Alþýðublaðið - 27.04.1925, Síða 1

Alþýðublaðið - 27.04.1925, Síða 1
*9*5 Mánadaglon 27. april 95. tölnblad. 1 maí UngmennafélagsMsið. er á töstadaglnn kemur. Þann dag skipar sér alþýða aiira landa austan frá Japana-eyjum vestur til Kyrr'íhsfs strandar f fylkingu undlr hinum rauða bræðralags- fána sínum til að bera fram kröfur sínar og láta f Ijós vllja sinn um b«tri Iftskjör og bætt skipulag samtélagsins. Þar scm jtfnaðarmenn eru teknlr við stjórninni, svo sem f Rússlandi, Svíþjóð, Danmörku og Belgfu, gánga rfklsstjórnimár f broddi iylkingarlnnar. Tií kröfugangna aiþýðu var f upphafi stofn-ð vegm átta stunda vinnudagsins, þar eð hann er frnmskllyrði íyrir lausn aiþýðu undan áþjáninni. Nú er hann víðast kominn á og sums staðar lögboðinn. Hér er hvorki hann né aðrar umbætur fyrir aiþýðu komið í iög enn þá. Hér er þvf meirl ástæða en jaínvel nokkurs staðar annars ataðar, að aiþýða íyiki sér þétt og djarft, og enn brýnni. er þess er gætt, að hér ríkir harð- vítug stéttarstjórn minnihluta- stéttar, og Alþingl, er nú situr, eða t'Á hluti þess, er ræður, smánar viija slþýðu með sam- þykt hvers hneykslisins eftir annað, KrOiSsntísmálið, >varaiög- segiant, t yðilegging slysatrygg- inganaa, létting á skattl gróða- téiaga, afnátn tóbakseiakasölunn ar, viðhald hátoíla o. s. frv. Alþingi. Á laugardaginn var i Nd. rætt aílan tundartimann um Ræktun- arsjóð íslands; var frv. atgr. til Ed. með allmiklum breytingum, e 1 brtt. J, Baidv. um tllraunabú Salurinn uppi ásamt tveimur hiiðarherbc rgjurn er tii leigu frá 14. maf næst komandi. Tilboð, miðuð vlð tfmabilið til 1. okt. n. k. eða 14. maf 1926, séndist fyrlr 3. maf undirrituðum, sem geíur ellar nánari upplýslngar. Jón Brynjólfsson, Lindargötu 14, sími 1588. Manið eftir, ú matTðrnítsalan í verzlun Guðmuudar Jóhannssonar, Baldursgötu 39, stendur að eir s til næsta iöstudags! — Gleymið ekkl tækifærinu! Kvðrtnn nm rottngang í hfisnm er veitt móttaka í áhaldahúsl bæjarins við Vegamótastfg 28, apríl til 2. maf kl. 8—12 og 1—7. SSml 753. HeiLbrigðlsfuUtrúfnn. var þó dropln, svo sem vlð mátti búast af siíku þingi sem nú höf- um vér, enda þótt framsögu- maður máisins viðurkendi hana. Frv; um útflutningsgjaid var og afgr. til Ed. og tyær umr. ákveðnar um þsál.tlli. um við- bótarbyggingu við Klepp rspftala og byggingu landsspftála. í Ed. atóð umr. um Lands- bankafrv. fram á kvöld og var þá írestað. Magn. dós. og Sigurjón(s«.on) J. flytja frv. um íslenzkt rfkis- happd'ætti. Happdrættið gefi út 25 000 hiuti 1 10 flokkum á ári. Vinningarnir séu 5000 og að fjárhæð 1 125 000 kr. Nstnd, skipuð af fjármál ráðh. stjórni. — Fjárh.n. Nd. flytur frv. um brt á I. um lífeyrissjóð embætt- ismanna. Símastúikur tái sndur- greidd iðgjöld sin, er þær fara úr þjónustu sfmans, Aiish.n. Nd. er öil á þvf &8 samþ. frv. um sérieyfi til útvarps með ýmsum breytiogum tll bóta. — Meiri hl, íjárh.u, Ed, (S. Egg. f I Háltt hás á góðum stað f bænam @r tii sölu. — Áhvíiandi lán mjög hagkvæm. — Afgr. vísar á. MT Reidhjól. Hefl fengið ný reiðhjól, ásamt öllum varahlutum þeim tilheyr- andi. Allar viðgarðir ódýrastar. M. Bueh, Laogavegi 20 A. Iogvi P., B. Kr. og J. J.) áiítur nauðsynlega skipun milliþingan. til að ihuga trv. um Landsbanka Islands Alitinu tylgja sem fylgi- skjöi sérstök áíit nefndarmanna, álit dansks hagfræðlprófessors í þýðingu og útdráttur úr gerða- bók nefndarianar.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.