Alþýðublaðið - 27.04.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.04.1925, Blaðsíða 2
&LÞtfBU!LA£iJe - ....-■ ■’..... ------—---------- Frá Alþýðabpaqðgeyðlapi. Normalbrayöin margviðurkendu, úr ameríska rúgsigtiœjölinu, fást í abalbúðum Alþýöubrauðgerðarinnar á Laugavegi 61 og Balduragðtu 14. Einnig fást þau í öllum útsöiustöðum Alþýðubrauðgeröarinnar. 2 Brezka senditðrm til Rússiands. Russias The Oíficial Re- port oí the British Trade Union Delegation to Russia in Noyember and Decem- ber 1924. Einn þátturinn í friðarpólitfk MacDonatds var samningur sá, er stjórn hans gerði við rúss- neska jafaaðarmanna iýðveidið cða ■ iýðveldasambandið siðúst liðið sumar. Er tvfmælalauat, áð samningur sá hefði haft mjög blessunarríkar áfie.iðingar í för með sér fyrir Vestur-Evrópu, heíði hann náð samþykkl brrzka þingsins. En svo sem kuonngt er, tókst brezka auðvaldaliðinu sameinuðu að fella MacDonald á samningunum og ónýta þá. FaUbréf r okkutt, >rauða bréfiði syo kallaða, var sérstaklega not að tll áð blekkja brrzka kjós- eadur og fiestar gömlu lygarnar um rússnesku byítiuguná notaðar f koaninga b .ráttunni á móti MácDonalda-stjórninni. V<»rka- mönnunum brezku þótti því tfmi tll kominn að vita msð fulirl vissu ait hið sanna um ástandið í Rússlacdi, svo að ekki tækist framar að blekkjy brezku þjóðlna svo greypilega, sem gert hafði verið af auðva'dsblöðunum. Fuil- trúaráð verkiýðsléiaganna (Trsde Uuion Congress Gsreral Coun- c I) valdi því sjö manna nefnd til rannsóknarferðar tll Rússlands. Nefndarmennirnir vorn þeir Her- bert Smith, Ben Tiiiett, ]ohn Turner, John Bromley, Fred Bramley, A. H, Findíay og A, A. Paicell, allir þaulreyndir verkamannaforingjar og sérfræð- ingar í öiium helztu iðnað r- greinum. Nefnd þesai tók sér síðan til aðstoðar þrjá sérfræð- inga í utanríkismálum, sem sér- ataklega voru kunnugir Rúas- landamáium, þá Harold G. Gren- fcli, A. R. McDonall og George Young. Var netnd þessi komin tii Moskva ii. nóv. s. I., en kom aftar til Lundúna 19. dez. Skömmu eítir haimkomuna birti nefndin skýrslu þá, er eð framan greinlr, heijarmikið piagg, hátt á þriðja hundrað þétt prent- ftðar aíður f stóru broti. í akýrsl- Konur! BlðJIð um S m á v a - BmjÖElíkið, þvl að það es? efnlsbetpa en alt annað smjörliki. Bœkup til sölu á afgreiðsla Álþýðablaðsins, gefnar út af Aiþýðttfiokbnum: Söngyar jafnaðarmauna kr. 0,60 Bylting og íhald — 1,00 Höfuðóvinurinn — 1,00 Deilt um jafnaðarstefnuna — 1,60 Bækur þosaar fást einnig hjá útsölu- mönnum blaðsins úti um land. Enn fremur fást eftirtaldar bækur á af- greiðslu blaðsins: Réttur, IX. árg., kr. 4,60 fyrir áskrifendur — 4,00 Bréf til Láru — 6,00 AUar Tarzans-sögurnar, sem út eru komnar, — 20,00 Byltingin i Rúeslandi — 8,00 15 — 30 krðnum ríkari getið þér orC;3, ef þér kaupið >Stefnu- mótiðc. Yeggfóður, loftpappír, veggjapappa og gólfpappa selur Björn Björnsson yeggfóðrari, Laufásvegi 41. Simi 1484. unni eru enn fremur 17 myndir og 2 landabréf. Skýrslan er mjög skýr og vel rltuð og öll hin van.áaðaata, en kostar þó elná 6 sh. E>ó er þetta að eins hin opinbera skýrsla nefndarinnar Ýmsar aðrar upplýsingar gaf hún fiokknum einum ofif kveðst munu bbta sér<stak3. skýrslu uro >rauða bvófióc. AIÞÝðuIílaöIð I kemur út á hvarium virkum degi. j| Afgreiðíls ]| við Ingólfsstrseti — opin dag- jjj lega frá kl. # árd. til kl. 8 síðd. || Skrifatofs á Bjargarstíg 2 (niðri) jpin kl. p 9l/g—101/* &rd. og 8—9 síðd. § 8 í m a r: 688: prentemiðja. |f 988: afgreiðsla- J 1294: ritstjórn. S Yerðlag: Askriftarverð kr. 1,0G á mánuði. S Auglýsíngaverð kr. 0,16 mm. eind. H Pappír alls konar. Pappírspokar. Kaupið þar, sero ódýrast er Herluí Clausðn, Síiul 39. Verkamaðurinn, blað verklýðsfélaganna á Norðurlandi, flytur gleggstar fréttir að norðan. Kostar 6 kr. árgangurinn. Gerist kaupendur nú þegar. — Askriftum veitt móttaka á afgreiðslu Alþýðublaðsins. Hér er þvf miður okki rúm tll að skýra nógu ftarlega frá e ni þessarar mer kilegu skýrslu, heldar verður i.ð eins drepið á aðalatriði hennar, en grekt þijssa rita ég sérstakSega til að benda mönnum á að afla sér skýrsi- unnar og lesa hana, I>ar er hægt að fá »ð vita s onleik nn uai núverandi ástaud þeasa stói-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.