Fréttablaðið - 10.01.2008, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 10.01.2008, Blaðsíða 30
[ ]Ljósluktir skapa rómantíska stemningu og eru tilvaldar í skammdeginu. Fallegt er að ylja sér við litla ljóstíru í fallegri umgjörð og það getur komið vel út að hengja luktirnar upp. Á sumrin má síðan færa þær út. Fiskurinn Fróði, ruggustóll fyrir tvo og flugvélaskeið. Á netinu má finna ótrúlegustu hluti. Litlu börnin okkar eru framtíðin og gaman er að gleðja þau og knúsa. Hægt er að fá ýmiss konar hluti og leikföng sem ýta undir þroska og gera tilveruna skemmtilegri. Til eru alls konar hugvitssamleg barnahús- gögn og fylgihlutir sem hjálpa til við dagleg störf. Hér eru nokkrir skemmtilegir munir sem fundust á netflandri. - hs Smátt og skemmtilegt Þessi sniðugi dótabekkur er ekki einungis gott sæti heldur líka tilvalin leikfangakista. Simon Maidment hannaði bekkinn fyrir Offi og er hann með nútímalegu sniði og hefur einstakt form. Fersk og spennandi hönnun sem krakkarnir kunna við. Fæst á www.plushpod.com. Hér er kominn ruggustóll fyrir tvo sem hefur eiginleika vegasalts þar sem sitjendur rugga hvor öðrum. Stóllinn kallast á frummálinu „share chair” og er hannaður af Ineke Han. Stóllinn er hluti af Fagra Blakks-seríunni sem gerð er úr 100% endurunnu plasti sem þolir öll veður. Stóllinn fæst á www.modernchild.net. Fiskurinn Fróði frá fyrirtækinu bObles er yndislega mjúkur, skemmtilegur og litríkur. Hann má nota sem húsgagn fyrir börn en auk þess er hægt að rúlla honum, hoppa á honum og stafla nokkrum saman. Það má því leika sér með hann á ýmsa vegu. Louise og Bolette Bladen hönnuðu gripinn. Fiskurinn Fróði er hluti af ærsla- dýraseríu bObles sem finna má á www.plushpod.com. Þessi skemmtilegi matar- bakki er líka púsluspil. Með honum verða matmálstímarnir hin mesta skemmtun auk þess sem börnin læra hvernig raða skal borðbúnaði. Bakkinn er frá Royal VKB og má finna hann á heimasíðu þeirra, www.royalvkb. Er erfitt að fá litla krílið til að borða? Kannski má ná mjúkri lendingu með þessum skemmtilega aukahlut. Auðvelt er að smeygja plastvængjunum á skeiðina og umbreytist hún samstundis í litla flugvél. Finna má vængina á www. wishingfish.com. s: 6933483 & 6955219 Bygging húsa, Þakvinna, Gluggaísetningar, Uppsetning innréttinga, Parketlögn, Sumarhúsasmíði, Uppsetning milliveggja, Byggingastjórn, Þjónustum einnig húsfélög og fasteignafélög. J K Smiðir Auglýsingasími – Mest lesið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.