi verið komið á He inn er bældur niður harðri hendi. í dómkirkjunni fórust meðal aDnara 15 hei shöfðingjar, 7 ofur- ustar, 11 liðaforingar, 16 lögreglu- embættismenn Tilætlunin var að drepa konunginn og sem flesta iiátt setta embættíamenn ríkisins. Laugardaglnn 25. apríl 94. tölHblað. Leikfúlag Reykjavíkur. „Einu sinni var--“ Lelkið nse ,t komandi þriðjodag, miðvikodag og fimtudag. Fimtudagsaýnlngin verður síöasta sinn og um leið kveðfosýnfng fyrfr leikhússtjóra Adam Ponlsen og fær hann ágóðann. Aðgöngumiðar seldir í dag frá k!. 1—6. Skemtun í Nýja Bíú í kvðld kl. IV*. Vegna margra áskorana endurtékur barnavinafélagið Sumargjöt skecntun þá, er haldin var í Nýja Bíó á sumardaginn fyrsta. — Skemtunin heíst kl. 7J/a: 1. Ræða (próf. Sigurður Nordai). 2. Barnakór (Áðalateinn Eiríksson). Aðgöngumiðar seldir f Nýja Bfó frá kl. 4 og kosta 1 kr. Minið eftir, að aatvinsala í verzlun Guðmundar Jóhannssonar, Baldursgötn 39, stendur að ®ins til næsta föstudags! — Gleymið ekkl tækifærinu! „Sigur iífsins" fæst nú aftur í bandi í öllum bókaveizlunum bæjarins. Athugið það fyrir fermÍRgnna! wmr Relðhjól. ■I J I Háltt hús j á góðum stað í bænarn er til söiu, — Áhvííandi lán mjög hagkvæm. — Afgr. visar á. I I I I Hefi tengið ný relðhjói, ásamt öllnm varahlutum þeim tilheyr- andl. AUar vlðgerðir ódýrastar. M. Buph, Laugavegi 20 A. Veggmyndir, fallegar og ódýr- ar, Freyjugötu 11. Ionrömmun á sama stað.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.