Alþýðublaðið - 25.04.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.04.1925, Blaðsíða 4
baaa a{. Óvíst er, hver valdur er hefndarverki þcssu. Messur á moigun: I dómkirkj unni kl. 11 árd. séra Bjarni Jóns- son (ferming). I fríkhkjuani kl. 12 séra Arni Sigurðsson (ferm- Ine; b5rn og aðstandendur komi tyrir kl. ii4B) ki. 5 sfðd. séra Friðilk A Frlðriksson (í stið prót. Har. Níelss.).^ I Landakots kirkju kl. 9 f. h. hámessa og kl. 6 e. h. guðsþjónuita með pre- dlkun. SjðtugsafmœU á Þorlelíur Jónsson póstmeistari á morgun, og í þessum mánuði eru 25 ár llðin frá þvf, er hann fékk velt- ingu fyrir póstmálaitarfi, er haun þá var nýtekinn við. Bíkarður Jónsaon iistamaður œtlar að halda fyririestur um Ítalíu og ýmsa merkisstaði þar á morgun k>. 4 f Iðnó. Hann dváidist í Róm íyrir nokkrum árum með opÍÐberum sty.k og h*fir því góð tök á að skýra fyrir mönnum hefztu merkisstaði ítaUka. Ríkarður er sktmtiLgur fyrirlesari, orðhagur og radd- mlkili. Má búast vlð mikilli að- sókn. Gísll Ólafsson frá Eiríksstöð- um skemtir í BSrunni kl. 9 f kvöld með upplestri gaman- vfanasöng, kveðakap og eftir- hermum. Nýtt gróftafyrirtffiki. Útgerð arstjóri h.f. >Slelpnis< hefir stefnt Alþýðublaðinu fyrlr fréttakiaus una >Oibe!di við skip>tjóra<, og telur þessi ipaki framkvæmdar- stjórl hafa verlð í henni fóiginn atvlnnuróg fyrlr sig og kre'st 20 þús. kr. skaðabóta(i) fyrir, — rétt elns og það sé hans ábata- samasta atvlnna að kúga sh?p- stjórana á togurum féiagsins. Sáttafundur er á þriðjudags morgun, er kemur. Af veiðum komu í gær Apríl (m. 108 tn,), Tryggvi gamll (m. 106) og Kári (m. 110) og í morgun Njörður (m. 36) 1. maí. Alþýðuíéiögin stofna tii kröfngöngn 1. maf eins og áður. Eru nú sérstakar ástæður fyrir slþýðu að sýna valdhöfun- um andstöðu sína, og wrður í næstn blöðum drepjð hinar þelztu. Veðrið. H'ti um ait 1,-ndnema á Grfmistöðum (-^- 2 st). Átt notðlæg, hæg, Veðurspá: Norð- læg átt, hæg á Norður- og Vest urlandi. Dr. Gaðm. Finnbogason htld- ur á morgun kl. 4 fyrirlestur í stúdentáfræðslunni, er hannnefnir >Þorskhausarnir og þjóðin<. Sflfngpróf verða í Barnaskól- anum á mánudag k(. 6 Hallgr. Þorsteinsson og þrlðjudag kl 6, Aðalateinn Eiríitsson. Alþýðtisanitokin nyrðra Hér- aðssamband ætia verkalýðsfé- lögln í Eyjafirði (3 á Akureyrl og 1 á Slgiufirðl) að stofna á fundl á Akurryri á morgun og setja fulltrútráð f líkingu við fulltrúaráðið hér. Nætarlæknir er f nótt Magn- ús Pétursson Grundarstíg 10. Sfml 1185. Sjómannastofan. Guðsþjón- nsta á roorgun k( 6 e. h. Aliir velkomnir. Næturlæknlr aðra nótt Jón Kristjánsson Mióstræti 3, &ími 686. Alþingi. Ed gerðl ( gær að iögum frv. um brt. á I. um sölu á prests- noötu og vfsaðl frv. um samþ. á iandsreiknlnguo) 1923 og trv. tll fjáraukai. 1923 tii 2 umr. Nd. gokk frá þriðja hneyksi- inn, léttiag á skatti stóruróða- félaga, og Bandi Ed. Atkvæði féllu sem vlð 2 umr. Elan fylg- ismanna þessa hneykaiis. Bj. f. V., lét svo um mælt, að það væri >sjálfaagt að fara að vllja pjaldþegnanna<. [Vonandl minn- af.t menn, elnkum aiþýða, þess- arar konningar, þegar atkvæða þeirra verður leitað um toliana.] Frv. um laun embættl»m«nna var samþ. tll Ed. með giidl tll árs foka 1928, frv. um brt. á 1. um lí eyriasjóð og frv. um akyidun til tundqáms tlí 3. umr., trv. um gengis«kráning og gjaldeyris- verzlun til 2. umr. og íjárhagsn., frv. um Ræktunarsjóð íslanda frdbtað og eitt mál tekið at dagskrá. Ritstjórl og ábyrgöarma&uri FallbjPm HalldórRRou HsOgrlnu SMMdfttwwi''' 100 seölaveski úr ágætn skinni seljast í dag fyrir kr. 4,00 slykklð, — 25 skrltmöppur fyrir hálfvirði. — Ágætar fermingapgjat- Ir handa drengjum ogstúlkum Leónrvðrndelld HljöðfæraMssins. „Lagarfoss“ fermir í Beykjavík 6. og 1. maí til Aberdeen, Leith, (má ske Grimsby) og Hull, og í Hafnar- firöl 8. og 9. maí. Mefitekur fisk til omhleösla tii Bpénar og ltaiía. — FJjótasta ferð Þangag aö suður, þar eb skip fer frá Hull strax eftir komu >Lagaifoss< þaugað. Tiziai'tOskur eru Dýjasta tízka. 10 °/o af- sláttur í dag handa ferm- ÍDgarstúlkunum. Leð urvöru dell d HljóðtæraMssias. Alþýðudansætlng v.eiður á morgun (sunnuifagskv dd) kl. 9 — 1 í UngmennafélagshúMnu Laufásvegi 18 Hansskóli Helenu G'>ðmundss. 150 grammðtón- plðtur seljast í dag meö kr. 1,50 afslætti stykkið. Með nýju íslenzku piöt- unum fylgir nfiladós ókeypis (ab eins í dag). Hijóðtærahúsið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.